Austurland


Austurland - 23.12.1979, Blaðsíða 3

Austurland - 23.12.1979, Blaðsíða 3
LJÓÐAKVEÐJA Til Neskirkju í Norðfjarðarprestakalli. Frá Þóru Einarsdóttur og Jakob Jónssyni 23. janúar 1977 Á 80 ára vígsluafmæli Norðfjarðarkirkju í janúar árið 1977 barst að hann var settur skólastjóri Gagnfræðaskólans frá 4. sept. 1931 til vors cirkju og söfnuði ljóðakveðja frá hjónunum Þóru Einarsdóttur og 1934. í skólanefnd og barnavemdarnefnd auk f>ess sem hann var bæjar- Jakob Jónssyni. Ljóð þetta orkti sr. Jakob en hann þjónaði Norðfjarðar- fulltrúi hér árið 1934. prestakalli frá 1929 til 1935. Ljóðakveðja sr. Jakobs var lesin upp í kaffiboði sóknamefndar Sr. Jakob Jónsson er Austfirðingur eins og kunnugt er, fæddur á Egilsbúð sunnudaginn 24. jan. 1977 að lokinni hátíðarmessu í kirkjunni. Uofi í Álftafirði 20. jan. árið 1904. Auk preststarfa sinna hér á Norðfirð'. Mér vitanlega hefur [>að ekki birst á prenti fyrr. tók sr. Jakob virkan |>átt í ýmsum félagsstörfum hér eystra. Má par nefna Svavar Stefánsson 1. Frá altari Drottins í austurátt i stynur í sorg. skín upprisumorgunsins dýrö, En himnanna Drottinn og sólin boðar oss bjartan dag. fer höndum um hjarta þíns En bjarmann leggur um leiftrandi fjörð helgasta streng, og fjallanna hámravegg. sem ymur Milli Nípu og Horns af ást og þökk. inn að hvítri Fönn En bátarnir rista siti letur í sjóinn heilsar himinsins rödd: og svara með sinni rödd: Drottinn sje með pjer. Syngið Drottni nýjan söng. Dýrð sje i upphceðum Guði, friður á jörðu, 5. Við skírnarlaugina fögnuður mönnunum. skœra og hreina er himininn opinn. 2. Við altarið brotið er brauð Þar heyrist föðursins raust: og blessaður bikar Krists, Þú ert barnið mitt, uppspretta eilifs lífs. hvert sem brautin liggur Sjer himininn fórnar og bátur þinn siglir. til friðar á jörð, unz brýnt er í vör. svo þii brjótir þilt brauð Frá fermingardagsins fagra morgni og deilir með brceðrum og systrum, er farin þin œfileið, og þjáningabikar þinn hins fullorðna manns. verði blessun í þeirra sorg. unz bíður þín moldarbeður Þii ert líkami hans, eða bylgjunnar sœng. sem þjer lífið gaf. Þá himininn opnast á ný Þín tunga og hönd en englarnir svngja sinn siguróð, fái tjáð hans náð, og sama klukkan. sem hljómaði af gleði í fótspor hans við heilaga skírn, sje farin þín ferð. hún hringir við himinsins inngöngudyr. 3. / kirkjunni hlið við hlið 6. Við minningareldsins yl með hendur á bœnabók. skal horft yfir liðin ár. þjer sitjið, sem krepptuð hönd Þær hurfu i hafið, um hamar og ár eða orf, hyljast i djúpinu, eða báruð þœr byrðar, dyljast sem neistar sem barátta lífsins lagði í dauðri glóð, á herðar hins liðna tíma. sem lifnar að nýju, Hjer sitjið þjer hlið við hlið ef Ijúft er andað á heilagrar kirkju bekk, í eldsins gröf. sem horfið til nýrrar aldar Og minningin verður að von. þegar vjelanna hljóð framtíðin senn að sögu, er vinnunnar þökk og eilifðin allt. fyrir Drottins blessun En það er vor bæn, og daglegt brauð. að hann, sem er höfðingi lífs, V láti helgidóm orðs og anda. 4. Hjer syngur hver hugur verða um aldur og æfi við sætasta organslátt himinsins tákn á jörðu, og gnýrinn frá firði og fjöllum. svo helgist vort jarðneska líf fagnar í lofgjörð, og himininn verði hjer. Austurland jólablað 1979 3

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.