Morgunblaðið - 07.05.2011, Qupperneq 41
Geturðu lýst þér í fimm orðum?
Eldhestur, sporðdreki, skemmtilegur,
fyndinn, lífsglaður.
Ætlar þú að kíkja á opnunarhátíð Hörpu um
helgina 13.-15. maí? (spyr síðasti aðalsmaður,
Hallveig Rúnarsdóttir óperusöngkona)
Nei, nei.
Hvað færðu ekki staðist?
Lakkrís og popp.
Áttu þér leyndan hæfileika og ef svo er þá hvern?
Það vita bara ástkonur mínar.
Geturðu lýst dansstíl þínum á djamminu?
Ég hreyfi rassinn, mjaðmirnar, lærin, hendurnar,
hálsinn og hausinn í takt við tónlist og hef gaman
af.
Hnakkar og skinkur eru …?
… smekklausar dúllur.
Ef þér hefði staðið til boða að syngja við brúð-
kaup Vilhjálms og Katrínar, hvaða lög hefðir þú
sungið og af hverju?
„Jólasveinar ganga um gólf“ og „Ísland ögrum
skorið“ því það eru einu textarnir sem ég kann
utan bókar. Myndi fá Evil Madness eða Reptil-
icus til að sjá um undirspilið.
Ef þú ættir að velja, hvort vildirðu vera skinka
eða hnakki?
Kóteletta.
Hvers konar skinka er best?
Skinkan frá Kjarnafæði.
Er eitthvað mannlegt þér óviðkomandi?
Já, já.
Eru einhver tabú í listum og ef svo er þá
hver?
Nekt því hún er ódýr.
Hver er uppáhaldsmyndlistarmaðurinn þinn
og af hverju?
Það er ég sjálfur af því ég er listamaður lífs-
ins.
Hvað fær þig til að skella upp úr?
Ég hlæ mest að sjálfum mér.
Hvað er það vandræðalegasta sem komið
hefur fyrir þig?
Ég kann ekkert að vera vandræðalegur.
Hver kæmu til greina sem konungur og drottning
Íslands?
Mér hefur alltaf fundist ég vera með blátt blóð í
æðum.
Ef þú ættir eina ósk, hvers myndirðu óska þér?
Mig skortir ekkert nema peninga til að láta
efnislega drauma mína rætast.
Átti sala þín á aflátsbréfum einhvern þátt í
efnahagshruninu?
Fólk sem fjárfesti í bréfunum slapp
reyndar við hrunið.
Hver er tilgangur lífsins (bannað að
segja 42)?
Þroskast og vaxa.
Hvers viltu spyrja næsta að-
alsmann?
Hvernig líður þér? Og í fram-
haldi mætti spurningin „Ertu
viss?“ fylgja með.
Aðalsmaður vikunnar er myndlistar-
maðurinn Snorri Ásmundsson.
Snorri er einn þeirra sem verk
eiga á einni umtöluðustu mynd-
listarsýningu seinni ára, Koddu,
og framdi á henni gjörninginn
„Hnakkar og skinkur“.
Fimur Snorri Ásmundsson
dansar ballett í Leikhúsi
listamanna fyrr á árinu.
„Ég hlæ mest að sjálfum mér“
MENNING 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. MAÍ 2011
Kirkjulistavika verður sett í tólfta
sinn á sunnudag í Akureyrarkirkju
og stendur til 15. maí. Setning
kirkjuvikunnar verður kl. 11:00 á
sunnudag og strax í kjölfarið, kl.
13:00, flytja barnakórar Akureyr-
arkirkju ásamt hljómsveit söngleik-
inn Líf og frið í samstarfi við leik-
listarskóla Leikfélags Akureyrar.
Hljómsveitina skipa Daníel Þor-
steinsson á píanó, Matti Saarinen á
gítar, Stefán Ingólfsson á bassa og
Hjörleifur Örn Jónsson á slagverk.
Sigrún Magna Þórsteinsdóttir
stjórnar kórnum og María Sigurð-
ardóttir stýrir leiknum.
Kl. 15:00 verður opnuð myndlist-
arsýning Grétu Gísladóttur í Safn-
aðarheimili Akureyrarkirkju, kl.
16:00 verða tónleikar kammerkórs-
ins Ísoldar í menningarhúsinu Hofi
og kl. 20:00 verður dansmessa í Ak-
ureyrarkirkju.
