Morgunblaðið - 07.04.2011, Síða 37

Morgunblaðið - 07.04.2011, Síða 37
MENNING 37 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 2011 Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Hljómsveitin Reason to Believe hefur verið starfandi í ýmsum myndum frá því að meðlimir voru guttar, segir Kristjón Freyr Hjaltested, gítarleikari og söngv- ari. Það var hins vegar í fyrra- sumar, með nokkrum manna- breytingum, sem sveitin komst loks í almennilegan gír. Minna en ári síðar er ávöxturinn kominn, sjö laga plata að nafni The Scen- ery. „Hann Rúnar (Sveinsson, gít- arleikari sveitarinnar) tók upp og hljóðblandaði. Axel Flex sá svo um að hljómjafna,“ segir Kristjón. „Við tókum þetta upp í æfinga- húsnæðinu okkar. Okkur langaði bara til að gefa út plötu, aðallega fyrir okkur. Maður á ekki von á að þetta seljist í einhverju magni.“ Allir sem einn Reason to Believe hefur verið að spila reglulega á tónleikum und- anfarið og Kristjón segir að með- limir séu einnig byrjaðir að taka upp meira efni. „Við erum síðan að fara að setj- ast niður með umboðsmanninum okkar og rissa upp plan. Við ætl- um að reyna að komast í Bret- landstúr næsta haust. Þó að mark- aðssvæðið fyrir þessa tónlist okkar sé aðallega Ameríka.“ Hvað sem Ameríkudraumum líður er Kristjón brattur og má vel vera það. Hugur mikill sé í band- inu, góð stemning og meðlimir nái vel saman, allir sem einn. Ameríka kallar  Rokksveitin Reason to Believe gefur út plötuna The Scenery Úr myrkrinu Reason to Believe ætla sér stóra hluti. Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Hljómsveitin The Musik Zoo á að baki furðulanga sögu en í fyrra sneru meðlimir almennilega í gang með nýjum mannskap. Sveitin er nú skipuð þeim Júníusarsonum, Kristni og Guðlaugi, Agli Ólafi „Tiny“ Thorarensen, Birni Hall- dóri Helgasyni, Vilberg Hafsteini Jónssyni og Leifi Björnssyni. Myndband við nýtt lag er nú frum- sýnt fyrir tilstuðlan Morgunblaðs- ins og mbl.is (sjá QR-kóða og svo mbl.is) en það ber hinn hrjóstruga titil „Cold Killer“. Lagið má auk- inheldur nálgast á gogoyoko og soundcloud en þar er og lag sem sveitin gaf út í fyrra, „Devil’s Own“. Egill Ólafur hefur orð fyrir sveitinni en hann vakti fyrst at- hlygli fyrir rímnatilþrif með hljóm- sveitinni geðþekku Quarashi. „Við byrjuðum af krafti í fyrra en fyrir margra hluta sakir áttum við ekki færi á að fara með þetta almennilega í gang. Nú ætlum við hins vegar að taka sumarið með stæl en stuttskífa er væntanleg eft- ir ca. tvo mánuði.“ Illa í skilgreiningarboxið Tónlist sveitarinnar fellur illa í skilgreiningarboxið. Það er ball- öðukenndur, nett grúvdrifinn drungi með söng. Smá Waits og sýrupopp en svo kemur rapp inn í þetta líka. „Já, það er erfitt að pinna þetta niður,“ samþykkir Egill. „Svo verð- ur gaman að útfæra þetta á tón- leikum en þetta er tónleikaband með trommum, hljómborði og því öllu. Svo eru tveir í forvígi, söngv- ari og rappari.“ Egill segir að Arnar Helgi Aðal- steinsson (Plat, Ampop, Heckle & Jive) sé að vinna plötuna og sjái jafnframt um að mála inn í hljóð- myndina („soundscape“). Dýragarðurinn opnaður á ný  The Musik Zoo í gang á nýjan leik  Nýtt myndband Brött The Musik Zoo ætlar að taka sumarið af krafti. Nýtt lag komið út. Skannaðu kóðann til að sjá mynd- band við Cold Killer Bandaríska tónlistarkonan Britney Spears frumsýndi nýtt myndband í fyrradag, við lagið „Till The World Ends“ af breiðskífunni hennar nýju, Femme Fatale. Í myndband- inu virðist heimurinn vera að farast en Britney dansar á meðan í undir- göngum með kynþokkafullu og löð- ursveittu fólki. Þokki Britney Spears í myndbandinu. Heimsendir hjá Britney Spears Skannaðu kóðann til að horfa á myndbandið nýja. –– Meira fyrir lesendur PANTAÐU AUGLÝSINGAPLÁSS Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is MEÐAL EFNIS: Páskamatur. Sælkerauppskriftir. Páskaskreytingar. Ferðir innanlands. Landsbyggðin um páskana. Skíðasvæðin. Viðburðir um páskana. Sæla í