Ingólfur - 22.08.1944, Blaðsíða 3

Ingólfur - 22.08.1944, Blaðsíða 3
11. tbl. Mánud. 21. ágúst 1944 INGÓLFUR 3 I. Mjög er um það rætt í sum- um flokksblööunum, að nú sé brýn nauðsyn á, að „allir flokk- ar“ taki liöndum saman, leggi niður „ágreiningsmálin“ og myndi nýja stjórn, sem styðj- ist við þingmeirihluta. Það eru einkum Sjálfstæðismenn, eða réttara sagt sá bluti þeirra, sem stendur að Morgunblaðinu, sem fastast sækir nýja stjórnarmynd un, og Þjóðviljinn fylgir þar dyggilega í fótsporin. Nú er líka svo komið, að allur þorri manna lítur á það samstarf, sem leynt og ljóst á sér stað milli Morgunblaðsmanna — þ. e. núverandi ráðamanna Sjáll'- stæðisflokksins — og Kommún- ista sem undanfara þess, að Mbl. lineigist fyrr en varir að Kommúnisma og beitist fyrir því ásamt Kommúnistum að liingaö verði kvaddur rússnesk- ur lier, en það er ein af aðal- kröfum Kommúnista, að Rúss- ar fái að liafa hér öflugt setu- lið, svo Kommúnistum sé tryggður nægur herstyrkur, þeg ar þeir álíta tímann kominn til byltingar hér á landi. Alþjóð manna er kunnugt, að talsverðar uinræður fóru fram um það milli forráðamanna flokkanna dagana fyr'ir stofnun lýðveldisins í sumar, livort ekki mætti takast að koma á slíkri allra flokka stjórn. En það strahdaði á því, að því er nú er upplýst, að ekki tókst að koma sér saman um lausn eins einasta máls og að Kommúnist- ar vildu ekki taka „flokkslega ábyrgð“ á neinum ráðlierra lieldur tilnefna „óliáðan“ iiianu, sem þeir gætu látið flytja stjórninni skilaboð sín. Fyrir lýðveldisstofnunina sner- ist allt um það, að koma Sveini Björnssyni frá völdum og fá í lians stað einlivern sem mundi vilja skifta um stjórn, því innst inni er það aðalatriðið hjá Kommúnistum og Sjálfstæðis- mönnum að korna núverandi stjórn frá og fá aðra, sem frek- ar mundi ganga erinda Komm- únista í utanríkismálum, en á þau leggja þeir nú liöfuðkapp eins og bezt sést á Þjóðviljan- um, og bent verður á betur síð- ar í þessari grein af liverju stafar. II. En einhvernveginn liefir þetta allt mistekist allt til þessa. Og ástæðan til þess er næsta augljós. Hún er sú, að reynslan af samstarfinu frá 1939—1942 er slík, að engan fýsir aftur lil slíks samstarfs nema þá eina, sem fyrirfram ætla sér nú, — eins og þá — að svíkja samstarfsmenn sína og e. t. v. til viöbótar, að nota fárra vikna valdaaðstöðu til þess að selja land og þjóð und- ir erlend yfirráð. Ég mun liafa verið einn þeirra manna í Alþýðuflokkn- um, sem fastast sóttu það 1939, að komið yrði á þjóðstjórn hér á landi. Ég sá, eins og margir aðrir, að framundan voru slíkir alvörutímar, að ótækt var, að þjóðin stæði í illvígum deilum innbyrðis. Ég var því t. d. einn þeirra, sem allra fastast sótti það, að gengiö yrði að skilyrði Sjálfstæðisflokksins og Fram- sóknar um að lækka gengi ís- lenzku krónunnar þá, Jiví Jiað var nauðsynlegt til þess, að sam- komulag fengist. Og það liafð- Jónas Guómundsson: Allra ist frarn — til mikils tjóns fyr- ir Aljiýðuflokkinn vegna þess að við svikara og ódrengi var að eiga í báðum liinum flokk- unum. Er það eitt ljóst dæmi, að bæði Morgunblaðið og Tím- inn réðust nokkru síðar á Al- þýðuflokkinn og brigsluðu hon um um, að liann liefði svikið yfirlýsta stefnuskrá sína með því að fallast á gengislækkun. Vitandi Jiað, að einmitt með því færði Aljiýðufl. sína stærstu fórn vegna samstarfsins. Slík voru lieilindin og drengskapur- inn í samstarfinu. Það