Á mánudag eru á dagskrá ýmsir
viðburðir, þar á meðal hádegis-
djasstónleikar þeirra Margot Kiis
og Kaldo Kiis í kirkjunni, opnuð
verður sýning á teikningum sr.
Bolla Gústavssonar vígslubiskups
af kirkjum á Norðurlandi í kapellu
kirkjunnar kl. 17:00 og sýnd verður
kvikmyndin Children of Heaven í
safnaðarheimilinu kl. 20:00.
Dagskrá vikunnar má sjá á vef-
setri kirkjunnar, http://
www.akirkja.is/.
Kirkjulistavika
í Akureyrarkirkju
sett á sunnudag
Listahátíð Kirkjulistavika verður
haldin í Akureyrarkirkju 8. til 15. maí.
568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is
NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið)
Lau 7/5 kl. 19:00 Fim 19/5 kl. 20:00 Lau 4/6 kl. 20:00
Sun 8/5 kl. 20:00 Fös 20/5 kl. 19:00 Fös 10/6 kl. 20:00
Fös 13/5 kl. 19:00 Lau 28/5 kl. 19:00 Lau 11/6 kl. 20:00
Fös 13/5 kl. 22:00 aukasýn Sun 29/5 kl. 20:00
Sun 15/5 kl. 20:00 Fös 3/6 kl. 20:00
Tveggja tíma hláturskast...með hléi
Strýhærði Pétur (Litla sviðið)
Lau 7/5 kl. 20:00 Fös 13/5 kl. 20:00 Mið 18/5 kl. 20:00
Fim 12/5 kl. 20:00 ný auka Sun 15/5 kl. 20:00 Fim 19/5 kl. 20:00 lokasýn
Áhorfendur standa á sýningunni. Ekki við hæfi ungra barna. Sýningum lýkur í maí
Húsmóðirin (Nýja sviðið)
Lau 7/5 kl. 20:00 7.k Fös 20/5 kl. 20:00 13.k Mið 1/6 kl. 20:00 19.k
Sun 8/5 kl. 20:00 8.k Sun 22/5 kl. 20:00 14.k Fim 2/6 kl. 20:00 20.k
Fös 13/5 kl. 20:00 9.k Þri 24/5 kl. 20:00 15.k Fös 3/6 kl. 20:00 21.k
Sun 15/5 kl. 20:00 10.k Mið 25/5 kl. 20:00 16.k Lau 4/6 kl. 20:00 22.k
Þri 17/5 kl. 20:00 11.k Lau 28/5 kl. 20:00 aukasýn Þri 7/6 kl. 20:00
Mið 18/5 kl. 20:00 12.k Sun 29/5 kl. 20:00 17.k Mið 8/6 kl. 20:00
Fim 19/5 kl. 20:00 aukasýn Þri 31/5 kl. 20:00 18.k Fös 10/6 kl. 20:00
Nýr íslenskur gleðileikur eftir Vesturport. Ósóttar pantanir seldar daglega
Faust (Stóra svið)
Lau 21/5 kl. 20:00 Sun 5/6 kl. 20:00
Fös 27/5 kl. 20:00 Fim 9/6 kl. 20:00
Örfár aukasýningar í maí og júní
Opening Night - Les Slovaks (Stóra sviðið)
Sun 22/5 kl. 20:00
Á Listahátíð - Harðjaxlar sem dansa eins og englar
Ferðalag Fönixins (Stóra sviðið)
Mán 23/5 kl. 20:00 forsýn Mið 25/5 kl. 20:00
Þri 24/5 kl. 20:00 frumsýn Mið 25/5 kl. 22:00
Á Listahátíð - Um listina að deyja og fæðast á ný
Klúbburinn (Litla sviðið)
Fös 3/6 kl. 20:00 Sun 5/6 kl. 20:00
Lau 4/6 kl. 20:00 Þri 7/6 kl. 20:00
Á Listahátíð - Samstarfsverkefni Borgarleikhússins og Klúbbsins
Eldfærin (Stóra sviðið)
Lau 7/5 kl. 14:30 Lau 14/5 kl. 13:00 Sun 15/5 kl. 13:00
Sun 8/5 kl. 14:30 Lau 14/5 kl. 14:30 Sun 15/5 kl. 13:00
Sögustund með öllum töfrum leikhússins
Eldfærin – sögustund fyrir alla fjölskylduna
ÞJÓÐLEIKHÚSI
SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS
Ð
Bjart með köflum (Stóra sviðið)
Lau 7/5 kl. 20:00 8.sýn. Fim 19/5 kl. 20:00 Fim 9/6 kl. 20:00
Fös 13/5 kl. 20:00 Fös 3/6 kl. 20:00 Fös 10/6 kl. 20:00
Lau 14/5 kl. 16:00
Br.sýn.tími
Lau 4/6 kl. 20:00
Allt að verða uppselt í maí. Sýningar í júní komnar í sölu.
