Morgunblaðið - 12.04.2011, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 12.04.2011, Qupperneq 31
MENNING 31 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. APRÍL 2011 Barna- og fjölskyldumyndin Hopp heldur toppsætinu aðra helgina í röð en hún er blanda leikinnar myndar og teiknimyndar og segir af ungum manni sem verður það á að keyra á talandi kanínu. Í öðru sæti er ný mynd á lista, Yo- ur Highness, gamanmynd með æv- intýrablæ með James Franco, Na- talie Portman og Danny McBride í aðalhlutverkum. Segir í henni af prinsi sem verður fyrir því óláni að tilvonandi brúði hans er rænt og leggur hann í svaðilför í því skyni að frelsa hana. Í þriðja sæti er einnig ný mynd á lista, spennumyndin Source Code með sjarmörnum Jake Gyllenhaal í hlutverki manns sem sendur er aftur í tímann í því skyni að koma í veg fyrir hryðjuverk. Það tekst ekki í fyrstu tilraun og þarf að endurtaka leikinn þar til það tekst. Íslensk kvikmynd vermir svo fjórða sætið og dettur niður um eitt milli vikna, Kurteist fólk leikstjór- ans Ólafs Jóhannessonar. Stefán Karl Stefánsson leikur í henni ólán- saman verkfræðing sem tekur að sér heldur vafasamt verkefni fyrir spillt- an sveitarstjóra og uppgötvar að ekki er allt sem sýnist í Búðardal. Bíóaðsókn helgarinnar Geysivinsæl kanína Trommuleikari Kanínan káta í kvikmyndinni Hopp virðist geta laðað Íslendinga í bíó enda kann hún bæði að tala og leika á trommur. Bíólistinn 8. - 10. apríl 2011 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd Hop (Hopp) Your Highness Source Code Kurteist Fólk Limitless Okkar eigin Osló Sucker Punch No String Attached Unknown Rango 1 Ný Ný 3 4 5 2 7 6 11 2 1 1 2 3 6 2 3 4 6 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Skannaðu kóðann til að skoða lengri Bíólista. Tónlist Jethro Tull verður flutt í fyrsta sinn úti í geimnum í dag. Bandaríski geimfarinn Catherine Coleman mun leika á þverflautu túlkun hljómsveitarinnar á verki J.S. Bach, „Bourée“, í um 400 km fjarlægð frá jörðu, og leikur for- sprakki Jethro Tull, Ian Anderson, með henni á jörðu niðri og verður flutningurinn sameinaður með myndbandsútsendingu. Tilefnið er 50 ára afmæli mannaðra geim- ferða, 50 ár liðin frá því Rússinn Júrí Gagarín fór fyrstur manna út í geim. Coleman leikur á þverflaut- una í alþjóðlegu geimstöðinni en Anderson verður á sviði í Perm í Rússlandi. Coleman átti hugmynd- ina að þessum tónlistarviðburði og hafði samband við Anderson sem tók vel í hugmyndina. Coleman mun hafa æft sig vikum saman. Geimfari og Anderson leika „Bourée“ Reuters Geimgeim Catherine Coleman í alþjóðlegu geimstöðinni. Kvikmyndaleikstjórinn Zack Snyd- er hefur ráðið leikarann Henry Cavill í hlutverk Ofurmennisins, Superman, í væntanlegri kvikmynd um hetjuna, Superman: Man of Steel, sem hann mun leikstýra og nú er skúrkurinn líka fundinn. Leikarinn Michael Shannon mun leika Zod hershöfðingja, vonda kallinn í myndinni. Leikarinn Ter- ence Stamp fór með hlutverk Zodls í Superman II sem orðin er 31 árs gömul. Shannon hefur leikið í mörgum ágætum kvikmyndum, m.a. Before the Devil Knows You’re Dead og í sjónvarpsþáttum Martins Scorseses, Boardwalk Empire. Cavill hefur m.a. leikið í kvikmyndunum Whatever Works og Stardust. Þá mun leikkonan Amy Adams, sem m.a. hefur leikið í The Fighter, leika Louis Lane. Cavill Ofurmennið, Shannon illmennið Harðir Cavill kominn í ofurhetjugallann, Shannon í sparifötin. TILBOÐSDAGUR TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR ATH GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR –BARA LÚXUS www.laugarasbio.is SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5% 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS YOUR HIGHNESS KL. 8 - 10.20 16 KURTEIST FÓLK KL. 5.45 - 8 L HOPP ÍSLENSKT TAL KL. 5.45 L LIMITLESS KL. 10.10 14 OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 5.45 - 8 - 10.10 L BIUTIFUL KL. 6 - 9 12 Gildir ekki í Lúxus 750 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ GILDA EKKI Í BORGARBÍÓI YOUR HIGHNESS KL. 8 - 10 16 HOPP ÍSLENSKT TAL KL. 6 L KURTEIST FÓLK KL. 6 - 8 L LIMITLESS KL. 10 14 -H.S., MBL -Þ.Þ., FT YOUR HIGHNESS KL. 5.45 - 8 - 10.20 16 YOUR HIGHNESS LÚXUS KL. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.20 16 KURTEIST FÓLK KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 L HOPP ÍSLENSKT TAL KL. 3.30 - 5.45 L LIMITLESS KL. 8 - 10.20 14 OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 3.30 - 5.45 L NO STRINGS ATTACHED KL. 8 - 10.20 12 RANGO ÍSLENSKT TAL KL. 3.30 L -T.V. - KVIKMYNDIR.IS MEÐ ÍSLENSKU TALI -H.S., MBL -R.E., FBL 750 750 -H.J., MENN.IS Gildir ekki í Lúxus 950 Gildir ekki í 3D eða Lúxus 7 Gildir e ki í 3D 71000 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar  - H.J. - menn.is  - Þ.Þ. - FT  - R.E. - Fréttablaðið  - H.S. - MBL  - Ó.H.T. - Rás 2 SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR! Drepfyndið ævintýri ólíkt öllum öðrum ævintýrum 5% endurgreitt ef þúgreiðir með kreditkortitengdu Aukakrónum YOUR HIGHNESS Sýnd kl. 6, 8 og 10:10 HOPP ÍSLENSKT TAL Sýnd kl. 6 HOPP ENSKT TAL Sýnd kl. 8 KURTEIST FÓLK Sýnd kl. 6, 8 og 10 NO STRINGS ATTACHED Sýnd kl. 10 700 kr. 700 kr. 700 kr. -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.