Birtingur - 01.01.1965, Side 92

Birtingur - 01.01.1965, Side 92
menntaskólapilta fé eða gengið í ábyrgð fyrir þá og aldrei tapað á því eyri. Eins sagði mér annar heiðursmaður, Hafsteinn í Hólum, að hann hefði aldrei skaðazt á skiptum við rit- höfunda, sem til hans hefðu leitað um prent- un á bókum, og væru þeir þó orðnir býsna margir. Efalaust hafa það verið fátækustu skólasveinarnir, sem nutu fyrirgreiðslu Gunn- laugs Tryggva, og skáldin hans Hafsteins Iiafa áreiðanlega verið öreigar. Mér er nær að halda, að orðheldni og ráðvendni öll sé rót- grónust meðal hinna snauðu, og svo virðast fleiri ætla. Allir þekkja söguna af feðgunum eftir Gunnar Gunnarsson: „En meðal þeirra fáu orða, sem fóru á milli þeirra, var setning, sem kom aftur og aftur, — það er að segja, það var alténd Snjólfur gamli, sem sagði hana við Snjólf litla. Og orðin voru þessi: „Maður verður bara að sjá um að standa í skilum við alla og skulda engum neitt. og svo reiða sig á forsjónina." Enn er fátæktin víðar á vist í þessu landi en ætla mætti. Flestir hafa þó í sig og á, þjóðin má heita vel efnum búin, og fjöldi íslendinga er vellauðugur. Þá gerist það í fyrsta sinn svo sögur fari af, að fjáðir menn og fullhraustir taka að lifa á slætti eins og sjálfsvirðingarlaus- ir vesalingar. Kunnara er en frá þurfi að segja, að stjórnarvöld lýðveldisins hafa þegið gýligjafir handan um höf í ýmsum myndum, hundruð og aftur hundruð milljóna, og ekki vílað fyrir sér að seilast til sjóða, sem ætlaðir eru liungrandi þjóðum til efnalegrar viðreisn- ar. Eftir höfðinu dansa limirnir — einnig þeir sem takmarkaða virðingu segjast bera fyrir ,,hö£ðinu“ að öðru leyti. I samræmi við tíðar- anda hinnar háþróuðu félagsvitundar hafa risið upp fjölmennir söfnuðir með það mið fyrir stafni að selja safnaðarfólkið ýmist milli- liðalaust eða með aðstoð umboðssala. Kunn- asta dæmið um framtakssama sjálfsala af þessu tagi er Varðberg, félag ungra strefara, sem gert hafa sáttmála við erlend herveldi um ókeypis lystireisur félagsmanna í önnur lönd, þar sem þeim gefst kostur á að grandskoða flóknar stríðsvélar og heyra sérfræðinga í manndrápum útskýra fræði sín. Einn af stjórnmálaflokkum landsins rekur umfangs- mikinn útflutning á ungu menntafólki til austantjaldslanda með eins konar láns- og leigukjörum. Enn má nefna urmul félaga sem hafa óþrjótandi birgðir vináttu til kaups gegn greiðslu í fríðu: sumardvöl í hlýlegum fjörð- um eða fjallabyggðum utanlands fyrir ætt- ingja og vini félagsstjórnar, börn þeirra og barnabörn. Ekki má gleyma hugkvæmni ís- lenzkra stjórnmálaforkólfa, sem hafa lært á því lagið að slá sér út ómagavist á erlendum hressingarheimilum milli málþinga. Kostnaðinn af flandri og uppheldi þessa stríð- 90 BIRTINGUR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.