kann vel að vera, að það liafi ekki ver- ið „leiðtogar“ flokkanna, sem að Jiessum lubbalegu skrifum blaðanna stóðu lieldur aðeins ritstjórarnir, en Jieir eru lijá báðum þessum blöðum s. s. landskunnugt er, ekki fyrst og fremst Jiekktir fyrir gott inn- ræti. Þetta er sagt hér sem dæmi Jiess við liverju má bú- ast, ef einhverju er fórnaS til samstarfs. Nákvæmlega eins mundi þetta verða nú og Jiví er Jiað, að enginn flokkurinn ljær máls á neinum tilslökunum í nokkru máli til þess að sam- starf geti tekist, og á meðan svo er, verður vitanlega ekkcrt úr neinu. Endalok samvinnunnar frá 1939—1942 eru líka ennþá í of fersku minni til Jiess, að menn fýsi að endurtaka slíkt. Hátíð- leg loforð voru gefin og flest voru Jiau svikin. Sameiginlega reyndu bæði Sjálfstæðismenn og Framsóknar að níðast á Al- Jiýðuflokknum í samstarfinu og beittu liann þeim þrælatökum, sem unnt var, af því liann vildi vinna af drengskap og í alvöru í þessu samstarfi. Sjálfst.menn lofuðu Jiá m.a. samstarfi við Al- þýðufl. gegn uppvöðslu Komm- únista, en efndu Jiað loforð með því að taka sjálfir upp mjög náið samstarf við Kommúnist- ana. Sjálfstæðismenn og Fram- sóknar lofuðu að vinna að lit- rýmingu einræðisafla í landinu og Alþingi lýsti „bölvan“ sinni á Kommúnistum og samjiykkti að skipa nefnd til þess að vinna að löggjöf um það, á hvern liátt bezt mætti tryggja lýðræðiö gegn starfsbáttum einræðisins. Sú nefnd varð aldrei skipuð, því Sjálfstæðismenn og Fram- sókn svikust um að nefna sína menn í nefndina. Lofað var hátíðlega — og um Jiað gerður skriflegur samning- ur— að kaupgjald og verðlag skyldi lialdast í liendur. Það var svikið bæði af Framsókn- ar og Sjálfstæðismönnum og svona mætti lengi telja. Óheil- indin og svikin, sem einkenndu alla framkomu Jieirra, sem for- ustuna liöfðu í þessu samstarfi 1939—42, var. svo dæmalaust, að Jiað er ekki von, að nokk- ur þori að leggja út í slíkt aft- ur. — Allir vita- svo, livemig þessu samstarfi lauk. Eftir að liafa sameiginlega flæmt Alþýðu- flokkinn úr samstarfinu, með því að ganga á öll gefin loforð lionum til lianda, lentu Fram- tlokka sókuar og Sjálfstæðismenn í slíkum ójiverra og endemum, að slíks munu varla dæmi með neinni meimingarþjóð. Eiðrof og ódrengskapur urðu síðustu kveðjurnar í Jiví samstarfi. Er nú von, að nokkurn fýsi að end- urtaka þetta? Nú er boðið upp á Jiað að nýju, J>ó með Jieirri „ágætu“ viðbót við Jiað, sem fyrir var, að nú skulu Konmi- únistar bætast í liópinn. Má þá segja, að mælirinn sé fullur, J)ví svo miklir svika- og óbeilinda- flokkar, sem þeir reyndust i samstarfinu Sjálfstæðismenn og Framsókn, Jiá víta Jiað allir, aö hvorugur sá flokkur kemst með tærnar jiangað, sem Kommún- istar bafa liælana, þegar um svik og blekkingar er að ræða. Þarf ekki annað en minna á öll hin gullnu loforð Kommúnista frá síðustu kosningum um „vinstri stjórn“ og „vinstra“ samstarf“ og benda jafnframt á íhalds-flatsængina, sem Jieii liafa legið í síðan, og munu liggja í áfram. Þegar Jiess vegna til -viðbót- ar J)ví ógæfuliði, sem J)átt tók í „samstarfinu“ frá 1939—42, á að koma stór liópur svika- hrappa, sem ekki einasta er landskunnur, heldur lieims- kunnur fyrir svik sín, blekk- ingar, loddaraskap og.línudans eftir erlendu forspili, er ekki nema von, að menn liugsi sig tvisvar um, áður en lagt er út í slíkt æfintýri. III. Sjálfstæðismenn liafa á yfir- borðinu forustuna um Jiessar