Birtingur - 01.01.1965, Síða 23

Birtingur - 01.01.1965, Síða 23
kvæðis þess“, sein er reyndar með réttu talið eitt stórbrotnasta verk ís- lenzkra Ijóðbókmennta — Gunnarshólma. Skáldið lítur yfir sögusvið Njálu líkt og úr lofti, raðar mynd við mynd, unz allt blasir ljóslifandi við sjónum, smátt og stórt, jafnt tindar Heklu sem gular klær arnar- ins. Víkur síðan að sögninni um afturhvarf Gunnars á Hlíðarenda. Við sjáum ferðbúið skip fyrir landi, bræðurnir ríða fram sanda og fara geyst, unz Gunnar stöðvar skyndilega hest sinn, horfir til hlíðarinnar og segir: „Hjer vil eg una æfi minnar daga alla, sem guð mjer sendir. Farðu vel, bróðir og vinur!“ Af öðru markverðu efni fjórða árgangs má nefna „Ágrip af ræðu áhrær- andi íslenzkuna" eftir Konráð og grein fremst í bókinni um Fjölni, sem síðar verður á minnzt. Þetta hefti er eitt hið stytzta, sem út kom af Fjölni, 36+56 síður. Fimmta ár sá Tómas um einn, eins og áður segir, og samdi allt efnið sjálfur að frátöldu einu kvæði Guðmundar Torfasonar og tveimur eftir Bjarna Thorarensen. Tómas skrifar þrjár langar ritgerðir, „Um fólks- fjölgunina á íslandi“, „Bókmentirnar íslendsku“ og „Eptirmæli ársins 1838“. I bókmenntaritgerðinni kemur Ijóslega fram, hve nauðsynlegt Tómas taldi, að menn stæðu báðum fótum í samtíð sinni og horfðu fram, en ekki aftur: „Það tekst aldreí að rita góðar bækur, eður halda áliti firir lærdóm til leíngdar, nema maður jafnt og þjett gángi áfram með tímanum og afli sjer, jafnótt og við bætist, hinna helstu bóklegra hjálparmeðala um þau efni, sem hann ætlar að rita um, og noti þau með allri ástundan . . . Þá verða hugmindir mannsins, sem von er, ærn- um mun ljósari, ef að ljósin, sem aðrir hafa kveíkt, er líku voru að velta 26 firir sjer, bera þángað birtu . . . “ Þessi árgangur er mikill að vöxtum, 145+40 blaðsiður. BIRTINGUR 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Birtingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.