Ingólfur - 22.08.1944, Blaðsíða 1

Ingólfur - 22.08.1944, Blaðsíða 1
Stoíaran og viðhald þjóddeildar er ekkert krattaverk Ferdalag forsetans Áþreifanlegasta dæmiS um gerspilltan tíðaranda eru tilsvör flokkasinna, þegar nefnd er nauðsynin á end- Urreisn Alþingis með stofn- un þjóðdeildar (Lögréttu). Jafnvel mæta menn rekur í rogastanz út af þessari til- lögu ef þeir hafa starfað í flokki — að maður nú ekki tali uin — ef þeir hafa setið á þingi. Þeir eru vísir að spyrja hvort vér Þjóðveldismenn höfum misst vitiÖ, úr því að vér látum oss detta í liug að flokkarnir ráði ekki kosn- ingu í þjóðdeildina eins og þeir ráði nii hinum almennu kosningum til þingsins — eða hvort vér liöldum að vér getum fundið menn, sem ekki liafi áður verið í ein- hverjum flokki og tekið hans trú. Þessu svörum vér svo: — Fyrst og fremst stofnar þjóðin alls enga þjóðdeild nema liún ætli að liafa sams konar vakandi auga á því, að deildin sýni ekki flokkslegar hneigðir eins og liaft er nú gagnvart hæstaréttardómur- unum. Auðvitað spillti það áliti Hæstaréttar í byrjun, að þá var ekki til neitt þjóðlegt ríkisvald til að skipa dómar- ana, heldur aðeins flokka- vald. Samt sem áður liefur Hæstiréttur unnið sér það álit, að það heyrast engar raddir um að það þurfi að skipta um dómara í honum, livað þá að nokkur láti sér detta í hug að ógerlegt sé að halda hér uppi dómstóli eins og sumir segja um þjóð- deildina. Nei — aðeins afvegaleidd- ur hugsanaháttur gerir ráð fyrir svo gerspilltu þjóðfé- lagi, að ekki sé unnt að finna fáeina menn, sem þjóðin geti trúað fyrir að fara með um- boð sitt á þinginu. Þessi spilling er alls ekki einkenni um siðferðisskort einstakra manna, lieldur af- leiðing af því að vér höfum ekki undanfarið haldið uppi neinu sameiginlegu og hlul- lausu umboðsvaldi, sem vér gátum treyst og litið upp til. — Þar af leiðandi hlaut. sjálfsbjargar- og öryggishvöt manna að snúa sér að því að gera samtök og stofna klíkur til að verja þann rétt og það öryggi sem annars stóð með öllu óvarið af op- inberri liálfu. Jafnskjótt oghin opinbera þjóðlega réttargæzla er kom- in inn í löggjafarstarfiÖ með þjóðdeild í þinginu, þá breyt ist öll afstaðan samstundis. — Auðvitað balda flokks- öflin áfram að starfa og beita sínum venjulegu brögð- um. Og að sjálfsögðu verð- ur þeim eitthvaö ágengt. — En ef allt verður sæmilega undirbúið, verður þjóðdeild- in svo voldugt afl í þjóðlíf- inu, að hin ósamtaka og ó- markvísu tækifærisöfl orka ekki að eyðileggja hana. Enda þótt dómstóll missi álit sitt vegna þess að dómar lians þyki rangir, þá dett- ur þó engum í hug að af- nema dómstólinn, lieldur er þá skipt um dómarana. — Sarna máli gegnir um þjóð- deildina. Eftir að hún er komin, mun engum detta í hug að afnema hana. En um mennina skiptir þjóðin aÖ sjálfsögðu eða lætur þá sitja, eftir því er henni þykir þeir Iiafa til unnið. Það sem þó mestu mun á orka um öryggi hinnar þjóð- ræðilegu þingskipunar, verð- ur hin nýja og eðlilega skipt- ing valds og starfa í þjóðfé- laginu, sem hlýtur að fara fram ýmist jafnhliða eða sem afleiðing þess að hin þjóðræðilega skipun kemst á. Flokkarnir liafa dregið allt það vald sem þeir hafa getað inn undir þingið til Allir eru sammála um það, að á Þingvöllum eigi að lialda uppi strangri reglu. — En það er mjög ólieppileg aðferð, að þykjast verða að grípa til þess ráðs að banna liermönnum að koma þangað. Sú tillaga er sögð komin frá stúdentum og hefur vakið gremju lijá öllum þeim, sem vilja virða almennt góða framkomu Vestmanna liér og sýna þeim alla gestrisni. — Það kernur úr hörðustu átt, er stúdentar vilja amast við Vestmönnum liér, svo mikils dálætis sem íslenzkir stúdentar njóta í Ameríku. Þótt við sé- um lítil þjóð, þurfum vér ekki að vera þau lítilinenni að geta ekki sýnt almenna liáttvísi gagn vart setuliðinu liér, sem vér verðum að viðurkenna aö lief- ur sýnt oss liina virðingarverð- ustu tillit88emi í hvívetna. — Sannorðir menn, sem búið liafa á Þingvöllum segja oss, að sög- ur um ósiðlæti þar séu almennt