Birtingur - 01.01.1965, Síða 68

Birtingur - 01.01.1965, Síða 68
in vanþörf á nýju tímariti sem væri óbundið félögum, stjórnmálaflokkum, íþróttasam- böndum og fjármálaveldinu. En það var aldrei ætlun okkar að stofna sértrúarflokk. Það er alveg Ijómandi að sjá sértrúarflokkana út und- an sér, að njóta tilþrifa þeirra á torgum og heyra þeirra söng gera loftið í bænum sætt. Við höfum aldrei krafizt þess að neinn okkar bæri ábyrgð á skoðunum hinna sem fram kynnu að koma í ritinu. Þannig hefur sam- starf okkar blessazt. Þetta hefur þráfaldlega komið greinilega fram í ritinu. Ongu að síð- ur verður maður stundum fyrir því að vera gerður ábyrgur fyrir skoðunum annarra manna í ritinu sem hafa komið fram undir nafni höfundar, jafnvel þótt maður hafi sjálf- ur látið í ljós andstæða skoðun. Birtingsmenn segja þetta, Birtingsmenn segja hitt. Þegar Einar Bragi skrifar um Járnhausinn er það að sjálfsögðu hans eigin skoðun enda pistillinn kyrfilega merktur honum þótt þar væri sitthvað sem ritstjórnin þurfti að koma á framfæri við lesendur. Eg get sjálfur enga skoðun haft á því verki þar sem ég hef ekki séð það. Ég get ekkert sagt fyrir hina enda höfum við aldrei haldið uppi talkór né stefnt að því. Við höfum alltaf vísað þeim sem lang- ar í talkór á önnur rit sem ég nenni ekki telja upp hér. Mig langar að þakka Birni Th. Björnssyni, nú þegar hann hverfur úr ritstjórninni. Björn er að vinna að stórvirki sem verður áreiðanlega þakkað þegar tímar líða fram. Við höfum aldrei átt myndlistarsögu, ég segi fyrir mig að ég hef oft saknað þess. Verk Björns er brautryðjandaverk og má nærri geta hvort ekki muni liggja að baki mikil vinna og fyrir- höfn þó ekki sé nema að safna þeim fróðleik og margháttuðu upplýsingum sem þarna eru á boðstólum. Mat Björns er allsstaðar jákvætt á verkum listamannanna, hann gerir sér far um að skilja viðleitni þeirra hvort sem þeir eru stórir eða smáir. Það er ekki auðvelt fyrir mann að vera sanngjarn í dómum meðan leik- urinn stendur hæst. Birni er sérstaklega lagið að miðla sínum fróðleik á aðgengilegan hátt fyrir þorra manna og tala til þeirra sem hafa löngun til að mennta sig sjálfir. Þetta tel ég mikinn kost. Og nú bíðum við eftir seinna bindinu af íslenzkri Myndlistarsögu. 66 BIRTINGUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Birtingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.