Morgunblaðið - 07.05.2011, Síða 44
44 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. MAÍ 2011
Kvikmyndin The LincolnLawyer, eða Lincoln-lögfræðingurinn, erbyggð á samnefndri
glæpasögu rithöfundarins Michaels
Connelys sem jafnframt er sú fyrsta
sem segir af verjandanum Mickey
Haller. Leikarinn Matthew McCo-
naughey tók að sér hlutverk hins
bráðsnjalla Haller en ástæðan fyrir
heiti bókar og myndar, þ.e. Lincoln-
lögfræðingurinn, er sú að Haller er
ekki með skrifstofu eins og flestir
lögfræðingar heldur afgreiðir sín
mál að miklu leyti í Lincoln-bifreið
sinni, með einkabílstjóra undir stýri.
Í upphafi myndar fær maður að
kynnast vafasömum aðferðum verj-
andans sem virðist hálli en áll og
tungulipur mjög. Skjólstæðingar
hans eru að mestu smáglæpamenn
sem komast reglulega í kast við lög-
in og virðist Haller þekktur af því að
bjarga þeim svörtu sauðum frá
fangelsisvist. Dag einn landar hann
hins vegar feitum fiski, glaumgos-
anum Louis Roulet sem er af vell-
auðugu fólki kominn. Roulet er gefið
að sök að hafa nauðgað og gengið í
skrokk á vændiskonu. Hann segist
saklaus af því og heldur því fram að
vændiskonan hafi leitt hann í gildru,
lokkað hann heim til sín og rotað og
ljúgi nú upp á hann árás í því skyni
að fá himinháar skaðabætur. Roulet
telur einhvern annan hafi veitt
henni áverkana. Haller tekur
glaumgosann trúanlegan í fyrstu en
fljótlega fara að renna á hann tvær
grímur. Þá fer af stað atburðarás
sem líkja má við leik kattar að mús.
En hver er kötturinn og hver er
músin? Og er kötturinn kannski
músin?
Lincoln-lögfræðingurinn er ágæt-
is afþreying af lögfræðitrylli-skólan-
um og leikarar standa sig ágætlega.
McConaughey, vatnsgreiddur og
sólbrúnn að vanda, smellur eins og
flís við rass í hlutverk hins sjálfs-
örugga og sjálfumglaða verjanda.
Og hann þarf ekki að fara úr að ofan
til að ná athygli áhorfandans, eins
og hann er gjarn á að gera. Það
verða hins vegar nokkuð furðuleg
umskipti á persónunni í myndinni
Köttur og mús
Sambíóin Egilshöll, Kringlunni,
Akureyri og Keflavík
The Lincoln Lawyer bbbnn
Leikstjórn: Brad Furman. Aðalhlutverk:
Matthew McConaughey, Marisa Tomei,
Ryan Phillippe, William H. Macy og Josh
Lucas. 119 mín. Bandaríkin, 2011.
HELGI SNÆR
SIGURÐSSON
KVIKMYNDIR
HARÐJAXLINN LIAM NEESON ER
MÆTTUR Í MAGNAÐRI HASARMYND
FRÁ CATHERINE HARDWICKE,
LEIKSTJÓRA TWILIGHT
"BRIDGET JONES MYNDIN Í ÁR"
- COMPANY
Ólafur Darri Ólafsson Arnar Jónsson Örn Árnason
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU TALI
FRÁBÆR ÆVINT ÝRAMYND
FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
SÝND Í KRINGLUNNI OG AKUREYRI
á allar sýningar merktar með grænu1.000 kr.SPARBÍÓ 3D
SÝND Í ÁLFABAKKASÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
Steinn Ármann Magnússon Björgvin Franz Gíslason
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
RÓMANTÍSK GAMANMYND EINS OG ÞÆR GERAST BESTAR.
ÓTRÚLEGA FYNDIN MYND SEM ÞÚ MUNT ELSKA!
- IN TOUCH
HHHH
„MYNDIN ER FRÁBÆR:
KYNÞOKKAFULL OG FYNDIN“
- P.H. BOXOFFICE MAGAZINE
HHHH
STÆRSTA OPNUN ÁRSINS Í USA!
SÝND Í ÁLFABAKKI OG AKUREYRI
"Brjáluð afþreyingarmynd sem mun gefa þér
nákvæmlega það sem þú sækist eftir, hvort sem þú
ert aðdáandi seríunnar eða hasarfíkill almennt."
THOR 3D kl. 2:40 - 5:20 - 8 - 10:30 12 ARTHUR kl. 5:20 - 8 7
SOMETHING BORROWED kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:20 L RIO 3D ísl. tal kl. 3 - 5:30 L
THE LINCOLN LAWYER kl. 8 - 10:30 12 RIO ísl. tal kl. 3 L
RED RIDING HOOD kl. 10:20 12
FAST FIVE powersýn. 10:40 kl. 2 - 5:20 - 8 - 10:40 12 DREKA BANAR ísl. tal kl. 2 - 4 L
FAST FIVE kl. 2 - 5:20 - 8 - 10:40 VIP CHALET GIRL kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 L
SOMETHING BORROWED kl. 6 - 8:20 - 10:40 L UNKNOWN kl. 8 16
THOR 3D kl. 1 - 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 12 SOURCE CODE kl. 10:40 12
ARTHUR kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 7 RANGO ísl. tal kl. 1:30 L
/ EGILSHÖLL/ ÁLFABAKKA
LÍFEYRISSJÓÐUR STARFSMANNA
HÚSAVÍKURKAUPSTAÐAR
ÁRSFUNDUR 2011
Ársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Húsavíkurkaupstaðar verður
haldinn þriðjudaginn 24. maí kl. 10.30 í Stjórnsýsluhúsinu að
Ketilsbraut 7-9, Húsavík.
Dagskrá:
• Venjuleg ársfundarstörf samkvæmt samþykktum sjóðsins
• Breyting á samþykktum
• Önnur mál löglega upp borin
Allir sjóðfélagar sem og launagreiðendur og viðkomandi stéttar-
félög eiga rétt til fundarsetu með málfrelsi og tillögurétti og eru
þeir hvattir til að mæta.
Fundargögn verða afhent á fundarstað fyrir setningu fundarins.
Húsavík, 3. maí 2011
Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Húsavíkurkaupstaðar