Birtingur - 01.06.1958, Blaðsíða 29

Birtingur - 01.06.1958, Blaðsíða 29
Minou Drouet Saungljóð Jóhann Hjálmarsson íslenzkaði Ég hef tínt þrjú blöð á hausti og smíðað úr þeim bát og líkami hafsins er drifinn blóði þeirra Ég hef tínt þrjá túnglgeisla til að nota í reiða og þeir sauma perlur á klæði hafsins Ég hef tínt eikarstofn sem á að vera siglutré og hjarta hafsins bergmálar af ópi þess Ég hef tínt þrjá löðurfugla og búið til úr þeim segl og það rennur eins og tár á vánga himinsins Nóttin hefur tínt þrjá drauma til að ná bátnum mínum á sitt vald bylgjandi líf hafsins drekkir þeim fullt af gleði Nælon himins og aldnanna hafa umkríngt bátinn minn og að morgni er ekkert eftir nema eitt tár — rautt sem blóð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.