Ingólfur - 22.08.1944, Blaðsíða 2

Ingólfur - 22.08.1944, Blaðsíða 2
2 INGÓLFUR SCHACHT „Leynivopn Þjóðverja44, til að „vinna friðinn“. (Útdráttur úr grein í Readers Digest eftir Max Immanúel, þýskan Gyðing í Bandaríkjunum). INGÖLFUR Otgef.: Nokkrir Þjóðveldissinnar Ritstjóri: HALLDÓR JÓNASSON (simar: 2802 og 3702) Afgreiðsla í Ingólfshvoli (símar 2923 og 5951) — INGÓLFUR kemur út á hverj- nm mánudegi og aukablöð eftir þörfum. Missirisverð kr. 12,00, 1 lausasölu 35 aura. Prentsmiðja Jóns Helgasonar ___ Stvrkið friálsu blöðin. Blaðið Skutull á ísafirði liefur fyrirfarandi koniið fram með allmiklu frjáls- legra yfirbragði en títt er um flokksblöð. — Það kom því ekki á óvart, er það fréttist, að flokkurinn treystist ekki til að taka ábyrgð á ritstjór- anum Hannibal Valdimars- syni, og hefði því „gefið hon- um blaðið“. — Á meðan þjóðin er ekki undir heildarstjórn, helzt engum flokki uppi að taka þjóðholl heildarsjónarmið. Alþýðuflokksmenn liafa lýst því í ritum og ræðum hvað flokkur þeirra hefur tapað á því að sýna á sér bilbug til samkomulags um heildar- hagsmuni. Ætti þá ekki að vanta nema herzlumuninn, að flokkurinn skildi nauð- syn á þjóðræðilegri stjórn- skipun, sem verndar heild- ina og alla þá er taka mál- stað hennar. Sem baráttusamtök gegn öðrum flokkum er Alþ.fl. þó ekki kominn á það stig að hann geti notað í sinni þjón- ustu mann, sem leyfir sér að halda fram sjálfstæðuin skoð unum um almenn velferðar- mál. Hitt kann að vera, að margir einstakir flokksmenn séu komnir það langt að sjá nauðsyn á þessu og að þeir geti eftir sem áður veitt blað inu nægilegan styrk til að geta staðist. Ef svo er, þá ber að fagna því að H. V. skuli hafa náð þeim tökum á „Skutli“ að Iiann geti skrifað í blaðið það sem hann finnur rétt og satt. Fer nú ekki þjó'öin að finna sig fullsadda á því a!5 flokkarnir kœfi nióur allar frjálsar hugsanir hennar og raddir? -— Una menn því nú mikið lengur en orðið er að vera aðeins flokksþrælar og mega bráðum livorki tala, rita né lesa annað.en það sem þeim er fyrriskipað? Hugsunarleysi, hugleysi Maðurinn, sem sérstaklega þarf að vara sig á, þegar kem- ur að friðarsamningunum, er geysilangur Þjóðverji, er nefn- ist dr. Hjalinar Horace Greely Schacht — raunar kunnasti f jái' málamaður Þýzkalands, en engu síður útfarinn í öllum stjórnmálabrögðum. Hitler og herforingjaráðið verða þá orð- ið hættulausir aðilar. En Schacht — varasamastur allra Þjóðverja — væri viss með að fá sig tekinn gildan sem samn- ingsfulltrúa. Þegar á þessari stund er Þýzkaland í óða önn að undir- búa fjármála- og stjórnmála- sókn, er byrja skuli í sama vet- fangi og styrjöldinni er lokið. Það verður reynt að bjarga sem mestu af herfanginu, að kom- ast hjá skaðabótum, jafnvel að fá fé til endurreisnar — í stuttu máli að búa allt í haginn fyr- ir þriðju heimsstyrjöld. Dr. Schacht er þar undir, ofan á og allt í kring. Ríkisútvarpið þýzka hefur skýrt frá því, að Schaclit væri og hégómaskapur sýnast nú vera að verða mest áberandi einkunn í þjóðlífi vor íslend inga. Þessu veldur flokka- þrælkunin. Hún vinnur markvíst að afmenntun þjóð arinnar og hengir allstaðar tilhúin leiktjöld fyrir sjónar- svið veruleikans, svo að eng- inn geti helzt lengur mynd- að sér sjálfstæðar skoðanir. Margt bendir þó á, að meira sé eftir af sjálfliugs- andi mönnum í landinu en í fljótu bragði sést. — Þess- ir menn verða að æfa hug- rekki sitt og sanna tilveru sína með því að gera vart við sig áður en það er of seint. —- Þeir eiga nú fyrst og fremst að heimta frjáls bloð og styrhja þau með ráði og dáð. Sú þjóð sem ekki þolir frjáls ldöð er andlega dauð. Af frjálsu blöðunum má ekki heimta að þau séu ó- skeikul og hitti á það rétta þegar í stað. En þá kröfu verður að gera til þeirra að þau leitist af alefli við að leiðrétta úreltar skoðanir og halda hugsun þjóðarinnar ferskri, lifandi og starfandi. Munið eftir því að ærleg og hraustleg sókn er aðalat- riðið, og að víxlspor stigin í réttum