Austurland


Austurland - 01.04.1992, Blaðsíða 6

Austurland - 01.04.1992, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR, 1. APRÍL 1992. Reyðarfjörðw Alheims fyrirlestur Sá einstaki viðburður mun eiga sér stað hjá vottum Jehóva sunnudaginn 5. apríl að sami fyrirlestur verður fluttur í öllum söfnuðum þeirra um allan heim, en þeir eru samtals um 70.000 í 212 löndum. Fyrirlesturinn sem hér um ræðir ber fyrirsögnina Hlutverk trúarbragðanna í heimsmálunum og mun beina athyglinni að þeirri staðreynd að trúarbrögð heimsins, þ. á m. trúarbrögð kristna heimsins, hafa átt drjúgan þátt í fram- vindu heimsstjórnmálanna. í fyrirlestrinum verður leitað svara út frá Biblíunni hvort slík afskipti samræmist kenningum hennar. Hér á landi verður þessi fyrir- lestur fluttur í öllum landshlut- um og hér á Austurlandi í Ríkissal votta Jehóva að Búðar- eyri 7, Reyðarfirði. Par mun fyrirlesturinn hefjast kl. 1400, ræðumaður verður Kjell Geelnard og eru allir sem áhuga hafa á þessu efni velkomnir að vera viðstaddir. VottarJehóva Fermingarbörn í síðasta blaði urðu þau leiðu mistök að nafn eins fermingar- barnsins féll út og annað var rangnefnt. Pessir drengir ferm- ast á Pálmasunnudag: Sigfús Örn Einarsson, Efri Skálateigi 11 Norðfjarðarhreppi. Egill Örn Sverrisson, Hólsgötu 8 Neskaupstað. Ólafur Magnússon Gilsbakka 14 Neskaupstað Norðfjarðarkirkja a Vorferðalag barnastarfsins sunnudaginn 5. apríl. Mæting við Safnaðarheimilið kl. 920, brott- för 930. Fjölskyldumessa í Eskifjarðarkirkju kl. 1030. Heimkoma til Norðfjarðar kl. 1230-1300. Sóknarprestur Þeir sem ætía að sækja um vinnu hjá fyrirtækinu við sumarafleysingar eru beðnir um að leggja inn umsóknir sínar á skrifstofu SVN fyrir 15. apríl, á umsóknareyðublöðum sem þar fást Síldarvinnslan hf Neskaupstað Vilt þú fá fréttir úr heimahögum? - Eru búferlaflutningarframundan? Hvernig væri að gerast áskrifandi að bæjar- og/eða héraðsfréttablaði? Skagablaðió Akranes og nágrenni VikublaO, fimmtudaga. Póstáskr. kr. 150 á tbl. S: 93-12261,93-11397 fax: 93-13297 Hafnarfjörður og nágrenni VikublaO, fimmtudaga. Póstáskr. kr. 110 á tbl. S: 91-651945,91-651745 fax: 91-650745 Vestmannaeyjar VikublaO, fimmtudaga. Póstáskr. kr. 3.400 á ári. S: 98-11210 fax: 98-11293 Víkurfrcttir Suðurnes VikublaO, fimmtudaga. Póstáskr. kr. 3300 á ári. S: 92-14717,92-15717 fax: 92-12777 DIISTRI Austurlandskjördæmi VikublaO, fimmtudaga. Póstáskr. kr. 380 á mán. S: 97-11984 fax: 97-12284 Vestfirðir VikubiaO, miO- vikudaga. Póstáskrift kr. 1.500 bálfsárs- lega. S: 94-4560, 94-4570 fax: 94-4564 A-Skafta- fellssýsla Vikubl. fimmtd. Póstáskr. kr. 105 átbl. S: 97-81505, fax: 97-81821 (Pósth. Höfn) Norðurland vestra VikublaO, miOvikudaga. Póstáskr. kr. 110 á tbl. S: 95-35757,95-36703, fax: 95-36162 Borgarnes og Borgarfjörður HálfsmánaOarl. fimmtudaga. Póstáskr. kr. 1.500 bálft ár. S: 93-71312 fax: 93-72012 Vestmannaeyjar VikublaO, föstudaga. Póstáskr. GrciOsla á flutningsgj. S: 98-11500 fax: 98-11075 ikurLilaciicl Húsavík og nágrenni VikublaO, fimmtudaga. Póstáskr. 120 kr. á tbl. S: 96-41780 fax: 96-42211 Ólafsfjörður VikublaO, fimmtudaga. Póstáskr. kr. 140 á tbl. S: 96-62558,96-62370, fax: 96-62630 BÆJARPOSTURINN Dalvík og nágrenni VikublaO, fimmtudaga. Póstáskr. kr. 500 á mánuöi. S: 96-61476, fax: 96-61099 Austurland Austurland VikublaO, miOvikudaga. Póstáskr. kr. 1.050 ársfjóröl. s: 97-71750,97-71571 fax: 97-71756 Samtök bæjar- og héraðsfréttablaða NESKAUPSTAÐUR Sólvellir—Atvinna Okkur bráðvantar góðan starfsmann til þess að veita fötluðu barni sérstuðning í 2 klst. daglega á leikskólanum Sólvellir Neskaupstað Uppeldismenntun æskileg, þó ekki skilyrði Upplýsingar veita leikskólastjórií síma 71485 eða félagsmálastjóri í síma 71700 Fyrir fermingarnar Kerti — kertahringir — serviettur dúkar og blóm Verið velkomin Laufskálinn Hafnarbraut 1 Neskaupstað S 71212

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.