Nýtt útvarpsblað - 31.10.1948, Síða 6
fjórir hirðstjórar í landinu, einn í hverjum
fjórðungi: Árni Þórðarson í Sunnlendinga-
ijórðungi, Jón Gutiormsson, Skráveifa, í
Vestfirðingafjórðungi, Þorsteinn Eyjólfsson
á Urðum í Norðlendingatjórðungi og Andr-
és Gíslason úr Mörk í Austfirðingafjórð-
ungi. iSamkomulag þessara hirðstjóra, var
ekki betra en Jtað, að á Alþingi 13GI börð-
ust menn þeirra Árna og Jóns Skráveifu.
Smiður liafði því fullt og lögiegt umboð á
embætti sínu, og hafi hann verið norskur
maður, var hann sennilega ekki sá fyrsti,
sem hafði farið með hirðstjóraumboð á ís-
landi af Norðmönnum. Bótólfur Andrésson,
líklega örugglega frændi hans, er talinn
norskur maður og fékk hirðstjórn 1341, og
kvæntist árið eftir Steinunni dóttir göfugs
höfðnigja, Hrafns Jónssonar í Glaumbæ, er
drukknaði Jjað ár í Þjórsá. Holti Þorgríms-
son, hefur líklega verið norskur maður, enda
sáu íslendingar ekkert eftir honum, þeg-
ar hann féll frá: 1348 andaðist Holti hirð-
stjóri, og hörmuðu ])að fáir. Þetta verður þó
athugað síðar. Smiður hafði því erfiða að-
stöðu til embættis síns, að heimta það úr
liöndúm fjögurra mikilhæfra íslendinga,
Jjótt umboði þeirra á hirðstjórn væri lokið
frá áramótum 1361—'62, eða fardögum 1362.
1358, eða hið sama ár og hirðstjórarnir
fjórir tóku völd, var og öngþveiti mikið í
kirkjumálefnum landsíns. Jón Skalli Ei-
ríksson, norskur maður, annar sá norskra
biskupa, er lifði af pláguna miklu 1349, er
eigi kom til íslands, var skipaður Hóla-
biskup, en á langinn drógst, að hann næði
skilríkjum sínum, og risu deilur af, sein
bráðum segir. Þá voru tveir menn, Eyjólfur
Brandsson kórsbróðir af Niðarósi og Ey-
steinn Ásgrímsson munkur. „Hann diktaði
það loflega kvæði Lilju til uppreistar og
yðrunar eftir það að hann hafði áður níðt
Girði biskup“, segir í annálum, skipaðir
Hermann Jónasson alþm.
talar um J)ing Sameinuðu Jrjóðanna í Par-
ís á sunnudaginn.
*
Þórarinn Þórarinsson ritstióri
flytur þáttinn: Frá útlöndum á föstudag-
inn kl. 21.15.
6
NÝTT ÚTVARPSBLAÐ