Austurland - 16.02.1994, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR, 16. FEBRUAR 1994.
3
Þessar ungu stúlkur úr Verkmenntaskóla Austurlands í Neskaupstað fóru til
Reykjavíkur í dag til að taka þáttí úrslitakeppninni ífrjálsum dönsum. Stelpurnar
unnu keppnina hér fyrir austan, sem fram fór á Egilsstöðum um síðustu helgi.
Stelpurnar heita: María Fanney Leifsdóttir, Jóhanna Katrín Guðnadóttir, Diana
Dögg Víglundsdóttir, Rósa Dögg Þórsdóttir, Karólína Einarsdóttir og Margrét
Agústsdóttir.
Stelpurnar biðja fyrir þakklœti til allra þeirra sem styrktu þær til fararinnar
suður. Gangi ykkur vel stelpur! Ljósm. AB
Landsbankinn
Neskaupstað
KYNNIR:
Passamyndatöku
fyrir aðeins kr. 300,-
(2 myndir)
ef þú sækir um debetkort
í Landsbankanum
Ari Ijósmyndari verður í bankanum
á mánudögum kl. 14 - 16 út febrúarmánuð
Nýttu þér þetta tilboð til að fá þér bankakort
með mynd, greiðslukort, hraðbankakort
og úttektarkort, allt í einu korti
790,- + 490,- + V Hjá okkur kosta videospólurnar
aðeins
fr 100,-
Ef þú notfærir þér þessi tilboð
færðu 2 lítra coke á aðeins
4/ 'tK
' v\V
A.
ý \ >,/u,
^vv'X
+300,- +
alla daga nema föstudaga
þá aðeins
+100,- +
Shell
Shellskálinn
sr 71914 - -JSr 71654