Morgunblaðið - 07.04.2011, Side 35

Morgunblaðið - 07.04.2011, Side 35
MENNING 35 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 2011 Cyndi Lauper verður með hljóm- leika í Hörpunni sunnudaginn 12. júní. Í tilkynningu frá tónleikahald- ara segir: „Eftir meira en 25 ár í bransanum og yfir 30 milljón seldar plötur hef- ur Cindy Lauper ákveðið að heim- sækja Ísland í sumar og halda …tónleika í stóra sal Hörpunnar (Eldborg) þann 12. júní næstkom- andi. Þar mun Cindy ásamt hljómsveit flytja öll sín helstu lög, eins og t.d. „Girls Just Want To Have Fun“, „True Colors“, „Time After Time“ og „All Through The Night“, sem og flytja lög af nýjustu plötu sinni Memphis Blues en sú plata hefur hlotið frábæra dóma og var m.a. í efsta sæti á Billboard blús-listanum í 14 vikur samfleytt og var kosin blús- plata ársins af samnefndum lista.“ Cyndi Lauper í Hörpunni Stórsveit Reykjavíkur stendur fyrir árlegu Stórsveitamaraþoni í Perl- unni á laugardaginn, 9. apríl, frá kl. 13 til 17:30. Stórsveitin býður til sín yngri og eldri stórsveitum landsins og leikur hver þeirra í um 30 mín- útur. Eftirfarandi stórsveitir koma fram: Stórsveit Reykjavíkur, Stór- sveit Tónlistarskóla FÍH, Stórsveit Tónlistarskólans í Garðabæ, Stór- sveit Vestmannaeyja, Stórsveit Skólahljómsveita Reykjavík- urborgar, Stórsveit Suðurlands, Létt- sveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, Big band tónlistarskóla Seltjarn- arness og Stórsveit eldri borgara. Stórsveitamaraþonið verður nú haldið í fimmtánda skipti og dag- skráin verður fjölbreytt. Í tilkynn- ingu segir að gera megi ráð fyrir að flytjendur verði um 150. Sveitirnar séu á ýmsum aldri og á ólíku getu- stigi. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill á meðan húsrúm leyfir og er áhorfendum frjálst að koma og fara á meðan maraþonið stendur yfir. Stórsveita- maraþon í Perlunni Fjölmenni Stórsveit Reykjavíkur í allri sinni dýrð. SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5% 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS KURTEIST FÓLK KL. 5.45 - 8 - 10.10 L HOPP ÍSLENSKT TAL KL. 5.45 L LIMITLESS KL. 8 - 10.20 14 OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 5.45 - 8 - 10.10 L BIUTIFUL KL. 6 - 9 12 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ GILDA EKKI Í BORGARBÍÓI HOPP ÍSLENSKT TAL KL. 6 L KURTEIST FÓLK KL. 6 - 8 - 10 L LIMITLESS KL. 10 14 NO STRINGS ATTACHED KL. 8 12 -H.S., MBL -Þ.Þ., FT KURTEIST FÓLK KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 L HOPP ÍSLENSKT TAL KL. 3.30 – 5.45 L LIMITLESS KL. 8 - 10.20 14 LIMITLESS LÚXUS KL. 5.40 - 8 - 10.20 L OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 3.30 - 5.45 - 8 L BATTLE: LOS ANGELES KL. 10.15 12 NO STRINGS ATTACHED KL. 5.40 - 8 - 10.20 12 RANGO ÍSLENSKT TAL KL. 3.30 L -T.V. - KVIKMYNDIR.IS MEÐ ÍSLENSKU TALI-H.S., MBL -Þ.Þ., FT -R.E., FBL LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar HOPP ÍSLENSKT TAL Sýnd kl. 6 HOPP ENSKT TAL Sýnd kl. 6, 8 og 10 KURTEIST FÓLK Sýnd kl. 6, 8 og 10 NO STRINGS ATTACHED Sýnd kl. 8 og 10:10  - H.J. - menn.is  - Þ.Þ. - FT  - R.E. - Fréttablaðið  - H.S. - MBL SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is Þú færð 5% endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum KRINGLAN · SMÁRALIND · VEROMODA.COM NY FLOTT SENDING Opið til 21 í kvöld 3990 Kjóll Kjóll 4990 Toppur 3490 Tunikka 5990 Kjóll 4590 Bolur 1490 - nýr auglýsingamiðill 569-1100 finnur@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.