Austurland - 29.05.1991, Blaðsíða 10
10
MIÐVIKUDAGUR, 29. MAÍ 1991.
Sjónvarp
Miðvikudagur 29. maí
17.50 Sólargeislar. 5.
18.00 Evrópukeppni meistaraliða í
knattspyrnu. Bein útsending frá úr-
slitaleik Olympique Marseille og
Rauðu stjörnunnar í Bari á Ítalíu.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Hristu af þér slenið. 1. Ný þátta-
röð um heilsurækt.
20.55 Sjónvarp framtíðarinnar. Hágæða-
sjónvarp. Holensk heimildamynd um
sjónvarpstækni framtíðarinnar.
21.45 Sælureitur. ítölsk bíómynd frá
1971. / myndinni er sögð ástarsaga
ungrar stúlku og námsmanns á árunum
fyrirseinni heimsstyrjöldina. Stúlkan er
af auðugri gyðingafjölskyldu og á œtt-
arsetrinu leita aðrir gyðingar skjóls fyr-
ir ofsóknum fasista.
23.15 Ellefufréttir og dagskrárlok.
Fimmtudagur 30. maí
17.50 Þvottabirnirnir. 14.
18.20 Babar. 3.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Fjölskyldulíf. 87.
19.20 Steinaldarmennirnir. 15.
19.50 Byssu-Brandur.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 íþróttasyrpan.
21.10 Menningarborgir í Mið-Evrópu 3.
Búdapest.
22.00 Evrópulöggur 2. Rottan.
23.00 Ellefufréttir í dagskrárlok.
Föstudagur 31. maí
17.50 Litli víkingurinn. 33.
18.20 Unglingamir í hverflnu. 15.
18.50 Tákninálsfréttir.
18.55 Fréttahaukar. 3.
19.50 Byssu-Brandur.
20.00 Fréttir, veður og Kastljós.
20.45 Birtingur. 5.
21.00 Verjandinn. 6.
22.00 Rokksveitin. Bandarísk bíómynd
frá 1983. Sjónvarpskona reyniraðgraf-
ast fyrir um afdrif söngvara í rokk-
hljómsveit, sem talið var að hefði látist
í bílslysi tuttugu árum áður.
23.30 Billie Holiday. Bandarísk heim-
ildamynd um blússöngkonuna frægu,
Billie Holiday
00.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Laugardagur 1.júní
15.00 íþróttaþátturinn.
18.00 Alfreð önd. 33.
18.25 Kasper og vinir hans. 6.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Lífríki á suðurhveli. 4.
19.25 Háskaslóðir. 10.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Skálkar á skólabekk. 8.
21.05 Fólkið í landinu. Völundar í For-
sæti. Inga Bjarnason sækir heim
bræðurna Olaf og Ketil Sigurjónsson,
organista og orgelsmið í Forsæti í Flóa.
21.25 Háski úr himingeimnum. Áströlsk
sjónvarpsmynd fyrir alla fjölskylduna.
/ myndinni scgir frá geimvísindamönn-
um sem reyna að sjá til þess að ómann-
að geimfar á leið til jarðar lendi fjarri
mannabyggðum.
23.00 27 stundir. Basknesk bíómynd frá
1986. Myndin fjallar um samskipti
þriggja ungmenna sem eru að fikta með
fíkniefni.
00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sunnudagur 2. júní
17.50 Sunnudagshugvekja. Flytjandi er
Ragnar Tómasson lögfræðingur.
18.00 Sólargeislar. 6.
18.30 Ríki úlfsins. 1. Leikinn mynda-
flokkur í sjö þáttum um nokkur börn
sem fá að kynnast náttúru og dýralífi
í Norður-Noregi af eigin raun. '
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Kempan. 2.
19.30 Börn og búskapur. 3.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Sunnudagassyrpa. Örn Ingi á ferö
um Norðurland.
21.00 Ráð undir rifi hverju. 5.
21.50 Leitarþjónustan. Brcsk sjónvarps-
mynd. Hér segir af eldri konu sem tekur
að sér að hafa uppi á týndu fólki.
23.35 Listaalmanakið.
23.40 Útvarpsíréttir í dagskrárlok.
Hátíðarhöld sjómannadagsins
í Neskaupstað 1991
Föstudagur 31. maí
Kl. 0600 Sjóstangveiðimót, Sjónes (fyrri
keppnisdagur).
Kl. 0900 Miðbærinn skreyttur, fánar dregnir að
húni.
Kl. 1000 Útimarkaður á planinu við
bæjarhúsin. Tóti trúður sölumaður.
Kl. 1400 Sjóstangveiðimót, Sjónes (bátar koma
að landi).
Kl. 1900 Unglingatónleikar í tjaldi austan við
sundlaugina.
Kl. 2300 Dansleikur í Egilsbúð 16 ára og eldri.
Hljómsveitin Síðan skein sól leikur
fyrir dansi.
Laugardagur 1. júní
Kl. 0600 Sjóstangveiðimót, Sjónes (seinni
keppnisdagur).
Kl. 1330 Tóti trúður sjóstöng.
Kl. 1400 Sjóstangveiðimót, Sjónes (bátar koma
að landi).
Kl. 1415 Knattspyrna. Þróttur — Skallagrímur á
malarvellinum.
Kl. 1600 Björgunaræfing
Björgunarsveitarinnar Gerpis á
hafnaruppfyllingunni við Tónabæ.
Kl. 1630 Kappróður. Tóti trúður sjómaður.
Sunnudagur 2. júní
Kl. 0900 Skip og bátar setja upp flögg og fána.
Kl. 0930 Hópsigling. Eigendur smábáta eru
sérstaklega hvattir til að taka þátt í
hópsiglingunni á bátum sínum. Börn
verða að vera í fylgd með fullorðnum.
Talstöðvarsamband verður á rás 12.
Kl. 1400 Hátíðarmessa í Norðfjarðarkirkju. Sr.
Þórhallur Heimisson settur
sóknarprestur messar. Kór
Norðfjarðarkirkju syngur við undirleik
Ágústs Ármanns Þorlákssonar.
Sjómenn aðstoða. Eftir messu fara
fulltrúar Sjómannadagsráðs út í
kirkjugarð og leggja blómsveig við
minnisvarðann um óþekkta
sjómanninn.
Kl. 1500 Kaffisala Björgunarsveitarinnar
Gerpis í Safnaðarheimilinu (ágóðinn
rennur í húsbyggingarsjóð
Björgunarsveitarinnar).
Kl. 1600 Hátíðarhöld við sundlaugina:
Ræðumaður dagsins verður Björn
Bjarnason (Bassi í Garði). Aldraðir
sjómenn verða heiðraðir.
Verðlaunaafhending fyrir kappróður.
Stakkasund, blöðruslagur reiptog
o. fl.
Kl. 2300 Dansleikur í Egilsbúð. Súellen leikur
fyrir dansi.
Kaupið Sjómannadagsblað
Neskaupstaðar og merki dagsins.
Ljósmyndasýning í glugga verslunarinnar Vík,
lifandi fiskur í tjörn, Lúðrasveit Tónskóla
Neskaupstaðar og Tóti trúður verður á röltinu.
Börnin mega
ekki missa af
trúðnum Tóta.
Stöndum öll fast saman um þennan hátíðisdag.
Sjómannadagsráð
Neskaupstaðar
Samstarfsaðdar: Sjónes, Egilsbúð, Björgunarsveitin
Gerpir, íþróttafélagið Þróttur,
Markaðshópurinn.
MUNK)
REYKIAUSA
DAGINN
AUK / SlA k99-66