Ingólfur - 22.08.1944, Blaðsíða 5

Ingólfur - 22.08.1944, Blaðsíða 5
INGÓLFUR 5 STEF-SKEYTI. Munum þökkum mínir vinir mundir ySar dyggu lundar, fullar gulli tryggSatrolla til mín rétta oj dali’ ok hyli. Anda kenndum þar Isa-grundar enna hennar göfugmenna, óskir kaskar grózku gœzku. — Gistum ástum brœSr ok systur! Lárus Sigurjónsson. Lárus skáld Sigurjónsson Frli. af 4. síðu. mundu grípa pemiann til að vekja athygli á lionuni ef liann gæfi út ljóðabók. Það má þykja'undrunarefni eigi all lítið, að maður, sem lifaö hefur áratugum saman í annarri lieimsálfu, og mest fjarri Islendingum, skuli búa yfir svo óskiljanlegri orðgnótt, hæði í fornu máli og nýju. En það mun einmitt vera einangr- unin, sem liefur valdið þessari sérstöku þróun í andlegu lífi Lárusar. Oft yrkir hann reyndar mjög blátt áfram og alþýðlega, en það er eiginlega ekki sá rétti Lárus. Honurn tekst þar ekki eins vel upp. Það er í liinu þunga skáldamáli og liáttum þess, sem hann kemur við kröftum sínum að fullu. Það er í salarkynnum goðanna og forn skáldanna að Lárus finnur sig kominn heim til sín sjálfs. Hér sjáum vér hann vinna liinar ó- trúlegustu þrautir afls og fimi í viðureign við orð, liugtök og hætti, sem horfnir eru úr hugum flestra nútíðarmanna, sem miður fer. Spurningin er nú sú, hverj- ar viötökur ljóð L. S. fá ein- niitt á þeim tíma, sent nú er að líða. Islendingar látast ekki eiga neina sína líka um dálæti við fornar menntir — þjóðlega sögu, tungu og siði. Þeir telja sig líka, og eflaust með réttu, eiga tiltölulega flesta Iiagyrð- inga og skáld allra þjóða og yfirleitt standa flestum framar í „orðsins list“. — Mætti það því merkilegt heita, ef þeir þyldu ekki eitt einasta skáld, sín á nteðal, sem öðrum fremur reyndi að vekja upp og end- urvirkja orðgnótt liinnar fornu tungu. — Sá tími er heldur ekki liðinn er menn stytta sér stundirngr með alls konar rím- þrautum. En einmilt á þessu sviði er Lárus stællur á svell- inu. Hann leikur sér að alls konar þungum hragháttum, og í ferskeytlum lians koma fyrir hringliendur, oddhendur og sléttubönd svo að segja af sjálfu sér og án alls ásetnings. Verður þess ekki vart að aldurinn sé farinn að draga neitt úr bug- kvæmd lians né starfsþreki á sviði ljóðagerðar. Kvæði það er birtist nú hér í blaðinu orkti hann á stuttri dagstund núna í fyrri vikunni, og það sem olli honum mestu erfiði, var að vélrita það á eftir, 1 bincli því, sem ráðgert er að komi út af ljóðum Lárusar í liaust eða vétur, verður eink- um úrval liinna smærri ljóða hans. Hin stærri munu svo væntanlega ekki láta híða of- lengi eftir sér. LÁRINN i. Af lári einum latiga sögu eg kann, — en lítils eins þó geta vil um hann, — á þessum degi hann út um heyja-önn til órlags sprakk — viö rœktar — skilorö grönn, svo varla getur grennri e'Sa slík til gróSra í dali, firSi eSa vík. A fornu-stöSum óx hann Kleggja og Ans, — þaS átt liefSi aS verSa honum til láns, — og hefSi líkast o/ðið, — e/ ei flutt hann örlög þegar hefðu þaðan hrutt, og þaSan aftur aöra staði í, svo allt af rót hann varð að festa á ný í nýrri mold, á nýjum stdði, —r- er liann nokkura festu JutfSi getiS sér og skotiS rótaröngum undir svörS og œtlaS hann sér skyldi fósturjörS. — II. En þetta var aS vísu, ef til vill, — gott, — hann vísari í hvert sinn lét á brott um lífsskilyrSin, — auka moldar, eld og ís og kulda, frost og régn, og kveld og morgna, og daga og nœtur, — næSi og trauS, — hvar naumast var urn sylg og daglegt hrauS, — hvaS nœring fyrir rót og börk og blaS og bast og innstu taugar — helzt varS dS, hans