sóknarhug eru oft virkust til að vísa á hið rétta. Hvað sem þið finnið að frjálsu blöðunum, verða þaó þó þau, sem þjófiin verfíur að heita fyrir sig. í ónáð Nazista. Þar er einmitt verið að leggja undirstöðuna að því, að Schacht verði talinn lilutgengur fulltrúi í friðar- samningum. Þið getið reitt ykk- ur á, að lianu segist svo sem allt af hafa verið á móti Naz- istum, er þar að kemur — og jafnvel dálítið fyrr. Ég þekki Schaclit. I áratug starfaði ég náið með lionum í Þýzka ríkisbankanum, sem liann stjórnaði þá. Hann var svo sem ekki óvinveittur mér. Ár og síð var hann að ráðleggja mér að leggja mig eftir auð- söfnun og snúa mér því næst að stjórnmáluin og láta ekkert standa mér í vegi. Schacht er eins og tíma- sprengja. Verði liann í aðstöðu til áhrifa, mun hann springa og sprengja í loft upp alla dag- drauma Bandaríkjamanna um alþjóðafrið og farsæld. Ein af ástæðunum til þess, að hann er svo hættulegur, er sú, að hann þekkir Bandaríkin út og inn og er vel kynntur liér. Faðir hans átti um hríð lieima i Brooklyn*) og dáðist mjög að Bandaríkjunum og bætti nafni hins fræga blaðamanns, Hor- ace Greely, við nafn sonar síns. Árið 1931—32 fór hann um öll Bandaríkin sem fulltrúi Hitler? og flutti erindi í stórborgum, þar sem hann lýsti Hitler sem frjálslyndum auðvaldssinna og bezta náunga og sannasta frið- arvini, sem Þýzkaland hefði átt í valdaaðstöðu. Við vini í New York sagði hanii: „f Þýzka- landi er að rísa upj) maður, sem er meiri en Najioleon, jafnoki ,1 esú Krists“. Schacht er heillandi. Það verður ekki af honum haft. Og svo slunginn, að innblæstri gengur næst. Og hér á hann fjölda vina meðal forustu- manna fjármála og stóriðju. Því er verr, að margir þeirra treysta honum enn. Upp á síðkastið hefur hann verið að ferðast til Svisslands og frá. (Hann er þo ekki í al- varlegri ónáð en svo!). Þar hef- ur liann talað við einn af helztu bankamönnum Bandaríkjanna. Umboðsmenn lians hafa átt svijiaðar samræður í Lissabon, Madrid og Buenos Aires. Nýlega stakk Schacht upj) á ))ví, að eftir styrjöldina yrði iðnaður Þýzkalands settur und- ir sameiginlega stjórn hrezkra, amerískra og þýzkra iðjuhölda. Aftur á móti yrði Þýzkalandi leyft að kjósa sér sjálft stjórn og lialda verksmiðjum sínum Ujijiástunga þessi fékk raunar litlar undirtektir, og stakk Schacht ])á uj)j) á því, að liann skvldi sjá svo um, að andstaða þýzku herjanna á vesturvíg- stöðvunum yrði linuð, svo að herir Breta og Bandaríkja- manna kæmust til Berlínar a undan Rússum. Þetta hef ég frá áreiðanlegum lieimildum, enda *) Hluti af New York. er það ofurskiljanlegt. Schacht. gerir sér engar vonir um „skiln- ing“ á sér j>ersónulega af Rússa hálfu. Aðalfriðarsóknin byrjar þó auðvitað þá fyrst, er styrjöld- in endar. Þá mun minn gamli viiiur Schacht, allur Ijómandi af hjartanlegri einlægni, reyna að gera sigur Bandamanna afi ósigri. Vega- og verksmiðjukerfi Þýzkalands var endurreist og endurhætt eftir fyrri heims- styrjöldina fyrir lánsfé almenn- ings sparifjáreigenda Vestur- veldanna — og lítið af því var endurgreitt. Schacht neitaði blákalt að greiða vexti af rík- isskuldabréfum, sem útlending- ar áttu. Við það féllu, skulda- bréfin í verði og keypti Schaclit þau þá sjálfur lianda Ríkis- bankanum fyrir brot af nafn- verði. Það var líka Schacht sem tefldi svo af Þýzkalands hálfu. að lokin urðu þau, að það greiddi liér um bil ekkert af liinum tilteknu stríðsskaðabót- um, en fékk svo ótiltekinn greiðslufrest með öllu. Að.