Nýtt útvarpsblað - 31.10.1948, Side 8

Nýtt útvarpsblað - 31.10.1948, Side 8
Sunnudagur 31. október. 11.00 Morguntónleikar (plötur): a) Kvartett í G-dúr op. 76 nr. 1 eítir Haydn. b) Tríó nr. 7 í B-dúr („Erkihertoga- tríóið") eftir Beethoven. 13.30 Hátíðarmessa í Bessastaðakirkju. 15.15. Útvarp til íslendinga erlendis: Frétt- ir og erindi. 15.45 Miðdgeistónleikar (plötur): a) Píanósónata í c-moll op. 111 eft- ir Beethoven. b) „Welch Rapsody" eftir Edward German. 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö Stephensen o. fl.). : 19.30 Tónleikar: „Mærin fagra frá Perth“, svíta eftir Bizet (plötur). 20.20 Einleikur á fiðlu (Jón Sen): a) Sorgarlag eftir Suk. b) Lag, sem móðir mín kenndi mér, eftir Dvorák-Kreisler. c) Ungverskur dans nr. 2 eftir Brahms-J oachim. 20.35 Erindi: Hermann Jónasson. 21.00 Tónleikar: Svíta nr. 4 í D-dúr eftir Bach (verður endurtekin n. k. Þriðju- dag). 21.10 Erindi. Alkirkjuþingið í Amsterdam (sr. Jakob Jónsson). Fastir liðir alla daga eru: Kl. 8.30 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. — 12.10 Hádegisútvarp. — 15.30 Miðdegisútvarp. — 19.20 Veðurfregnir. — 19.25 Þingfréttir. — 19.45 Tilkynningar. -20.00 Fréttir. — 22.00 Fréttir. 21.45 Tónleikar (plötur). 22.05 Danslög (plötur). Mánudagur 1. nóvember. 20.30 Útvarpshljómsveitin: íslenzk lög. 20.45 Um daginn og veginn (frú Aðalbjörg Sigurðardóttir). 21.05 Einsöngur (Hermann Guðmundss.). 21.20 Erindi: Nýjungar í íslenzkum land- búnaði (Steingrimur Steinþórsson, búnaðarmálastjóri). 21.45 Tónleikar (plötur). 22.05 Létt lög (plötur). Þriðjudagur 2. nóvember. 20.20 Tónleikar Tónlistarskólans. 20.45 Erindi: Nytjar jarðar, II. (dr. Jón Vestdal). 8 NÝTT ÚTVARPSBLAÐ

x

Nýtt útvarpsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt útvarpsblað
https://timarit.is/publication/824

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.