Birtingur - 01.01.1965, Page 88

Birtingur - 01.01.1965, Page 88
Sighvatur á sér sæmdarfljóð, hún syngur eins og fiðla, hún er glöð og heitir Gunna riðla. Hjá honum Jóni Hjaltalín hoppa menn sér til vansa, allan veturinn eru þeir að dansa. Mörg er frúin fögur að sjá, sem flúr og skartið ber. Henni kýs eg helzt að ná, sem hagar vel sér. Austan blikar laufið á þann linda. Allt er óhægra að leysa en binda. Fagurt syngur svanurinn um sumarlanga tíð. Þá mun lyst að leika sér, mín liljan fríð. Fagurt syngur svanurinn. Viðurinn vex, en völlurinn grær í lundi. Harpan er mín hugarbót. Við skulum mæla með okkur mót. Munu þá hittast fundir. Jómfrúin gleður menn allar stundir. Völt er veraldar blíða, trúir þar enginn á. Mér er horfinn menjalundur, mun eg hann aldrei sjá. Svanurinn syngur víða, alla gleðina fær. Blómgaður lundurinn í skógi grær. Dimmt er í heiminum, drottinn minn, deginum tekur að halla. Dagur fagur prýðir veröld alla. Svo er hún fögur sem sól í heiði renni. Augun voru sem baldinbrá, ber þar ekki skuggann á. Sæll er sá sem sofna náir hjá henni. Blítt lætur veröldin, fölnar fögur fold. Langt er síðan yndið mitt var lagt í mold. Ef væri brandur minn búinn með stál, skyldi eg ekki flýja löndin fyrir þau kvennamál. Hirði eg aldrei, hver mig kallar vóndan. Heldur kyssi eg húsfreyjuna en bóndann.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.