mjög orðum auknar. Og það sem eigi sér stað, sé sízt frem- ur að kenna erlendu fólki en innlendu. -— Því miður eru margar ís- lenzkar stúlkur ekki betur upp- Forsetinn hefur nú, sem al- kunna er af frásögnum útvarps og blaða, farið í opinbera heim sókn víðsvegar um landið og er nú kominn heim. Er ánægju- legt til þess að vita, liversu veð- urheppinn hann hefur verið, en hitt mátti heita vitað framfram, að honum mundi hvarvetna vel fagnað. Þó verður ekki hjá því komist að veita því sérstaka athygli, livílíkar viðtökur for- setinn hefur hlotið hjá þjóð- inni. Svo lijartanlegar hafa þær verið og almennar og tjáning- arríkar, að hér er að sínu leyti að ræða um einstakan atburð í sögu þjóðarinnar. Oss íslend- ingum hefur löngum verið tregt um að tjá oss, einkum á nýj- um sviðum. Oft höfum vér ver- ið ásakaðir um þumbaraliátl. En það er eins og endanleg færsla þjóðarvaldsins inn í land aldar en svo, að þær gefa lier- mönnunum fulla ástæðu til að lialda að þeiin sé ekki ógeðfellt að leitað sé lags við þær. En sé það svo reynt, þá eru þær vísar að setja allt í uppnám — leggja á flótta, kalla á hjálp, senda kærur o. s. frv. Slíks eru mörg dæmi. — Hitt er sjald- gæft, að hermenn séu áleitnir við stúlkur, sem ekki gera leik að því að verða á vegi þeirra. Auðvitað er slíkt til, og liöfum vér þess bæði nærtæk dæmi og nýleg hjá oss sjálfum, Islend- ingar. Það sem ber að gera, er það að liafa gæzlu á Þingvöllum, sem og reyndar á öllum sam- komustöðum og reka þaðan burt, alla þá sem liafa í frammi slark eða lineykslanlegt atliæfi. Ef samvinna væri um þetta við lögreglu setuliðsins, sem eflaust er auðsótt, mundu ástæður til umkvörtunar brátt falla niður. Síðan þetta var ritað, birtir Mbl. frásögn fjögurra Þing- vallagesta, sem sýnir, að það eru svonefndar „ástands-stúlk- ur“, sem aðalhneykslinu valda. Þær eru þá auðsjáanlega þekkt- Frli. á 6. síðu. ið — eins og alþýða mannar meinar hana — liafi leyst eitt- hvað frjálsborið í þjóðinni úr læðingi og jafnframt endurvak- ið þjóðarvitund þegnanna. Er gleðilegt til þess að vita og von- andi, að vísir þessi vaxi til þroskaðs ávaxtar. Hvenær liafa Islendingar sést taka svona nokkrum mannil Það er held- ur ekki nema öðrum þræði vin- sælasti maður landsins, Sveinn Björnsson, sem verið var að fagna. ÞjóSin var að fagna sjálfri sér í ímynd forsetans. Hún finnur sárt til þess að hún hefur týnt sér sjálfri í sérdrægn isofsa flokkadráttanna og þrá- ir lieitt að endurfinna sig. Hve- nær liefur nokkrum forsætis- ráðherra eða flokksforingja ver ið fagnað með svipuðum hætti liér á landi og forsetanum nú? I Þjóðin vill ekki glata sjálfri sér, ])ó að hún liafi ekki getað varast rangþróun flokkræðis- ins. Og í forsetanum sér hún ímynd sjálfrar sín og færi þess að vera liún sjálf eða réttara sagt verða það á ný. Hamingj- an gefi henni giftu til að sleppa ekki þræðinum þéim, heldur rekja sig áfram eftir honum, þó að tælandi og liótandi radd- ir reyni að liafa liana af þeim vegi út í vegleysu sundrungar og sérdrægni. Þær eru svo sem þegar tekn- ar að láta til sín lieyra í laumi, raddirnar þær. Þær treysta því, að íslenzkur almenningur sé með öllu ófróður um liátterni þjóðhöfðingja og láta eins og ferðalag forsetanss hafi verið tilefnislaust raunverulega. Sann leikurinn er sá, að þjóðhöfð- ingjar liafa frá öndverðu og til þessa liaft þann sið að fara með þessum hætti og þvílíkum um lönd sín, meðfram að gefnum tilefnum, svo sem fljótlega eft- ir valdatöku o. s. frv. Enda kynni það ekki góðri lukku að stýra, ef ekki væri náið sam- band milli þjóðarinnar og þess tákns og þeirrar tryggingar liinnar lífrænu þjóðfélagslieild ar, sem felst í embætti og per- sónu þjóðhöfðingjans. En live- nær skyldi ástæða til' að fram- fylgja og neyta þessarar al- mennu reglu, ef ekki þegar þjóð liefur í fyrsta sinn í sögu sinni eignast innlendan höfð- ingja? Frh. á bls. 2. Regla á Þingvollum

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/827

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.