Morgunblaðið - 09.07.2011, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 09.07.2011, Blaðsíða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARPLaugardagur MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ 2011 18.00 Hrafnaþing 19.00 Motoring 19.30 Eitt fjall á viku 20.00 Hrafnaþing 20.30 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur 21.30 Svartar tungur 22.00 Gestagangur hjá Randveri 22.30 Veiðisumarið 23.00 Fiskikóngurinn 23.30 Bubbi og Lobbi Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.30 Árla dags. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Sér Bragi Skúlason flytur. 07.00 Fréttir. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Sjö dagar sælir. Fjallað um föstudag frá ýmsum hliðum í þjóðtrú, hjátrú og bók- menntum. Umsjón: Kristján Sig- urjónsson. (Frá 2001) (6:8) 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúran, umhverfið og ferða- mál. Umsjón: Steinunn Harð- ardóttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Kvika. Sigríður Pétursdóttir fjallar um kvikmyndir. (Aftur á mánudag) 11.00 Vikulokin. Umsjón: Þór- hildur Ólafsdóttir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Risar falla. Fjallað um fall sögulegs veldis jafn- aðarmannaflokkanna í Svíþjóð og Noregi. Umsjón: Linda Blön- dal. 14.00 Hefðarkettir og ræsisrottur. Þáttaröð um sögu Parísarborgar. Umsjón: Arndís Hrönn Egils- dóttir. (3:6) 14.40 Útvarpsperlur: Landið í þér. Ferðast um Ísland í fylgd skálda, listamanna, kunnugra ferðalanga lífs og liðinna, land- nema, ábúenda, afkomenda og fræðimanna. Frá 2002. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. Lesari: Vala Þórsdóttir. (Aftur á fimmtu- dag) (4:6) 15.25 Með laugardagskaffinu. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Í boði náttúrunnar. Um- sjón: Guðbjörg Gissurardóttir og Jón Árnason. 17.05 Húslestrar á Listahátíð 2011. Pétur Gunnarsson les úr verkum sínum. Hljóðupptaka : Albert Finnbogason og Bára Halldórsdóttir. Samantekt: Al- bert Finnbogason. (Aftur á þriðjudag) (4:5) 18.00 Kvöldfréttir. 18.17 Skurðgrafan. Samúel Jón Samúelsson grefur upp úr plötusafni sínu og leikur fyrir hlustendur. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Ekkert liggur á: Þemakvöld útvarpsins – Kaupmannahöfn. Umsjón: Sigurlaug Margrét Jón- asdóttir. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 08.00 Barnaefni 10.20 Með okkar augum Textað á síðu 888 í Texta- varpi. (e) (1:6) 10.30 Að duga eða drepast (e) (31:31) 11.30 Leiðarljós 12.10 Demantamót í frjáls- um íþróttum Upptaka frá demantamóti í frjálsum íþróttum sem fram fór í París á föstudagskvöld. 14.10 Golf á Íslandi (e) (4:14) 14.40 Mörk vikunnar (e) 15.05 Ástin grípur ungling- inn (9:10) 15.50 HM kvenna í fót- bolta Bein útsending. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Friðþjófur forvitni 18.23 Eyjan (Øen)(e) (9:18) 18.46 Frumskógarlíf 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Popppunktur (Jónas Sig & Ritvélar framtíð- arinnar – Morðingjarnir) Textað á síðu 888 í Texta- varpi. 20.45 Glundroðakenningin (Chaos Theory) Líf tíma- stjórnunarráðgjafa tekur óvænta stefnu þegar ör- lögin neyða hann til þess að velta fyrir sér eðli ástar og fyrirgefningar. 22.15 Sveðjan (Sling Blade) Einfeldningur sem verið hefur á geðsjúkra- húsi í 20 ár eftir að hann myrti móður sína og ást- mann hennar er látinn laus og hefur nýtt líf í smábæ. Bandarísk bíómynd frá 1996. Bannað börnum. 