Nýtt útvarpsblað - 31.10.1948, Qupperneq 5
að óþokka og skrípi, og hefur hún svo ver-
ið höfð, á „vorri“ öld, fyrir hina réttu eigin-
legu Smiðssögu. Sýnir þessi skáldsöguþátt-
ur, að eigi hefur þótt ofgert við Smiðssögu
í þjóðarsögunni, og lengi væri hægt að bæta
við liana einum blóðmörskepp í sláturtíð-
inni. Skáld, sem gerir slíka sögu af „sögu-
legum“ manni hlýtur að skáka í því hróks-
valdi, að níðsaga þjóðarinnar um Smið
Andrésson sé óhrekjandi út úr hleypidóma-
haus fólksins, eða hin fáorða heimildarsaga
verði aldrei skýrð, útfrá aðstæðum stjórnar
fars og viðburða í landinu.
En jafnvel þó löngu dauður, sekur maður,
eigi í hlut, getur þó sánnleikurinn í sögu
lians komið upp úr kafinu, og er það ekk-
ert nýtt um hina seku menn í íslendinga-
sögu. Og það er svo fyrir að þakka, að það
er eðli málsins, að því fleiri kjafta, sem lýg-
in heíur uppi Jrví auðveldara er sann-
leikanum að opna sinn eina rnunn.
Orðrómssaga Srniðs er á þá leið að hann
hafi verið útlendur óþokki, sem hafi ætlað
að pína landsfólkið, og taka hina mestu
menn í landinu undir sverð, eins og það er
orðað, og gera sitt til Jress að landið yrði
enn háðara Noregskonungi og Norðmönn-
um, en [jað þá var orðið, sem aðeins gat
j)á verið á J)á einu lund, að Norðmenn færu
að skipa sínum mönnum forræði á öllurn
íslandsmálum, og er nokkur ástæða til þess
að ætla, að Jietta hafi þá langað iil að gera,
og clæmin um norska biskupa, og kannske
norska hirðstjóra, sem höfðu verið skipað-
ir, nokkrir, geta bent í Jsessa átt.
Auk Jsess á Smiður að hafa verið rángjarn
og siðlaus í kvennamálum, yfirhöfuð ekki
hvítur blettur til á manninum. Talið lief-
ur verið, að Smiður kæmi út til íslands
1361, með hirðstjóra yfir íslandi af Noregs-
konungi Magnúsi Eiríkssyni. Þá liöfðu um
Jsriggja ára skeið, eða síðan 1358, verið
NÝTT ÚTVARPSBLAÐ
Ólafur Jóhannesson próf.
flytur hálfsmánaðarlega þáttinn Lög og
réttur. Ólafur er prófessor í lögfræði við
Háskóla íslands. Hann er einnig í útvarps-
ráði, tilnefndur af Framsóknarmönnum.
.U.I
Aðalbjörg Sigurðardóttir
talar um daginn og veginn á mánudaginn.