Birtingur - 01.01.1965, Síða 46

Birtingur - 01.01.1965, Síða 46
kemí sinni helur hann náð að gæða litina í stungumyndum sínum dularfullum hljómi sem sækir á við kynningu og orkar undarlega sterkt á hugmyndaflugið og virðist túlka með sérlega áhrifamiklum hætti tímabær viðhorf um eðli alheimsins, geimvíddir búa þar með annarlegum söng, undarlegt sog og þensla virðast samtímis búa í þessum myndum, stundum vitum við ekki hvort við horfum á fæðingu veraldar eða upplausn, málverk eftir hann vekur huganum kannski tilfinninguna um að horft sé á álfur fæðast á landsýnitjaldi sem tekur yfir árþúsundaþróun, milljóna. Á næstsíðasta Biennale í Feneyjum hlaut Vir- duzzo heiðurslaun fyrir graflist sína. Virduzzo er þrekinn og kraftalegur maður og ber með sér að hafa verið sjómaður, sterkur persónuleiki sem fer sínu fram og þykir stund- um full hispurslaus því tepruhyski sem reynir að tolla í tízkunni og lítur á listina sem af- þreyingu í samkvæmislífi. Virduzzo hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir list sína einkum graflist og hefur sýnt víða um lönd allt frá Tokyo til Guadalajara, Utrecht til Kaupmannahafnar og Óslóar, í Mexíkó City og New York og París og svo framvegis. Virduzzo er kvæntur gáfaðri menntakonu af frönskum ættum frá Túnis: Francine Vir- duzzo, þau eiga einn son og búa skammt frá því merkilega torgi í Róm sem heitir Piazza del Popolo. Það eru til merkilegar stungu- myndir eftir Virduzzo frá 1952 af því torgi. Þær eru í ýmsum litum og sýna torgið í heitri sól sumarsins, eða á hausti, dularfulla kyrrð þess um nótt þegar radclir dagsins eru að gleymast. Sikiley þaðan sem Virduzzo kemur er ásamt Islandi mesta eldfjallaland álfunnar. 44 BIRTINGUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Birtingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.