00.30 Lífs eða liðin (Over Her Dead Body) (e) 02.00 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 10.25 Grallararnir 10.45 Daffi önd og félagar 11.35 iCarly 12.00 Glæstar vonir 13.40 Dansstjörnuleitin 15.50 Grillskóli Jóa Fel 16.25 Blaðurskjóðan 17.10 Skemmtanaheim- urinn 17.55 Sjáðu 18.30 Fréttir 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Ísland í dag – helg- arúrval 19.29 Veður 19.35 Hæfileikakeppni Ameríku Dómararnir eru þau Piers Morgan, Sharon Osbourne og grínistinn góðkunni Howie Mandel. 20.20 Sjö undur (Seven Po- unds) Mynd með Will Smith, Rosario Dawson og Woody Harrelson í aðal- hlutverkum. Ungur verk- fræðingur leggur í ótrú- legt ferðalag til að breyta og bæta líf sjö ókunnugra manneskna. 22.20 Seraphim fossar (Seraphim Falls) Spenn- andi mynd með stórleik- urunum Liam Neeson og Pierce Brosnan í aðal- hlutverkum. 00.10 Ástargúrúinn (The Love Guru) Að þessu sinni bregður Mike Myers sér í hlutverk Pitka, Banda- ríkjamanns sem var upp í Indlandi meðal gúrúa. 01.35 Afturkvæmt 03.10 Atburðurinn (The Happening) 04.40 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 05.20 Grillskóli Jóa Fel 05.55 Fréttir 08.55 Formúla 1 – Æfingar 10.00 Veiðiperlur 10.35 Sumarmótin 2011 (N1 mótið) 11.15 F1: Föstudagur 11.45 Formúla 1 2011 – Tímataka Bein útsending frá tímatökunni fyrir kappaksturinn á Silver- stone brautinni í Bret- landi. 13.20 OneAsia Golf Tour 2011 (High 1 Open) Þetta er sjötta mótið í OneAsia mótaröðinni. 15.50 Spænski boltinn (Barcelona – Hercules) 17.35 Spænski boltinn (Real Madrid – Sporting) 19.20 Formúla 1 2011 – Tímataka 20.55 OneAsia Golf Tour 2011 (High 1 Open) 23.25 Box – Vitali Klitschko – S 08.00 Legally Blonde 10.00 A Fish Called Wanda 12.00/18.00 Unstable Fa- bles: 3 Pigs & a Baby 14.00 Legally Blonde 16.00 A Fish Called Wanda 20.00 Dirty Rotten Sco- undrels 22.00 Prom Night 24.00 Disaster! 02.00 Cake: A Wedding Story 04.00 Prom Night 06.00 Curious Case of Benjamin Button 11.45 Rachael Ray 13.55 Real Housewives of Orange County 14.40 Dynasty 15.25 High School Reu- nion 16.10 My Generation 17.00 One Tree Hill 17.45 Psych 18.30 The Bachelor Pip- arsveinninn að þessu sinni heitir Jake Pavelka og er atvinnuflugmaður. 20.00 Last Comic Stand- ing 21.00 Rocky Balboa Bandarísk kvikmynd frá árinu 2006. Þetta er síð- asta kvikmyndin um hinn ítalska Rocky Balboa. 22.45 Trauma Hörku- spennandi mynd með Col- in Firth og Mena Suvari í aðalhlutverkum. Strang- lega bönnuð börnum. 00.20 Shattered 01.10 Smash Cuts 01.35 The Real L Word: Los Angeles 06.00 ESPN America 07.25 Golfing World 08.15 John Deere Classic 11.15 Golfing World 12.05 Inside the PGA Tour Farið yfir það sem gerðist á nýliðnu móti. Í þáttunum eru viðtöl við keppendur og fær fólk innsýn í líf kylfingsins. 12.30 The Scottish Open 16.30 John Deere Classic 22.00 LPGA Highlights Allt það besta í kvennagolfinu. Sýnt er frá nýjustu mót- unum. 23.20 Inside the PGA Tour 23.45 ESPN America RÚV hefur nýlokið frábærri þáttaröð frá BBC um rætur siðmenningar. Þarna lifnaði Grikkland hið forna á ný og siðspillingin í gömlu Róm fékk vitanlega sitt pláss enda virkar hún alltaf sem gott fjölmiðlaefni. Í fyrstu þáttunum var maður kannski ekki alveg sáttur við alls kyns nútíma- fræðimenn sem laumuðu sér á skjáinn og töluðu mikið meðan maður vildi sjálfur sjá gamlar myndir af fögr- um köppum og spilltum keisurum. En