hœfi, — hvaSa hendur mest og bezt, aS hlúSu því hann gœti rœtur fest og fengist viS aS súga safa í staf, því sér úr gera breidd og dýpt og haf. — III. Úr vík í fjörS, úr firSi í hérdS fór hann fyrr en vaxiS gat og orSiS stór og skildi, liversu guSinn þoldi þaS, dS þannig hrakinn vœri úr staSi í staS, — fyrst guSi Ifóss og listar heyrSi hann til frá lífsins fyrstu stundu, — um alda bil lians kyn var lionum helgaS, — heilagt, sýnkt, aS hof lians laufi sígrœnu yrSi kringt og þeir, sem guSnum hlypu hróSurs til í hœSa-köpp, aS nœmi listar skil, — því krýndust, — tneSan yrSi uppi tíS, — og einhver rœkt til kvœSis sýiul meS lýS, — svo guSinn vildi heyra þeirra hljóS, — um hjálpa þeim af sinni stallaglóS einn <neista eSa tvo, — aS brysti í bál, — aS braga-launum, — skildu hans Hávamál. — IV. Þú jöfurr Ijóss og listar, —- heyrSu mig, þú lífgjafinn á heilbrigSinnar stig, tak mig aS þér, lof mér lifa í ró í lofnar þinnar himna goSaskóg, — mér vökvu og skin þitt veit — er hlutfall ber aS vaxa megi eg upp aS fágan þér, — af laufi mínu í lárviSar-krans þinn tak lífrœn tros, aS iSgræn verSi og svinn, — um enniskára þína, eins og hin, sem af þú grípur suSrœnunnar hlyn í grískri jörS, oð grjótúni’ Ólymps ranns, sem greri þar frá tíSum ómunans. — V. I norSri áttu öndugi hér og þar, — í alviSrunni — sem viS Delos-mar, er segulhvolfa vetrar vísna-ím á voga elja eins og silfur-hrím um heiSis nœtur fellur, -— sindrar sól um sólhvörfum viS skamma dagsins jól. % VI. A sólstóSum þú áheyrn veitir óS, — þá ofmikiS ei þitt er lundar tróS, — því hverjum vel að hyggja verSur lár, fyr hjar hans tryggja, — urSi Vóluspár. -— Ver heyrSur vel — sem áttir aSal til, — aS Eli-vogum, —- þyti lárs þíns skil, — þótt þjóti láigt viS lœk, og jörfa ár, hann líttu örr um Helíosar brár. Hann láttu ei fluttan hreppa-flutning heims, en honum vita staS aS skins og hreims, — fyrst rœSurSu yfir heimum birtu og brags, — þar biiSu honum dvöl til sólarlags í botni dals und tindum tandra blám viS taufurkviSu fossa, i gjögrum hám. Lát einn hann standa undir þinni vernd, og efdör honum þar í hjarta send, er viltu í hlíSar halli hann sér skaut, úr hita og kulda leystur veSur-þraut. — Þig kastaSirSu á dul, er viS hann kratt, — hans kjör frá eilífS meS þér hafSir statt. — VII. Nú lárinn hefir lifaS sjötíu ár, — þaS langur tími er, og aldur hár, — já, jafn vel fyrir lár í Ijósi og sól, — á leiSum suSurs viSur gróSur-skjól, — þar sígrœn lauf til sigurskrans hann ber viS söng og dans og IjóS, — sem viSa fer, — viS guSa vernd og helgi Delfa-hofs, — hvaS þá í norSri — á Vegum storma rofs, — ef fluttur er aS gróa í auSnum einn, und ísi og frosti og regni, — aS grói beinn og strangur verSi og mikill, — lengi líf, og láti ei ásjást, þrátt fyrir veSur-kíf. — VIII. Þii lárnum hefir léS helzt til mörg ár, — hann lútur er, — og orSinn hélugrár. H ann þreyttur er á fœrslu úr reiti í reit, frá reyrum onaS fjöru, úr sveit í sveit, um megin-lönd og eyjar, — öngan staS hann átti, er mátti hann stöSugt hallast aS, — ei honum blaS né börkur lengur hlýr, á berurjóSurs þorpi um hann gnýr ditnm veSur mörg, — úr Elivoga átt, — sem ekki viS hann sœttist fullri sátt. — IX. AS hofi þín honum veittu griS, — lát höfga á hann falla stall þinn viS, — sig rauSa-tindi’ und tíSar utan viS, — á torfunni, sem ól hann, þrá’r hann friS. — G uS, óSa og lista, heyrSu hróSur-bón, — viS hann þig sœrir loft og sœ og frón. — Lárus Sigurjónsson.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/827

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.