Birtingur - 01.06.1958, Blaðsíða 44

Birtingur - 01.06.1958, Blaðsíða 44
Dagur Sigurðsson: Haust í útlöndum Tær og heit voru litbrigði föllnu laufanna í gángstéttarrykinu Ég hugsaði: Væri ég skáld skrautritaði ég ljóð um fegurð sumarsins og ástarinnar um grimmd haustveðranna á öll þessi litríku lík og betrekkti herbergið okkar með þeim góða hefur sigrað og allir kraftar sameinast í friði og söng til gleðinnar og syngja „Alle Menschen werden Briider“ — Allir bræður aftur verða“. Edward Steichen endar sína örlagasinfóníu með fagurri mynd af tveim börnum sem leiðast út úr dimmu skógarins móti birtu og sól með von um hamingju og gleði og þeirri trú að ekkert illt sé til. Fyrir friðarhugsjón mannsins er sýning Steichens sterk rödd, sem hrópar til alls mannkynsins: Það er aðeins einn maður 1 þessum heimi, og nafn hans er allir menn. Það er aðeins ein kona í þessum heimi, og nafn hennar er allar konur. Það er aðeins eitt barn í þessum heimi, og naí'n þess er öll börn. Carl Sandburg. Svo enda ég þessar hugleiðingar um snillinginn Edward Steichen, sem kynnt hefur manninn fyrir manninum betur og áhrifameira en nokkur hefur áður gjört. 42 Birtingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.