svo fóru gamli heimurinn og hinn nýi að vinna saman. Nútímafræð- ingarnir á skjánum voru nefnilega ekki leiðinlega nú- tímalegir. Þeir voru hug- fangnir af gamla tímanum og töluðu af skilningi um lögmálin sem þar ríktu. Þegar kom að þætti um Al- exander mikla bjóst maður við að þeir myndu umbreyt- ast illilega og rífa niður hetjumyndina af miklu mis- kunnarleysi. Það gerðu þeir hins vegar ekki heldur köll- uð Alexander til lífs með merkilegum persónulýs- ingum og skarplegum at- hugasemdum. Nú er þessum þætti lokið og maður bíður spenntur eftir því að RÚV endurtaki leikinn og sýni fleiri myndir frá BBC um gamla og for- vitnilega tíma þar sem fólk var alveg eins og við, stöð- ugt að gera vitleysur. ljósvakinn Alexander Enn í fréttum. Gamall og nýr heimur Kolbrún Bergþórsdóttir 16.00 Global Answers 16.30 Joel Osteen 17.00 Jimmy Swaggart 18.00 Joni og vinir 18.30 Way of the Master 19.00 Bl. ísl. efni 20.00 Tomorroẃs World 20.30 La Luz (Ljósið) 21.00 Time for Hope 21.30 John Osteen 22.00 Áhrifaríkt líf 22.30 Helpline 23.30 Michael Rood 24.00 Kvikmynd 01.30 Ljós í myrkri 02.00 Samverustund sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport skjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 17.10/21.45 Dogs 101 18.05/23.35 Deadly Waters 19.00 Surviving Sharks 19.55 I’m Alive 20.50 Wildest Af- rica 22.40 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 13.15 Top Gear 16.40 New Tricks 18.20 Inspector Lynley Mysteries 20.00 Silent Witness 21.40 Top Gear DISCOVERY CHANNEL 13.00 How Do They Do It? 14.00 Science of the Movies 15.00 Sci-Fi Science 16.00 Mighty Ships 17.00 Flying Wild Alaska 18.00 MythBusters 20.00 Gold Rush: Alaska 21.00 Greatest Tank Battles 22.00 The Colony 23.00 Eve- rest: Beyond the Limit EUROSPORT 15.45 Football: FIFA Women’s World Cup in Germany 20.45 TBA 21.00 Athletics: Youth World Championship in Lille 22.45 Athletics: Photo Finish 23.05 Cycling: Tour de France 23.45 TBA MGM MOVIE CHANNEL 14.05 Hoosiers 15.59 Big Screen 16.14 Clean Slate 18.00 Dillinger 19.45 The Siege of Firebase Gloria 21.25 Born Romantic 23.00 A Midnight Clear NATIONAL GEOGRAPHIC 14.00 Breakout 15.00 Storm Worlds 16.00 Ape Genius 17.00 Hard Time 18.00 Megafactories 19.00 Breakout 20.00 America’s Hardest Prisons 21.00 Hard Time 22.00 Air Crash Investigations 23.00 Inside Area 51’s Secrets ARD 14.00 Weltreisen 14.30 Europamagazin 15.00/16.10/ 18.00 Tagesschau 15.03 ARD-Ratgeber: Technik 15.30 Brisant 16.20 Sport in Nordkorea – Einblicke in eine un- bekannte Welt 16.55 Dr. Sommerfeld – Neues vom Bü- lowbogen 17.50 Das Wetter im Ersten 17.57 Glücksspi- rale 18.15 Frag doch mal die Maus – Die große Familienshow 20.45 Ziehung der Lottozahlen 20.50 Ta- gesthemen 21.08 Das Wetter im Ersten 21.10 Das Wort zum Sonntag 21.15 Zwei Romeos für Julia 23.10 Tagessc- hau 23.15 Mord ist die Rache DR1 14.05 Mord på hjernen 15.40 Før søndagen 15.50 Ham- merslag Sommermix 16.20 Held og Lotto 16.30 TV Avisen med vejret 16.55 SportNyt 17.05 Bag om Menneskets planet 17.20 Geniale dyr 17.45 Aftentour 2011 18.10 Merlin 18.55 Sherlock Holmes: Den adelige ungkarl 20.40 Erin Brockovich 22.45 Murphy, dit hjerte er i fare DR2 12.35 Sommer i Grønland 12.55 Haven i Hune 13.25 De Omvendte 13.55 Dokumania 15.30 Når Vinden Vender 16.00 Camilla Plum – Krudt og Krydderier 16.30 Hjælp min kone er skidesur 16.55 Danskernes vin 17.30 Bon- derøven retro 