Morgunblaðið - 12.04.2011, Síða 9

Morgunblaðið - 12.04.2011, Síða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. APRÍL 2011 Tónlistar- og ráðstefnuhúsið Harpa er nú umflotið sjó. Ríkharður Krist- jánsson, sviðsstjóri ÍAV, sagði að sjó hefði verið hleypt að húsinu hægt og rólega til að kanna hvort það læki. Enginn leki kom í ljós og húsið flaut ekki upp. „Við hættum að dæla og létum sjóinn koma upp að húsinu. Við fylgdumst með hvort það læki eitt- hvað og ætluðum að gefa okkur tíma til að gera við ef það læki. Það lekur ekki neitt,“ sagði Ríkharður. „Húsið er bara þétt! Það situr á botninum og flýtur ekki upp,“ sagði hann við mbl.is í gær. Sjó hleypt að Hörpu sem reyndist pottþétt Morgunblaðið/RAX Helgin var anna- söm hjá lögregl- unni á höfuð- borgarsvæðinu. Á föstudag fund- ust fíkniefni við húsleit í Hafnar- firði og karl- maður um þrí- tugt var handtekinn í kjölfarið. Viðurkenndi hann að hafa átt 20 grömm af am- fetamíni sem fannst. Brotist var inn í sjö bíla í Reykjavík um helgina og stolið m.a. GPS-tækjum, töskum og geislaspilurum. Um 220 ökumenn voru stöðvaðir í sérstöku umferðar- eftirliti. Sex voru teknir fyrir ölv- unarakstur og fjórir voru undir áhrifum fíkniefna. Annasöm helgi hjá lögreglunni Stofnfundur Evrópuvettvangsins, EVA, var haldinn á Grand hóteli í gærkvöldi. Um er að ræða þver- pólitískan samstarfsvettvang áhugafólks sem vill opna og lýð- ræðislega umræðu í tengslum við aðildarviðræður Íslands að Evrópu- sambandinu, að því er fram kemur í tilkynningu fundarboðanda, Halls Magnússonar. Þar segir að sam- tökin taki ekki fyrirfram afstöðu með eða á móti aðild að ESB. Í stjórn EVA verður 21 fulltrúi. Evrópuvettvang- urinn stofnaður www.feminin.is • feminin@feminin.is Bæjarlind 4, Kópavogi • sími 544 2222 Opið: mán.-fös. kl.11-18 • lau. 10-16 Yfirhafnir Str. 42-58 Ný sending - alls konar buxur - Háar í mittið Rennilás á hlið Bæjarlind 6, sími 554 7030 Eddufelli 2, sími 557 1730 www.rita.is Sendum í póstkröfu Vertu velkomin að kynnast þessu magnaða augnkremi frá la prairie í Hygeu Smáralind á morgun miðvikudaginn 13. apríl. kl. 13–17 Bjóðum 10% kynningarafslátt og kaupauka Kringlan, sími 533 4533Smáralind, sími 554 3960 Nýjasta & virkasta augnkremið frá la prairie Hæðasmára 4 · 201 Kópavogur - Í sama húsi og Bílaapótek fyrir ofan Smáralind Símar 555 7355 og 553 7355 - www.selena.is Opið 11-18 virka daga, 11-15 laugard. • Bikini • Tankini • Sundbolir A-FF skálar Laugavegi 63 • S: 551 4422 Gardeur buxur Gallabuxur - 3 litir 20% afsláttur www.laxda l.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.