Birtingur - 01.01.1965, Side 29

Birtingur - 01.01.1965, Side 29
hraunrennsli úr Heklu árið 1947 og víkur þar að lýsingu Jónasar á eldgosi í kvæðinu um Skjaldbreiö. Hann segir: „ ... ég átti þá ekki, og á enn ekki, betri orS yfir þá ægifögru eldá, sem þarna blasti við, en orð listaskáldsins, sem aldrei leit eldgos augum . . . Því lengur sem ég kynntist móðunni rauðu í Hekluhlíðum, því meir dáðist ég að raunsæinu í kvæði hans. Ég veit ekki til að aðrir hafi á síðustu öld skrifað hnitmiðaðri og hárréttari lýsingu á rennsli blágrýtishrauns.“ Svo auðugt var ímyndunarafl höfuðskálds rómantísku stefnunnar ís- lenzku. Þetta er stytzta hefti Fjölnis, 84 síður. Skömmu áður en Fjölnir lagði upp í áttundu för sína til íslands með póstduggunni, gerðist sá hörmungaratburður í Kaupmannahöfn, að Jónas Hallgrímsson lézt með sviplegum hætti 26. maí 1845. Og með honum dó Fjölnir í raun og veru. Fjölnisfélagið heldur reyndar áfram störfum enn um sinn, og því bætast meira að segja margir nýir liðs- menn. En það er eins og úr því sé allur veigur og hugurinn snúist fyrst og fremst um að sýna minningu Jónasar þá virðingu, sem þeir fundu allir, að hann hafði margfaldlega til unnið. Þeir verða of síðbúnir til að koma út bók, áður en vorskipin halda heim 1846. En árið 1847 er níunda og seinasta ár Fjölnis búið til heimferðar í tæka tíð. Ritið er að langmestu leyti helgað minningu Jónasar. Fremst er ævi- saga hans eftir Konráð Gíslason. Þar í er þessi fagra andlátslýsing: „Jón- as bað, að Ijós væri látið loga hjá sjer um nóttina; síðan vakti hann alla þá nótt, og var að lesa skemmtunar-sögu, sem heitir Jacob Ærlig, eptir enskan mann, Marryat að nafni, þangað til að aflíðandi miðjum morgni, þá bað hann um te, og drakk það, fjekk síðan sinardrátt rjett á eptir, og var þegar liðinn; það var hjer um bil jöfnu báðu miðs- •54 morguns og dagmála . . . “ BIRTINGUR 27
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.