sveitinni. Börn og páskar. Páskegg. Merkilegir málshættir. Trúin og fólkið. Ásamt fullt af spennandi efni. Pás kab laði ð NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: PÖNTUNARTÍMI AUGLÝSINGA: Fyrir kl. 16, mánudaginn 11. apríl. Páskablaðið SÉ RB LA Ð Morgunblaðið gefur út sérblað tileinkað páskahátíðinni. Farið verður um víðan völl og komið inn á viðburði páskahelgarinnar. Girnilegar uppskriftir af veislumat og öðru gómsætum réttum ásamt páskaskreytingum, páskeggjum, ferðalögum og fleira. ATH. NÚMERUÐ SÆ TI Í KRINGLUNNI - H.S. - MBL.IS HHHHH - H.V.A. - FBL. HHHHH „EIN BESTA MYND ÞEIRRA COEN BRÆÐRA“ - EMPIRE „MYNDIN BÝÐUR ÞVÍ UPP Á ENDURTEKIÐ ÁHORF OG ÓGLEYMANLEGA SKEMMTUN.“ - H.S. - MBL 7 BAFTAVERÐLAUN HVERNIG VARÐ SAKLAUS STRÁKUR FRÁ KANADA EINN ÁSTÆLASTI TÓNLISTARMAÐUR Í HEIMINUM Í DAG? SÝNIR SJARMANN HANS JUSTIN BIEBERS Í RÉTTU LJÓSI.“ - NEWYORK MAGAZINE „HEILLANDI TÓNLISTARMYND.“ - HOLLYWOOD REPORTER HE IMI LD AR MY ND UM LÍF JU ST IN BIE BE RS , ST ÚT FU LL AF TÓ NL IST I I Í I I , I ATH! MYNDIN ER ÓTEXTUÐ Í 3D BESTI LEIKSTJÓRI - TOM HOOPER BESTI LEIKARI - COLIN FIRTH BESTA HANDRIT4 ÓSKARSVERÐLAUN BESTA MYND SÝND Í ÁLFABAKKA SPRENGHLÆGILEG GAMANMYND SEM Á EFTIR AÐ FÁ ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI - T.V. - KVIKMYNDIR.IS SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG AKUREYRI FÓR BEINT Á TO PPINN Í USA - ROGER EBERT HHHH COLIN FARRELL OG ED HARRIS ERU STÓRKOSTLEGIR SEM STROKUFAN- GAR Í SÍÐARI HEIMSSTYRJÖLDINNI VAR TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA SÝND Í ÁLFABAKKA ATH. NÚMERUÐ SÆ TI Í KRINGLUNNI STÓRKOSTLEG NÝ ÞRÍVÍDDAR TEIKNIMYND FRÁ DISNEY SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA MYND SEM GAGNRÝNENDUR HAFA SAGT AÐ SÉ SAMBLANDA AF BOURNE MYNDUNUM OG TAKEN HARÐJAXLINN LIAM NEESON ER MÆTTUR Í MAGNAÐRI HASARMYND “THE BEST ACTION THRILLER IN YEARS!” Stuart Lee, WNYX-TV “ EXHILARATING. UNKNOWN IS THE FIRST GREAT MOVIE OF THE YEAR!” Shawn Edwards, FOX-TV “LIAM NEESON IS INTENSE!” Bill Bregoli, CBS RADIO NEWS “IT’S TAKEN MEETS THE BOURNE IDENTITY.” Rick Warner, BLOOMBERG NEWS SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI OG AKUREYRI FRÁ FARRELLY BRÆÐRUM, ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SOMETHING ABOUT MARY OG DUMB AND DUMBER! MATT DAMON EMILY BLUNT MATT DAMON OG EMILY BLUNT ERU MÆTT Í MYND SEM ER BYGGÐ Á MAGNAÐRI VÍSINDASKÁLDSÖGU ATH. NÚMERUÐ SÆ TI Í KRINGLUNNI FRÁ PHILIP K.DICK, HÖFUNDI BLADE RUNNER, TOTAL RECALL OG MINORITY REPORT HHHH - BOX OFFICE MAGAZINE HHHH - EMPIRE SÝND Í EGILSHÖLL SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKASÝND Í KRINGLUNNI „DÚNDURSKEMMTILEGTTRIPP SEM HELDUR ATHYGLI ÞINNI FRÁ BYRJUNTIL ENDA“ -T.V. - KVIKMYNDIR.IS HHH SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK FRÁ ZACK SNYDER, LEIKSTJÓRA 300 OG WATCHMEN ÓVÆNTASTA BÍÓUPPLIFUN ÁRSINS SÝND Í ÁLFABAKKA SUCKER PUNCH kl. 5:40 - 8 - 10:20 12 SUCKER PUNCH kl. 8 - 10:20 VIP THE ADJUSTMENT BUREAU kl. 5:40VIP - 8 - 10:20 10 UNKNOWN kl. 8 - 10:20 16 MÖMMUR VANTAR Á MARS 3D kl. 6 ísl. tal L HALL PASS kl. 8 - 10:20 12 THE WAY BACK kl. 5:40 12 RANGO ísl. tal kl. 5:50 L JUSTIN BIEBER kl. 5:50 - 8 L THE RITE kl. 10:20 16 / ÁLFABAKKA SUCKER PUNCH kl. 5:25 - 8 - 10:35 12 LIMITLESS kl. 5:25 - 8 - 10:35 14 THE ADJUSTMENT BUREAU kl. 10:35 10 UNKNOWN kl. 5:25 - 8 - 10:35 16 MÖMMUR VANTAR Á MARS 3D kl. 5:25 ísl. tal L HALL PASS kl. 8 12 SUCKER PUNCH kl. 5:40 - 8 - 10:30 12 THE ADJUSTMENT BUREAU kl. 8:20 - 10:30 nr. sæti 10 UNKNOWN kl. 10:20 nr. sæti 16 MÖMMUR VANTAR Á MARS 3D kl. 6:10 ísl. tal L THE KING'S SPEECH kl. 5:40 nr. sæti L TRUE GRIT kl. 8 nr. sæti 16 SUCKER PUNCH kl. 8 - 10:20 12 UNKNOWN kl. 10:20 16 HALL PASS kl. 8 12 SUCKER PUNCH kl. 8 - 10:20 12 KURTEIST FÓLK kl. 8 - 10:10 L / EGILSHÖLL / KRINGLUNNI / AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI NÆSTI SÝNINGARDAGUR: FÖSTUUD.][

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.