Morgunblaðið - 07.04.2011, Side 32
32 DAGBÓK
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 2011
Grettir
Smáfólk
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
ODDI ÆTLAR NÚNA AÐ
ÞÝÐA ÞAÐ SEM ÉG SEGI YFIR
Á HUNDAMÁL
MJÁ MJÁ
MJÁ MJÁ
VOFF
VOFF VOFF
VOFF
HEYRÐU NÚ, ÉG SAGÐI EKKERT
UM YFIRBURÐI HUNDA!
VIÐ
TÖPUÐUM EN
ÞAÐ VAR EKKI
ÞÉR AÐ
KENNA
HÉRNA FÆRÐU BEIN EIN GÓÐ KEPPNISTÍÐ Í
VIÐBÓT OG ÞÁ GET ÉG SELT
ÞAU OG KEYPT KEILUSAL
HVERT
ÞYKIST ÞÚ VERA
AÐ FARA!?
ÉG ÞARF AÐ
HEIMSÆKJA VEIKANN
VIN MINN...
ÉG HEFÐI BETUR SLEPPT ÞVÍ AÐ
SEGJA HENNI AÐ ÉG ÆTLAÐI AÐ
HITTA HANN Á KRÁNNI
HVAÐ
ER ÞETTA?
MÉR ÞÆTTI VÆNT UM AÐ
ÞIÐ KÆMUÐ BRÁÐUM AFTUR
TAKK
FYRIR AÐ
LÍTA VIÐ!
KÓNGULÓARMAÐURINN FINNUR
LEIÐ TIL AÐ STOPPA BÍLINN...
TIL ÞESS AÐ TAKA
ÞÁTT Í „HJÓLREIÐUM GEGN
HUNGRI” ÞÁ ÞARF MAÐUR
AÐ SAFNA 50.000 KR.
FRAMLAGI
ÉG SENDI TÖLVUPÓST Á
FJÖLSKYLDU MÍNA OG VINI
OG ÞAU HAFA NÚ ÞEGAR GEFIÐ
25.000 KR. KANNSKI KEMUR RESTIN
ÞEGAR ÉG FÆ SVAR FRÁ
FORELDRUM MÍNUM
HELDURÐU
AÐ ÞAU EIGI
EFTIR AÐ GEFA
MIKIÐ?
ÉG
ÆTLA AÐ
ÞRÝSTA VEL
Á ÞAU
ÞETTA ER
VINSÆLL ÞÁTTUR
SEM HEITIR
„HUNDA-
HVÍSLARINN”
HANN TEKUR AÐ
SÉR AÐ ÞJÁLFA HUNDA
SEM EIGENDURNIR RÁÐA
EKKERT VIÐ OG HONUM
TEKST ALLTAF AÐ FÁ
HUNDANA TIL AÐ
HAGA SÉR
ÞETTA
ER
ÁHUGA-
VERT!
EKKI EINU
SINNI LÁTA
ÞÉR DETTA
ÞAÐ Í HUG...
Lifi lýðræðið
Stöndum saman sem
þjóð, látum ekki kúga
okkur, berjumst gegn
því óréttlæti, gerum það
sem okkur þykir rétt-
ast. Valdið er hjá fólkinu
í landinu. Segjum nei við
Icesave. Minnumst Jóns
Sigurðssonar sem var
sómi Íslands, sverð og
skjöldur. Hann barðist
fyrir réttlæti okkur til
handa, við verjumst í
minningu hans fyrir nú-
verandi og komandi
kynslóðir.
Ættmóðir.
Takk fyrir góða tónleika
Ég vil þakka fyrir frábæra tónleika
sem voru 16. mars sl. á Selfossi í
Hvíta húsinu. Nokkrir aðilar, t.d.
Bubbi Morthens, eigandi Hvíta húss-
ins og kórstjórinn, Gylfi Kristinsson,
tóku ekkert fyrir sína
vinnu/framlag og kór-
inn, Kór Fjölmenntar
á Selfossi, sem söng
gaf svo Styrktarfélagi
krabbameinssjúkra
barna ágóðann.
Margrét
Björgvinsdóttir.
Útskýring óskast
Vilhjálmur Egilsson
fullyrðir að lána-
möguleikar Íslands
erlendis aukist við
auknar skuldir rík-
isins. Getur einhver
skýrt út hvernig það
má vera að betra sé að lána ein-
hverjum, sem er skuldum hlaðinn, en
þeim sem lítið skuldar eða jafnvel
ekkert?
L.J.
Ást er…
… að svara engum
símtölum nema hans.
Velvakandi
Svarað í síma 5691100 frá 10–12
velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara
Aflagrandi 40 | Vinnustofa kl. 9, göngu-
hópur kl. 10.30. Vatnsleikfimi kl. 10.45,
kl. 13. myndl./prjónakaffi, bókmenntakl.
kl. 13.15, jóga kl. 18.
Árskógar 4 | Handavinna/smíði/
útskurður kl. 9. Botsía kl. 9.30. Helgi-
stund kl. 10.30. Myndlist kl. 13.30.
Bólstaðarhlíð 43 | Myndlist, bókband,
handavinna, myndbandssýning, Mamma
Gógó, kl. 13.
Dalbraut 27 | Handavinnustofa kl. 8.
