Birtingur - 01.12.1960, Blaðsíða 28

Birtingur - 01.12.1960, Blaðsíða 28
vorum við utangarðs. Allt fór þannig fram einsog þeir hefðu haldið áfram að lifa i Frakklandi, og betur en í Frakklandi, þar sem við hinsvegar lifðum í Alsír. Og þegar byltingin brauzt út, var einkareðli- legt að Alsírbúar tækju þátt í henni. Ég var þá að hefja lögfræðinám mitt. Þátttaka min í stríðinu var sjálfsögð. Ég þurfti einungis að vita hvernig ég gæti orðið að liði. Fg var handtekin í september 1957. Ég ætla að skýra frá því, hvernig og hvers- vegna ég féllst á það, meðan ég var í háskólanum í Algeirsborg, að starfa í samtökum sem voru í meginatriðum grundvölluð á hermdarverkastarfsemi. Einsog við vitum, höfðu Frakkar aldrei fallizt á að gera nokkrar minnstu um- bætur, en friðað okkur ýmist með lof- orðum eða fölskum kosningum. Það va" augljóst að við mundum ekki geta reist Alsír við nema að grípa til vopna, og frá því í nóvember 1954 vorum við í stríði. I fjallahéruðunum taka menn okkar þátt í stríðinu sem hermenn, þeir eru í Þjóðfrelsishernum, sem einnig cr til í borgunum. En þótt skæruliðar geti barizt í einkennisbúningi, þá geta þeir sem í borgunum búa vitanlega ekki barizt einkennisklæddir á götunum í Al- geirsborg, Oran eða Konstantín. Það form sem stríðið hefur fengið á sig í borgunum, til að eyðileggja hina miklu samsöfnun óvinahersveita þar, er hið sí- gilda form uppreisnarstríðs, hermdar- verkastarfsemi. Frá því í ágústmánuði 1955 voru her- flokkar um alla Algeirsborg, stríðs- ástandið var okkur augljóst. Pyndingar Et lorsque la Révolution a éclaté, il était tout naturel que les Algériens y parti- cipent. Je commengais alors mes études de droit. Ma participation á la guerre allait de soi; il s’agissait seulement de savoir comment la rendre effective. J’ai été arrétée en septembre 1957. Je veux expliquer ici, comment et pourquoi, de la Faculté d’Alger, j’ai accepté de faire partie d’un réseau essentiellement terroriste. Nous avons constaté que la France n’avait jamais consenti la moindre réforme et qu’elle nous promenait de promesses en élections truquées. II était évident que nous ne ferions l’Algérie qu’en prenant les armes, et á partier de novembre 1954 nous étions en guerre. Dans les djebels, noshom- mes participent á la guerre, en soldats, ils font partie de l’Armée de Libération Natio- nale, qui existe aussi dans les villes. Et si les combattants des maquis peuvent combattre en uniforme, ceux des villes ne peuvent évidemment pas combattre, dans les rues d’Alger, Oran, Constantine, en uniforme. La forme que la guerre a prise dans les villes, pour faire échec á la forte con- centration des troupes ennemies, est la forme classique de la guerre insurrection- nelle, le terrorisme. A partir du mois d’aout 1955, les patrouil- les quadrillaient Alger, l’état de guerre était évident pour nous. Les tortures n’ont jamais entiérement disparu entre 1945 et 1954. Les tortures ont repris de plus belle, aprés la Révolution de novembre 1954. Nous pouvions voir nos camarades et nos fréres, libérés aprés „interrogatoire“ par 26 Birtingur

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.