Austurland - 29.05.1991, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR, 29. MAÍ 1991.
5
Sendum norðfirskum
sjómönnum og
fjölskyldum þeirra
kveðjur í tilefni
sjómannadags
SPARISJÓÐURINN ER
FYRIR ÞIG OG ÞÍNA
SPARISJÓÐUR
NORÐFJARÐAR
Góður fundur hjá
Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins
Rannsóknastofnun fiskiðnað-
arins hélt mjög fróðlegan kynn-
ingarfund í Neskaupstað sl.
miðvikudagskvöld en í Nes-
kaupstað er sem kunnugt er
staðsett útibú frá Rannsókna-
stofnuninni en útibúin frá
Reykjavík eru 4 talsins þ. e. á
ísafirði, Akureyri, Neskaupstað
og í Vestmannaeyjum.
Þorsteinn Ingvarsson útibús-
stjóri í Neskaupstað hóf kynn-
inguna á miðvikudagskvöldið er
hann greindi frá starfsemi úti-
búsins og síðan voru flutt 7 stutt
framsöguerindi um hina ýmsu
málaflokka sem unnið er að á
Rannsóknastofnuninni. Voru
það sérfræðingar stofnunarinn-
ar sem fluttu þau erindi og voru
þau einkar fróðleg. Fundurinn
sem hófst klukkan 20 stóð til
2330 og voru umræður um erind-
in miklar og skemmtilegar.
Fundargestir á fundi Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins hlustá af
athygli. Ljósm. AB
Kvennaknattspyrna
Þróttur
Austurlandsmeistari
Lið Þróttar og Hattar í meist- urlandsmeistaratitilinn sl. mánu-
araflokki kvenna léku um Aust- dagskvöld. Þróttur sigraði 4-0.
KLÓRUR, KLIPPUR, SKÓFLUR, SKÖFUR ... og allt hitt
Á einum stað allt í garðinn
Mikið úrval komið af málningu og fúavörn
Hinar vinsælu parket mottur komnar, margir litir
Alls konar upphengjur í bílskúrinn
GARÐVERKFÆRI
Verslið þar sem
úrvalið er
^ Kaupfélagið Fram
Byggingavörudeild @71116