Allir synir mínir (Stóra sviðið)
Mið 11/5 kl. 20:00 Fim 12/5 kl. 20:00 Mið 18/5 kl. 20:00 Síð.sýn.
Fjórar og hálf stjarna í Mbl. I.Þ og DV J.V.J. Sýningum að ljúka!
Ballið á Bessastöðum (Stóra sviðið)
Sun 8/5 kl. 14:00 Sun 15/5 kl. 14:00
Sun 8/5 kl. 17:00 Sun 22/5 kl. 14:00
Fálkaorður og fjör - sýning fyrir alla fjölskylduna!
Brák (Kúlan)
Fös 13/5 kl. 20:00 Aukasýn. Sun 15/5 kl. 20:00
Aukasýn.
Tvær aukasýningar í maí komnar í sölu!
Verði þér að góðu (Kassinn)
Lau 7/5 kl. 20:00 Sun 15/5 kl. 20:00 Lau 21/5 kl. 20:00
Sun 8/5 kl. 20:00 Fös 20/5 kl. 20:00
Frumsýning 7. maí.
Góði dátinn Svejk (Stóra sviðið)
Sun 29/5 kl. 20:00
Athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins!
Haze (Stóra sviðið)
Fim 2/6 kl. 20:00
Á Listahátíð. Sýning sem markar tímamót í nútímadansi.
Við sáum skrímsli (Stóra sviðið)
Fös 20/5 kl. 20:00 Lau 21/5 kl. 20:00
Listahátíð. Listrænn stjórnandi Erna Ómarsdóttir
Big Wheel Café (Stóra sviðið)
Fös 27/5 kl. 20:00
Á Listahátíð. Listrænn stjórnandi Kristján Igimarsson
Subtales - Söngur millistéttarinnar (Kassinn)
Þri 24/5 kl. 20:00
Á Listahátíð. Norrænt velferðarsamfélag krufið til mergjar.
Leikhúsin í landinu
www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F
Brúðuheimar í Borgarnesi
530 5000 | hildur@bruduheimar.is
GILITRUTT
Sun 15/5 kl. 14:00 Sun 29/5 kl. 14:00
Tjarnarbíó
5272100 | tjarnarbio@leikhopar.is
Óperudraugurinn
Lau 7/5 kl. 20:00
Draumaraddir norðursins, Stúlknakór Norðurlands Vestra og Ópera
Skagafjarðar
Vocal Project
Lau 14/5 kl. 15:00
Kórtónleikar
Vorhátíð Kramhússins
Fim 19/5 kl. 20:00
Kvöldstundmeð Janis Joplin
Fös 20/5 kl. 20:00
aukatónleikar
Listahátíð í Reykjavík - Rebbasaga
Lau 28/5 kl. 14:00 Lau 28/5 kl. 17:00
Frönsk barnasýning
Listahátíð í Reykjavík - Bændur flugust á
Sun 29/5 kl. 20:00
Íslendingasögur í óvæntu ljósi!
Listahátíð í Reykjavík - Sex pör
Þri 31/5 kl. 20:00
Frumflutningur sex íslenskra dans- og tónverka
Listahátíð í Reykjavík - Strengur
Mán 30/5 kl. 20:00
Tómas R. Einarsson og Matthías Hemstock
Listahátíð í Reykjavík - Tony Allen og Sammi
Mið 1/6 kl. 21:00
Tony Allen og Samúel Jón Samúelsson Big Band
Samstarfsverkefni Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands
og Tónlistarskólans á Akureyri
Gestir frá Danmörku og Bård Monsen á fiðlu
Danirnir koma!
TÓNLISTARSKÓLINN
Á AKUREYRI
Laugardagur 14. maí í Hofi kl. 16:00
Sunnudagur 15. maí í Langholtskirkju kl. 18:00
Miðasala á www.menningarhus.is og í síma 450-1000
www.sinfonianord.is