Birtingur - 01.01.1965, Qupperneq 28

Birtingur - 01.01.1965, Qupperneq 28
ekki aS dylja sársauka þeirra félaga yfir hraklegri meðferS embættis- manna á fagurri hugmynd konungs, en vill þó reyna að bjarga því, sem bjargað verði, og ber fram ýmsar umbótatillögur. Leggur hann enn sem fyrr höfuðáherzlu á, að þing verði háð á Þingvelli við Öxará. Ótalin er merkasta grein sjöunda árs — Bókafregn eftir Konráð Gíslason. í inngangi hennar er svo skarpleg og skáldleg athugun á gildi tungunn- ar, að hún ætti að vera skyldunámsefni í öllum menntastofnunum landsins.* Ritdómar Konráðs snúast að heita má eingöngu um orðfæri bóka þeirra, sem hann gagnrýnir. En svo smekkvíslegar og vel rök- studdar eru ábendingar hans, að þær eru sannkölluð gullnáma fyrir hvern þann, sem vill nema fagurt íslenzkt mál. Rétt er að geta hér að lokum ritgerðar „Um bindindis-fjelög" eftir Pétur Pétursson, síðar biskup. Hann dvaldist um þessar mundir í Höfn, var í útgáfufélagi Fjölnis og barðist ákaft fyrir áfengisbindindi. Var hann fyrr en nokkurn varði búinn að fá Fjölnismenn alla og ótalmarga aðra til að bindast heiti um að bergja ekki „neinu, sem áfengt er, án læknis ráði, nema því víni, sem klerkar skulu deila mönnum í altaris- 31 göngu.“ Þó voru þeim, sem erlendis dvöldust, veittar ofurlitlar tilslak- anir, líkt og fornmönnum var heimilað að éta hrossakjöt og bera rit börn við kristnitökuna forðum. Raunabótin var fólgin í leyfi til „ . . . að drekka það öl, sem gjört er í því landi, þar sem maður er þá, svo og 32 meðal-glas af rínarvíni eða frakknesku rauðavíni í sólarhring.“ Sjöundi árgangur er 140 lesmálssíður. I áttunda ári er helzt að minnast nokkurra ljóða eftir Jónas, sem lengi hafa verið á hvers manns vörum, svo sem Óhræsið, Formannsvísur, Fjall- ið Skjaldbreiður, Ferðalok. Nef'na má til gamans, að dr. Sigurður Þór- 33 arinsson jarðfræðingur hefur í grein, sem nefnist Móðan rauða, lýst * Þessi kafli er endurprentaður aftan við ritgcrð Borghildar. — Ritstj. 26 BIRTINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Birtingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.