tilraunir til stjómarmyndunar, en Jiað er beldiiiy ekki nema á yfirborðinu. Hver einasti »iað- ur, sem kemur með nefið nokk- uð nærri íslenzkri pólitík nú, veit, að Jieir, sem fastast sækja Jiað að korna núverandi stjórn frá völdum, og koma á „sam- starfi“, eru Kommúnistar. Þeir beita Sjálfstæðisflokknum — Morgunblaðsliðinu og stjórn Sjálfst.fl. — fyrir sig, af }>ví þeim þykir það hyggilegra en að fara sjálfir á stúfana. Ástæð- ur þeirra eru mönnum síður kunnar. Þó skjóta þær upp koll inum við og við í „Þjóðviljan- um“. Það eru utantíkismálin, sem J)eir telja ekki í nægilega góðum liöndum hjá núverandi ríkisstjórn. Hér er á ferSinni sta’.rra mál en alþjóS gerir sér fulla grein fyrir. Hvað er J)að í utanríkismál- um, sem Kommúnistar telja svo illa borgið hjá núverandi rík- isstjórn? Jú, því er fljótsvarað. Það er afstaðan til Rússa. Hvað eftir annað hafa Kommúnistar gert þá kröfu, að Islendingar fengju Jirjú stórvehli: Banda- ríkin, Bretland og Rússland til Jtess að „ábyrgjast“ sjálfstæði Islands. Allir, sem vita, livað J)essi krafa hefur að þýða, vita J)að, að með lienni fengju all- ar þessar þjóðir fullt leyfi ís- lands til þess aS hafa liér þann herstyrk, sem þœr teldu sig þurfa til þess aS tryggja þetta raunverulega. eins og Banda- stjórn ríkjamenn liafa nú. Afleiðingin yrði sú, að hvert þessara J)riggja stórvelda fengi liér liernaðarbækistöðvar og ís- lenzka ríkisstjórnin væri þess alls ómegnug að reisa nokkra rönd við J)ví hvernig þetta yrði framkvæmt enda J)ótt J)að yrði misnotað. Kæmi svo þar, að í odda skærist milli einhverra þessara ríkja, yrði liér einliver fyrsti staðurinn, J>ar sem til á- taka kæmi. Allir vita nú livi- líkan fjandskap Kommúnistar hér bera í brjósti til engilsax- nesku þjóðamia og þá alveg sér staklega Bandaríkjanna. Sást J)að bezt á Alþingu þegar lieilla skeyti BandaríkjaJ)ings var þar lesið og Kommúnistar sátu sem fastast í óvirðingarskyni við Bandaríkin. Allir mega vita, að slíkt háttalag taka Kommúnist- ar ekki upp hjá sjálfum sér, heldur er })ar um fyrirskipun að ræða annarsstaðar frá. Af því er augljóst, að allt þeirra skraf um ábvrgð á sjálfstæði okkar frá liálfu Bretlands og Bandaríkjanna er blekking ein og loddaraháttur, til J)ess eins gert að fá tækifæri til að útvega Rússum hér liernaöarbæki- stöðvar, en sá hefur veriS höf- uStilgangur Kommúnistaflokks ins hér, síSan hann var stofn- aSur 1930. Enginn skal ætla, að J)eim mönnum í Sjálfstæðisflokknum, sem fastast sækja stjórnarmynd un nú í félagi við Konnnúnista, sé þetta ekki fyllilega Ijóst. En í þessu eins og öðru verða þeir að blekkja bæði sína fylgis- menn, sem minna vita, og svo kjósendur sína alla. Hér sýna sig enn í nýju ljósi liin tak- markalausu óheilindi þeirra manna í Sjálfstæðisflokknum, sem að Morgunblaðinu standa. Ef Kommúnistar færu sjálfir að beita sér í Jiessum máluin, mundu ótal grunsemdir vakna. En hver grunar Sjálfstæðis- menn um slíkt? Mennina sem bera „sjálfstæði“ Islands mest allra fyrir brjósti? Mennina, sem „hatast við allan Konnn- únisma“ og eru brjóstvörn Is- lendinga gegn J)eirri „bættu“? Nei, þá menn grunar enginn um græsku. — En }>að eru nú einmitt þeir, sem liér eru enn einu sinni að reka rýtinginn í bak J)jóðar sinnar með því að reyna að koma því til vegar, að hér verði settar upp rúss- neskar berstöðvar, svo land- ráðaliði Kommúnista verði séð fyrir nægilegum ber, þegar fylling tímans