Nýtt útvarpsblað - 31.10.1948, Side 10
Steingrímur Steinþórsson
Mánudags „K'#ómetan
í stjörnufræði mánudagscometunnar,
stendur þessi einkennilega fræði: „Sást K-
ómeta með ljósrauðum hala, sem siiíngvað-
ist um loftið með fítanskrafti". Þetta er sagt
í tilefni af vorri cometu, og teljum vér lof
ntikið. En það er hið fræðilega í málinu,
er vér viljum gerr vita. Þetta er tekið úr ís-
lenzkum annálum og merkt með gæsalöpp-
um, svo eigi er um að villast hiemildina. Nú
höfum vér aldrei fundið þetta í annálum,
að svona væri sagt frá halastjörnum. Þrátt
fvrir mikið rýni í þessar þjóðlegu bók-
menntir, og biðjum vér bara um eina litla
tilvitnun, svo vér getum sjálfir lesið sann-
leikann.
Vér höfum leitað að skýringum þessa fyr-
irbrigðis í öllum ferli mánudagscómetunn-
ar, t. d. hvort þetta gæti verið haft eftir
Þorsteini presti Péturssyni á Staðastað, því
svei oss, sem vér hrukkum ekki við, að vita,
að þar hefur aldrei verið prestur með því
nafni.
Þctta tilheyrir kannske álfafræði cómet-
unnar, hugsuðum vér, og öfunduðum ekki
cómetuna systur vora, því það var sagt í
gamla daga, að hestar væru álfeygir, sem
sýnist annað en er á veginum, — götunni þá
— og þóttu hinar skaðlegustu truntur. En
hvernig sem vér athuguðum álfsýni comet-
unnar á útvarpsráði, fcngum vér ekki skýr-
inguna á fræðunum um cometuna með ljós-
rauða halann og fítonskraftinn.
Þá athuguðunt vér þessa cómetu fræði í
Jjósi — nei, skugga — prentvillupúkans, er
svo brellinn reynist blaðamönnum, og
drengskaparins að skjóta sér á bak við hann,
búnaðarmálastjóri, flytur erindi á mánu-
daginn, urn nýjungar í íslenzkum landbún-
aði.
en sáum bara, hvernig hann hafði leikið
vorn eigin hala í cómetunni og vissum eigi
hverju „ollið“ hafði.
Þá athuguðum vér hvort cómetan ætti
ekki sína skýringu í „aurnum", sent Kron
kastaði í diplómateríið frá Rússíá, en fund-
um þar ekkert nema dálítinn fítonsanda. Þá
bárum vér saman dulnefnin Jón Trausti og
Jón Reykvíkingur, og gat ekki dottið Jón
forseti í hug.
Að lokum kváðum vér vísu, eins og vér
erum vanir, þegar veröldin hættir að vera
skiljanleg.
Það var hann Bogason, bjartur og hár,
blað hafði’ hann stofnað í Vík.
En „eins og sá sem með álfum gár“,
er hann fölur sem lík.
10
NÝTT ÚTVARPSBLAÐ