því búnu, var vegurinn greiður fyr- ir valdatöku Hitlers og nýja styrjöld. Mest af þessu kom Schacht í verk undir yfirráðum Weim- arlýðveldisins, sem forstjóri Ríkisbankans.. Þegar liann sá, að Hitler mundi ná völdunuin, sagði liann af sér forstjórastöð- unni og lióf rudjlalegar árásir á sína gömlu samstarfsmenn. Þegar þeir svo voru teknir af ■ífi eÓa settir í fangabúðir, hreyfði hann hvorki legg né lið neinum þeirra til bjargar. En liann var líka: gerður fjaxmála- einvaldúr í Þriðja ríkinu. Miinchenbjórstofa Hitlers fékk á sig alþjóðlegan virðuleika- 8vip við nærveru Schachts. Núna er Schacht 67 ára. Hann er 6, fét og 3 þurnl. á hæð og notar 4 þuinlunga gúmm- flibba. Stresemann, sem var utanríkisráðherra Weimar-Iýð- veldisins, var vanur að segja, að flibbinn væri hið eina hreina í fari hans. 1 persónulegu viðmóti er Schacht afarmisjafn eftir því, við hvern hann á. Við undir- menn er liann byrstur og ósann gjarn og við andstæðinga oft óþolandi ruddalegur. Þegar liann vill, getur hann verið töfrandi jiersónuleiki. í kvik- myndinni Mission to Moscow (gerð eftir för Joseph Davies, fulltrúa Bandaríkjanna, til Moskva) er Schacht sýndur sem einlægur og stórhrotinn náungi, er mundi hrjóta sig í mola fvrir þig, ef með þyrfti. Sumarið 1939 fór hann til Frakklands og Bretlands og „varaði f jármálaráðuneytin „við“ yfirvofandi styrjöld og Iivíslaði „í strangasta trúnaði“ lýsingar á hernaðarvél Nazista. Það var nú frámlag Schachts tii þeirrar taugastyrjaldar, sem I litler vonaði að komast af með í vestri. Schacht gerðisl aldrei beinn meðlimur Nazistafélagsskapar- ins, unz Hitler gerði liann aö lieiðursfélaga, enda hata þeir hann, Giibbels og Himmler, og yfirleitt vantreysta Nazistar honum, sem ekki er að undra því margan manninn og félags- skapinn hefur hann svikið. Er það eitt hið furðulegasta- við Schacht, liversu honuin liefur allt af tekist, þrátt fyrir það, að komast yfir trúnað manna og mikilvægustu trúnaðarstöð- ur. — Hann byrjaði sem eftirlits- maður með starfsfólki í hanka. I fyrri lieimsstyrjöldinni var hann orðinn liægri liönd land- stjóra Þjóðverja í Belgíu, en þar varð liann ujijivís að því að draga fé undir hankann, sem hami liafði starfað við. Seni forstjóri Ríkisbankans anðgað- ist liann á duldu gengisbralli í Sviss- Auk þess liafði liann á laun gerst baklijarl ýmissa stór- iðjnhölda og notað aðstöðu sína til að láta kaujia þeirra vörur öðrum fremur. Það var Scliaclit sein dróg út- fiutningsverzhin Þjóðverja und ir umráð ríkisins og kom á fót vöruskiftareglunni, en liún gerði vígbúnað Þýzkalands fær- au, enda var þá oftast skift á vörum með vígbúnaðarmikil- vægi og leikföngum eins og ljós myndavélum og öðru þaðan af meinlausara eða- fánýtara. Hann fann ujip gjaldmiðil, sent sýndi sig, er til kom, að vera ónothæfur nema í Þýzkalandi eða fyrir þýzkan varning. Einliverju sinni var Scliacht fenginn til að gera yfirlit yfir, hvað hafa mætti af Balkanþjóð unum. Er liarðsvíraðir nazistar yfirfóru plaggið og bentu hon- um á, að liann hefði ekki ætlað alþýðu þeirra landa neitt til að lifa á, varð lionum að orði: „Nei, hvað er að tarna! Þurfa þeir nú líka að éta?“ Síðan 1937, er Schaclit hafði lokið því verki að undirbyggja lierveldi Þýzkalands fjárliags- og iðnaðarlega, liefur hann tal- ist liafa það eitt fyrir stafni að ala upp fyrirmyndarsvín á hú- garði sínum. En allar trúverð- ugar lieimildir benda til þess, að hver sem það verður, er stjórnar Þýzkalandi eftir styrj- öldina, muni sá finna Schacht annað hvort við sína liægri lilið eða hangandi í gálga. Það, sem hann vill og liefur allt af viljað, er að vera sjálf- ur einvaldur í Þýzkalandi. Stofnun þjóðardeildar þess að’ hafa sem mest um- leikis og sem mest tök á kjós- endum í baráttunni liver gegn öðrum. Þetta verður eitt af því fyrsta sem þjóðræðið leið- réttir. Fyrst og fremst mun það greina hagkerfi þjóðarinnar (atvinnu- og fjárinál) mjög skýrt frá stjórnkerfinu. — Og í öðru lagi munu smærri þjóðarpartarnir: — sveitir, bæir, héruð og stofnanir fá endurskilað þeim rétti ogþví valdi,' sein þeir liafa verið rændir — auðvitað þó í sem fyllstu samræmi við rétt og þarfir heildarinnar. Þessar aðgerðir minnka að miklum mun verksvið Al- þingis og ríkisstjórnar og ým- ist afnema eða leysa á eðli- legan hátt ýms lielstu póli- tísku stríðsatriðin sem nú þjaka þjóðlífinu.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/827

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.