Morgunblaðið - 21.05.2011, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.05.2011, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. MAÍ 2011 Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Innanríkisráðherra hefur sett reglur um „sérstakar aðferðir og aðgerðir lögreglu við rannsókn sakamála“. Á meðal þeirra úrræða sem reglurnar kveða á um eru notkun tálbeitna, uppljóstrara, flugumanna og dul- argervis. Úrræðunum er ætlað að auðvelda fyrirbyggingu og rannsókn alvarlegra brota en ákvörðunarvald um beitingu þeirra er í flestum til- vikum í höndum lögreglustjóra eða yfirmanns sem þiggur umboð sitt frá honum. Ekki efnislega nýjar Stefán Eiríksson, lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, segir regl- urnar ekki vera nýjar efnislega. Þær eru unnar í samræmi við lög um sakamál sem samþykkt voru árið 2008. Áður var unnið eftir reglum ríkissaksóknara frá árinu 1999, en hópur á vegum embættisins vann drög að hinum nýju reglum. Þær tóku breytingum í meðförum ráðu- neytisins, og taka gildi þann 24. maí næstkomandi. Samkvæmt núgild- andi lögum þurfa brot að varða að lágmarki 8 ára fangelsi til þess að rannsóknarheimild fáist fyrir dómi. Reglurnar sem senn taka gildi eru strangari en þær sem gilda um rann- sóknaraðferðir sem háðar eru dóms- úrskurði, og er sérstaklega kveðið á um brot sem þær ná til. Þar má nefna kynferðisbrot, brot gegn lög- um um verðbréfaviðskipti, brot gegn samkeppnislögum, og fíkniefnabrot. Þá er sú krafa gerð að önnur rann- sóknarúrræði dugi ekki til að öðlast þær upplýsingar sem nauðsynlegar eru við rannsókn máls hverju sinni. Setur reglur um sérstakar aðgerðir  Heimildir til rannsókna útfærðar Morgunblaðið/Jakob Fannar Vöktun Lögregla hefur heimild. www.hjahrafnhildi.is • Sími 581 2141 Ný sending af kjólum og bolero jökkum Ný sending Kjólar - skokkar Sendum í póstkröfu Bæjarlind 6, sími 554 7030 Opið laugard. kl. 10-16 Eddufelli 2, sími 557 1730 Opið laugard. kl. 10-14 www.rita.is 24.–26. júní Hvammstanga Húnaþingi vestra www.landsmotumfi50.is m ag gi @ 12 og 3. is 24 8. 18 7 30-50% afsláttur Fjölbreytt úrval Feng-Shui vörum Sumartilboð á Postulín blómapottum Skeifunni 3j - sími 553-8282 - www.heilsudrekinn.is Opið laugardaga og sunnudaga Sjá sýnisho rn á www.l axdal.i s Laugavegi 63 • S: 551 4422 SUMARSTUTTKÁPUR Í ÚRVALI www.birkiaska.is Birkilauf- Betulic Birkilauf hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.