18.00 DR2 Tema 20.30 Deadline 20.50 Punch-Drunk Love 22.20 Brændemærket NRK1 14.20 Synkronsvømming for herrer 15.20 Herskapelig redningsaksjon 16.10 Det fantastiske livet 17.00 Dagsre- vyen 17.30 Lotto-trekning 17.40 Etter at du dro 18.10 To- ralv Maurstad – med teater i blodet 19.10 Nye triks 20.00 Babyen frå Gatwick 21.00 Kveldsnytt 21.15 Catch a Fire 22.50 Elvis – store øyeblikk 23.45 Dansefot jukeboks m/ chat NRK2 14.05 Løysingar for framtida 15.00 Trav: V75 15.55 Fot- ball 17.55 Stjernesmell 18.40 Fotball 20.40 Dilligensen 22.10 Da Castro inntok Hilton SVT1 14.25 Allsång på Skansen 15.25 Möte med Emma Jange- stig 15.50 Helgmålsringning 15.55 Sportnytt 16.00/ 17.30/20.10 Rapport 16.15 Utvandrarna 17.05 En sång om glädje 17.45 Sportnytt 18.00 Sommarkväll 19.00 Fa- irly Legal 19.40 Hipp Hipp 20.15 Queen 21.45 Somm- armord 22.15 Hetta SVT2 13.00 Kvartersdoktorn 13.30 In Treatment 15.15 Bättre puls 15.45 Panama 16.15 Merlin 17.00 Min familjs galna sabbatsår 17.50 Mer än ett keldjur 18.00 Veckans föres- tällning 18.50 Sidenvägen 19.00 Glädjekällan 20.30 Speedway 21.30 Huff 22.25 Beatles – som vi aldrig sett dem 23.15 Hjältarna vid Londons terrorattack ZDF 14.05 Radsport: 98. Tour de France 2011 15.30 ZDF WM extra 15.45 Fußball Frauen: FIFA Weltmeisterschaft 2011 18.15 ZDF WM extra 18.35 Fußball Frauen: FIFA Welt- meisterschaft 2011 20.40 ZDF WM extra 21.00 das aktu- elle sportstudio 22.00 heute 22.05 Nur über ihre Leiche 23.40 heute 23.45 Das Mörderschiff 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 13.30 Premier League World 14.00 Maradona 2 (Foot- ball Legends) 14.25 Season Highlights 1999/2000 15.20 Perú – Mexikó (Copa America 2011) 17.05 Úrugvæ – Chile (Copa America 2011) 18.50 Brasilía – Paragvæ (Copa America 2011) Bein útsending. 21.20 Venesúela – Ekva- dor (Copa America 2011) 23.25 Brasilía – Paragvæ (Copa America 2011) ínn n4 12.15 Valið endursýnt efni frá liðinni viku 16.00 Nágrannar 17.50 Ally McBeal 18.35 Gilmore Girls 19.20 Cold Case 20.05 Office 20.40 Grillskóli Jóa Fel 21.15/00.50 Glee 22.05 Ally McBeal 22.50 Gilmore Girls 23.35 Cold Case 00.20 Office 01.40 Sjáðu 02.10 Fréttir Stöðvar 2 02.55 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra Tónlistarstund fagnar há- sumri með steikjandi fersku innslagi frá Naut- hólsvík. Arnar Eggert gerir þar grein fyrir sumarsveit allra tíma, The Beach Bo- ys, meðfram því að lauga sig í sjónum. Tónlist- arstund: Á kafi í tónlist! Beach Boys í Nauthólsvík Þessi kóði virkar bara á Samsung og Iphone síma. stöð 1 20.00 The Long Kiss Good- night 22.10 2001 Noel Gallagher hefur staðfest að hann muni halda í tónleikaferðalag um Bretland í haust. Þar mun hann leika gömul Oasis-lög ásamt sínum eigin. Noel staðfesti jafnframt á blaðamannafundi í fyrradag að sólóplata hans komi út 17. október og að tónleikaferðin hefjist viku seinna. Fyrstu tónleikarnir verða í Dublin 23. október en einnig mun hann koma fram í Manchester, London og Glasgow. „Við ætlum að byrja smátt, með minniháttar tón- leika. Ef platan er nógu góð fyrir stærri tónleika verða haldnir stærri tónleikar,“ sagði Noel á fundinum. Hann bætti við að annað tónleika- ferðalag muni eiga sér stað árið 2012 og verði þá mun ítarlegra og stærra í sniðum. Sóló Klippt hefur verið á naflastrenginn milli Noels og Liams Gallagher. Noel Gallagher einn á ferð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.