Austurland


Austurland - 16.02.1994, Page 7

Austurland - 16.02.1994, Page 7
MIÐVIKUDAGUR, 16. FEBRÚAR 1994. Frá þorrablón Verkmenntaskóla Austurlands í Egilsbúð. Ljósm. Daði Egilsstaðir Laufskálinn Nesgötu 3 Neskaupstað S 71212 Egilsstaðir Barri hf. framleiðir 800.000 skógarplöntur fyrir Landgræðsluskóga hiiginmenn! Munið konudaginn sunnudaginn 20. febrúar Opið kl. 10 - 16 Fræin eru komin! Sumarblóma-, grænmetis-, kryddfræ og pottablómafræ Fjárhagsáætlunin gerir ráð fyrir minni skatttekjum Fjárhagsáætlun Egilsstaða- bæjar var lögð fram til fyrri um- ræðu á fundi bæjarstjórnar í síð- ustu viku. Bæjarstjórinn fylgdi áætluninni úr hlaði og greindi frá helstu breytingum milli ára ekki síst vegna breyttra tekju- stofna. Útlit er fyrir að skatttekjur verði um þremur milljón krón- um minni en áður, en þær eru áætlaðar alls tæplega 152 millj- ónir króna. Rekstargjöld eru áætluð tæplega 126 milljónir, 6.2 millj. fara í gjaldfærða fjár- festingu, eignfærð fjárfesting er upp á 21 millj. króna og afborg- anir lána nálægt 10 milljónum. Áætiunin var samþykkt óbreytt til annarar umræðu. Sigurjón Bjarnason fulltrúi Alþýðubandalagsins í bæjar- stjórn sagði í samtali við Aust- urland að hann teldi fjárhags- áætlunina svartsýnisspá miðað við það hvað íbúum kaupstaðar- ins hafi fjölgað undanfarin ári. Sigurjón sagði að af fram- kvæmdafé færi mest í sundlaug- arbygginguna eða um 11 millj- ónir, það yrði þósennilega reynt að gera meira í þeim efnum. Þá er lagt til í fjárhagsáætluninni að lagt verði fimm milljónir króna í Valaskjálf. Útsvarspró- sentan á Egilsstöðum er 9.2% eða hámarksútsvar. Sigurjón sagðist telja líklegt að einhverj- ar breytingar yrðu gerðar á fjár- Nýlega var gengið frá samn- ingi milli Barra hf. annars vegar og Skógræktar ríkisins og Ríkis- kaupa hins vegar um ræktun 800.000 skógarplantna vegna Landgræðsluskóga 1995 og 1996. Verkið var boðið út í nóv- ember s.l og bárust í það 9 tilboð. Tilboð Barra hf. hljóð- hagsáætluninni við aðra um- aði upp á 11.563.300 og var það ræðu. lægsta tilboðið. Mikill verðmunur I síðustu viku gerði Svæðisút- unnar, heldur ávallt lægsta verð varpið í samráði við verkalýðs- tekið. Mikill verðmunur kom félögin á Austurlandi verðkönn- fram í verslunum, allt að 200% un í all mörgum matvöruversl- í einstökum tilfellum. unum í fjórðungnum. Kannað í Neskaupstað var kannað var verð á 12 vörutegundum og verð í þremur verslunum og var var ekki tekið tillit til gæða vör- það eftirfarandi: Kf. Fram Melabúöin K-Bónus Strásykur2 kg 127,- 127,- 108,- Egg 1 kg 337,- 359,- 219,- Smjörlíki500g 99,- 109,- 103,- Saltkjöt 1 kg 635,- 555,- 421,- Gulrófur 1 kg 168.- 89,- 106,- Kartöflur 1 kg 150,- 158,- 70,- Bl. grænmeti V2Ó. 104,- 99.- Gul epli 1 kg 116.- 93,- 95,- Appelsínur 1 kg 114,- 103,- 98,- Heilhveitibr. sn. 140,- 138,- 134,- Kaffi 1 kg 418,- 412,- 372,- Hveiti 2 kg 83,- 78.- 64,- Sem fyrr segir var ekki tekið tilboðsverð að ræða. Hér er um að ræða ræktun á ýmsum tegundum skógar- plantna s. s. birki, elri, lerki, sitkagreni, stafafuru og berg- furu. Af einstökum trjátegund- um er mest af birki eða 380.000 plöntur. Að sögn Jóns Arnarssonar framkvæmdastjóra Barra þýðir þessi samningur stöðugri vinnu hjá fyrirtækinu og betri nýtingu gróðurhúsa og tækja. Öllum 800.000 plöntunum verður sáð í sumar og verða 650.000 plönt- ur afhentar á næsta ári, 150.000 plöntur verða svo afhentar 1996. Fastir starfsmenn Barra eru 2 - 3 en starfsmönnum fjölgar verulega á ræktunartímabilinu eða allt að 15. Með þessum samningi lengist ræktunartíma- bilið verulega og verður frá apríl fram í september. Tölvunámskeiö, í Neskaupstað - Word í Windows, Excel Umönnunarnámskeið (kjarnanámskeið), viða á Austurlandi i mars - f/starfsfólk á leikskólum, /dagmæður, (lieimaþjónustu Námskeið í fatasaumi, i Neskaupstað i mars Upplýsingar og skráning í síma 71620 Farskólinn Austurlandi

x

Austurland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.