Birtingur - 01.01.1965, Qupperneq 7

Birtingur - 01.01.1965, Qupperneq 7
prests séra Jóns á Bægisá, og Rannveigar Jónasdóttur, konu hans. Jónas fæddist að Hrauni í Öxnadal 1807, en fluttist missirisgamall með for- eldrum sínum að Steinsstöðum hinum megin í dalnum, þar sem hann ólst upp, unz hann fór í skóla. Faðir hans drukknaði í Hraunsvatni, þegar drengurinn var 9 ára, en móðirin barðist a£ mikilli atorku fyrir uppeldi hans. Hún kom honum til náms hjá Einari Thorlacius, presti í Goðdölum, tvo vetur. Haustið 1823 kom Jónas hér í skóla. Hann fékk hálfa ölmusu fyrsta veturinn, en strax á næsta vetri ókeypis skólavist vegna góðra námshæfileika og lítilla efna. Jónas hefur sýnt sérstakan áhuga á fornsögum, stærðfræði og fornmálunum, einnig reynt að afla sér þekkingar í náttúrufræði, enda þótt hún sé ekki kennd í skólanum. Upp á síðkastið hefur hann fengizt nokkuð við yrkingar, en haldið því lítt á loft. Enn er einn Norðlendingur, Konráð, sonur hins merka fræðimanns, Gísla Konráðssonar á Löngumýri í Skagafirði. Snemma kom í ljós, að drengurinn var flugnæmur, en vegna fátæktar virtust litlar horfur á, að hann gæti komizt í skóla. Vann hann við fjárgæzlu hjá föður sínum fram yfir fermingu og reyndi að menntast með því að taka sér bók í hönd, þegar tómstund gafst. f fyrravetur var Konráð sendur suður á land til sjóróðra. Faðir hans bað kunningja sinn, Hallgrím Scheving, kennara hér við skólann, að líta til með honum. Hallgrímur lét Konráð koma til sín um vorið, og er hann sá, hvað í piltinum bjó, kom hann honum í skólann síðast liðið haust og hefur veitt honum ókeypis vist hjá sér í vetur. Konráð hefur einkum orð á sér fyrir frábæra kunnáttu í fornmálunum. Hinn fjórði, Tómas, er sonur Sæmundar Ögmundssonar, stórbónda á Kúhól í Landeyjum. Foreldrar hans hófu búskap eignalausir, en brut- ust áfram til góðra kjara af mikilli elju. Föður hans auðnaðist ekki að njóta menntunar í æsku, og lét hann sér a£ þeirn sökum mjög annt um uppfræðslu sonar síns. Hann kom Tómasi fyrst til séra Steingríms birtingur 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Birtingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.