Birtingur - 01.01.1965, Side 26

Birtingur - 01.01.1965, Side 26
fyrir lið og send ásamt bréfi til félaga á íslandi. Þetta félag var síðan útgefandi Fjölnis þau fjögur ár, sem hann átti eftir af sinni skömmu ævi. Sjötta ár Fjölnis kom út eins og til var stofnað vorið 1843. Nú standa ekki nöfn þeirra fjórmenninga á titilblaði lengur, heldur „Gjefið út af nokkrum íslendingum." Bókin hefst, sem vænta mátti, á æviminningu séra Tómasar Sæmunds- sonar. Konr í hlut Jónasar að rita eftir vin sinn, og lýkur eftirmælunum á þessum orðum: „ . . . með þessum manni er oss horfið hið fegursta dæmi framkvæmdar og ættjarðarástar. Enn því seígji jeg horfið? Það er til og verður til um lángar aldir, og nú er það oss næst, því eíngji 29 veít hvað átt hefir firr enn misst er.“ Sem kunnugt er orti hann einnig um Tómas fagurt erfiljóð og fellir þar svipuð spádómsorð í stuðla: Lengi mun hans lifa rödd, hrein og djörf, um hæðir, lautir, húsin öll og víðar brautir, er Isafold er illa stödd. Jónas Hallgrímsson á hvorki meira né minna en 16 ljóð, frumort eða þýdd, í þessum árgangi. Eru sum þeirra rneðal merkustu ljóða hans, svo sem Alþíng hið nía, Ásta, Söknuður, Bjarni Thórarensen, Sjera Þorsteínn Helgason, Sjera Stephán Pálsson, en af þýðingum Meíargrát- ur eftir Schiller og Álfareíðin eftir Heine. Ástæða er til að geta sérstaklega tilefnis kvæðisins Alþíng hið nía. í árslok 1839 höfðu orðið konungaskipti í Danmörku. Vorið 1840 hafði hinn nýi þjóðhöfðingi, Kristján VIII. að eigin frumkvæði komið því á framfæri í konungsbréfi, hvort ekki væri vel til fallið, að ráðgjafarþing væri sett á Islandi og hvort ekki mundi bezt lilýða „að kalla þíngið 24 BIRTINGUR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.