Digraneskirkja | Leikfimi ÍAK kl. 11.
Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids
kl. 13.
Félagsheimilið Boðinn | Jóga kl. 9, hug-
leiðsla kl. 13.30, handavinna kl. 13.
Félagsheimilið Gjábakki | Rammavefn-
aður kl. 9.05, leikfimi kl. 9.15, málm- og
silfursmíði kl. 9.30, bókband kl. 13, bingó
kl. 13.15, myndlhóp. kl. 16.10.
Félagsheimilið Gullsmára 13 | Handa-
vinna kl. 9, ganga kl. 10. Brids/
handavinna kl. 13. Jóga kl. 18.
Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ |
Qi-gong, vatnsleikfimi kl. 11.15, handa-
vinnuhorn/karlaleikfimi kl. 13, botsía kl.
14, kóræfing kl. 16.
Félagsstarf Gerðubergi | Helgistund,
Ragnhildur Ásgeirsdóttir djákni, kl.
10.30. Samvera hjá Fél. heyrnarlausra kl.
11. Frá hád. vinnustofur opnar, m.a.
myndlist, perlu/bútasaumur. Jóga kl.
15.30. Klukkan 19 lagt af stað í leik-
húsferð.
Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9, leik-
fimi kl. 9.30, botsía 10.30, félagsvist kl.
13.30.
Hraunsel | Qi-gong kl. 10, leikfimi kl.
11.20, glerskurður kl. 13, opið hús kl. 13,
félagsfundur kl. 15, kjör fulltrúa á þing
LEB, önnur mál, pílukast kl. 13.30.
Hvassaleiti 56-58 | Botsía kl. 10. Hann-
yrðir kl. 13. Félagsvist kl. 13.30, kaffisala í
hléi.
Hæðargarður 31 | Vorferð í Reykholt 26.-
28. apríl. Dvalist tvær nætur á Fosshóteli.
Ljóðdagskrá flutt í Bókhlöðu Snorrastofu.
Ferð að Húsafelli og Deildartunguhver,
farið í leikhús o.fl. Uppl: 411-2790.
Íþróttafélagið Glóð | Sundlaug Kóp.:
Ganga kl. 16.30 Hringdansar í Kópavogs-
skóla kl. 17.
Korpúlfar Grafarvogi | Sundleikfimi kl.
9.30. Listasmiðjan kl. 13.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Hand-
verks- og bókastofa kl. 13, botsía kl.
13.30. Á léttum nótum - þjóðlagastund kl.
15.
Norðurbrún 1 | Botsía kl. 10. Handavinna
/leirlistarnámsk. kl. 9/13. Útskurður.
Safnaðarheimili Dómkirkjunnar | Opið
hús alla fim. kl. 13.30-16.
Vesturgata 7 | Handavinna, glerskurður
(Tiffanýs), ganga kl. 9.15, kertaskreyt./
kóræfing, leikfimi kl. 13.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja, bók-
band og postulín kl. 9, morgunstund kl.
9.30, botsía kl. 10, framh.saga kl. 12.30,
handavinnustofa kl. 13, spil, stóladans kl.
13.
Kvenkenningar á borð við þessaeru teknar fyrir í tímaritinu
Són, en áttunda hefti þess kom út
fyrir áramót. Sónarskáldið að þessu
sinni er skáldið og þýðandinn Ingi-
björg Haraldsdóttir. En annars
fjallar það fyrst og fremst um
skáldskap fornaldar og ljóðagerð á
nítjándu öld. Þá eru þar frumbirt
kvæði og ýmis fróðleikur. Kristján
Eiríksson, hinn mæti hagyrðingur
og fræðimaður, tekur á móti pönt-
unum á netfangið kriseir@hi.is. Og
hann lætur vísu fylgja:
Ef þið sem viljið súpa af Són
mér sendið í vísu pöntun
ég óðar þeirri ansa bón
og ykkar bæti úr vöntun.
Hjálmar Freysteinsson bregður á
leik með limruformið:
Sigþrúður aríur söng
síðkvöldin eilífðarlöng,
þóttust menn heyra
sem höfðu tóneyra
að hún væri klipin með töng.
Og það rifjast upp fyrir Hólm-
fríði Bjartmarsdóttur kvenkenn-
ingin Gjallandatróða:
Það má með sanni segja
að sumir ættu að þegja.
Þó hættir hún varla að hljóða
ef hún er gjallandatróða.
Mikið er rætt um Icesave og það
kveikir vísu hjá Ólafi Stefánssyni:
Ætti að vera ósköp fróður,
eftir þennan leik.
En geturðu ekki Guð minn góður
gefið Icesave-break?
Skírnir Garðarsson leggur orð í
belg, auðvitað líka á ensku, og með
íslenskum rithætti:
Hagkerfið tútnaði, það hitnaði og
sprakk
Heimsmet við settum í útláni.
Nú sit ég hér tómhentur svangur og
blakk
mér sýnist allt vera í breakdáni.
Og Ólafur heldur áfram eins og
ekkert hafi í skorist:
Messu eftir miðdagssteik,
mér er næst að hrósa,
en heldur seint að biðja um break
þá búið er að kjósa.
Pétur Blöndal pebl@mbl.is
Vísnahorn
Af Són, aríum og Icesave
- nýr auglýsingamiðill
569-1100finnur@mbl.is