Morgunblaðið - 12.04.2011, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 12.04.2011, Blaðsíða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. APRÍL 2011 Alþýðustúlkan Kate Middleton gift- ist Vilhjálmi Bretaprinsi við hátíð- lega athöfn hinn 29. apríl næstkom- andi. Þegar slíkur stórviðburður eins og konunglegt brúðkaup er í vændum dettur alltaf einhverjum í hug að græða svolítið á honum, eða að minnsta kosti að vekja athygli á sjálfum sér með sölu hugvits- samlegra minjagripa. Að venju eru margir opinberir hlutir til sölu sem koma beint frá konungsfjölskyld- unni en hinir óopinberu eru ekki síður margir. Hér verða nokkrir þessara minjagripa skoðaðir. ingarun@mbl.is Konunglegt prjón Fiona Goble er höfundur bókarinnar Prjónaðu þitt eigið konunglega brúðkaup sem er með uppskriftum að kóngafjölskyldunni eins og hún leggur sig. Konunglegir minnisvarðar Glens Líka er til diskur með áletruninni „Þetta hefði átt að vera ég“. Veggjalist Graffítí eftir götulistamanninn Rich Simmons. Villa eða sölubrella? Mynd af Harry í stað Vilhjálms á þessum bolla. Nammi Parið er meira að segja orð- ið að myndarlegustu Pez-köllum. Reuters Dúkka Hún er í kjól í einum uppá- halds lit Kate, dökkbláum. Óvirðing? Ælupokar hannaðir af Lydiu Leith. Algjör mismunun Frímerki Kate er ódýrara en Vilhjálms. Teboð Engir venjulegir tepokar. Frímerki Þau eru að sjálfsögðu á bresku frímerki og taka sig vel út.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.