kemur. „Þetta er eintómt bull og f jandskapur í garð Sovétríkjanna“, munu Kommúnistar segja, því J)eir eru mjög lagnir á J>að, að láta allar sínar ávirðingar lenda á Sovétríkjunum. En Kommún- istum verður ekki svarað hér. Það vita allir, að J)eir eru ekki og verða ekki annað en }>ræl- ar liinna austrænu einræðis- lierra. Þess vegna eru J)eir ekki hættulegastir. Ilitt er liættu- legra, ef stærsti flokkur {)jóðar- innar skyldi nú yera kominn inn á Jiá auðnulevsisbraut að liann sé á laun að reyna að ofurselja Island er- lendu einræðisríki, aðeins fám vikum eftir að liafa galað allra flokka liæst um ævarandi sjálf- stæði íslenzku J)jóðarinnar. Við þeim flokki ber að vara menn. Það er })ar, sem liættan liggur. IV. Hin erfiða stjórnarfæðing, sem segja má að liafi nú staðið yfir í nærfelt tvö ár, á sér því sínar eðlilegu orsakir og lief- ur á nokkrar J)eirra verið drep- ið hér. Megin hindrunin liggur í J)ví, að enginn flokkurinn get- ur treyst liinum. Hið gagn- kvæma vantraust er J)að, sem mestu veldur, og svo hitt, að einn J)essara flokka, ICommún- istar, stefna markvíst að J)ví, að leysa upp J)jóðskipulagið, eyðileggja Aljnngi og sýkja allt J)jóðfélagið unz allt hrynur saman. Til þess að takast megi að mynda stjóm allra flokka J)arf að vera til gagnkvœmt traust, J)að er grundvallarskilyrðið. Sé það ekki til, verður ver farið en lieima setið, ef stjórnarmynd un er reynd. En þetta traust er ekki til, og það sem verra er, það er alveg óvíst, að það takist fljótlega að skapa slíkt traust. Það eitt er víst, að J)að tekst ekki nema með gerbyeyt- ingu á flokkaskiptingunni í landinu. Á næstunni er nauð- synlegt, að skapist ný samtök, nýtt bandalag þeirra flokka og manna sem skilja það og sjá, að nýr tími er að renna upp og nýjar og að breyttár starfs- aöferðir veröur að taka upp. Menn verða að liverfa burt frá óheilindunum og lýginni og taka upp samstarf, sem byggist á gagnkvæmu trausti og sam- eiginlegum sjónarmiðum. — Hrossakaupasjónarmiðin verða algerlega að liverfa og })au nýju samtök, sem verða mynduð, verða að skilja, aS þjóSin er ein heild, og ætli einliver sér að sýna ósanngirni og yfirgang, verður að koma í veg fyrir J)að. Er })ar sama livort í lilut eiga æðri eða lægri, atvinnurekend- ur, bændur eða verkamenn. Það eru aöeins lieimskir menu, sem ásaka verkamenn fyrir að beita ofbeldi, en mæla því bót, ef bændur gera það eða at- vinnurekendur, og engir aðrir en lieimskir verklýðsleiðtogar fara lengra en góðu hófi gegnir í kröfum gagnvart öðrum nauð synlegum stéttum þjóðfélagsins. En slíkt bandalag skapast ekki fyrr en við eða eftir nýj- ar kosningar. AlJ)ingi Jiað, sem kosið var 1942, var J)á þegar óstarfliæft og liefur verið J)að ávallt síðan, og verður óstarf- liæft þar til kjörtímabil J)ess er á enda runnið. En Jietta Jnng var samt ekki gagnslaust. Það varð })jóðinni þörf áminning um J)aö, livernig fer, J)egar ó- hlutvendnin, rógurinn, ódreng- skapurinn og sviksemin era selt í öndvegið og þjóðin fvlk- ir sér um J)á, sem mestu Ijúga og mestan ódrengskapinn sýna. Núverandi þing mun frægt verða í sögu landsins og á }>að bent síðar sem eins konar bættu merki, eins konar „aðvörun rétl fyrir slys“ eins og einn l)ingmaðurinn liefur orðað Jiað svo laglcga. Og þjóðin getur engum um Niðurl. á 4. síðu.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/827

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.