Austurland


Austurland - 05.02.1998, Blaðsíða 6

Austurland - 05.02.1998, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 5 FEBRÚAR 1998 Gróskumikið starf í Golfklúbbnum Aðalfundur Golfklúbbs Norð- fjarðar var haldinn fyrir skömmu. í máli formanns klúbbsins, Stefáns Þorleifssonar, kom fram að starfsemin á síðasta ári hafi verið jákvæð hvort sem litið er á hina íþróttalegu starfsemi klúbbsins eða hina fram- kvæmdalegu. Golfkennsla hófst óvenju snemma á síðasta ári, eða í geta þess að Kristinn Þ. Ingvars- son leiðbeindi unglingum og fleiri vikulega í sumar. Fjöldi golfmóta hjá klúbbn- um s.l.sumar var um margt líkur og undanfarin ár en alls urðu þau átta. Þar af var eitt opið mót svo og Austurlandsmótið, en á kom- andi sumri verður það haldið á Eskifirði. Alls urðu þátttakendur þessara 8 golfmóta 213. Vanir og óvanir á Norðfjarðarvelli í sumar. Skemmtilegt golfmeð nýjum verðlaunahöfum. Ljósm. Eg. febrúar. Þá hóf Jón Karlsson kennslu í íþróttahúsinu og má fullyrða að vel hafi til tekist. Þátttakendur voru flestir frá GN en þó notfærðu 7 félagar í GE sér kennsluna. I framhaldi af þessari kennslu í iþróttahúsinu var samið við Jón um að hann kenndi á golfvelli Norðfjarðar einu sinni í viku í sumar sem hann og gerði með góðum árangri. Og enn hefur verið samið við Jón og byrjar hann kennslu í íþróttahúsinu sunnu- daginn 15. febrúar. Þá ber að Aðsókn heimamanna að vell- inum hefur aldrei verið meiri en s.l. sumar. Sérstaklega varð að- sókn kvenna miklu meiri en nokkurn tíma áður enda fjölgaði konum í klúbbnum um 33% en þær eru nú alls 18. Um heildar fjölgun í klúbbnum er það að segja að Stefán telur hana hreint ekki ásættanlega. Hann benti þó á að miklu fleiri börn og ungl- ingar spiluðu golf á vellinum i sumar og nutu kennslu bæði í Iþróttahúsinu og á golfvellinum þótt þeir væru ekki skráðir Svæða- og sogæðanudd <5. I ^ 5 «0 'ó Tímapantanir í SÍma 477 1970 Og 477 1935 Nuddstofa Jónu Hörpu Hafnarbraut 22 Nesfeaupstað Einbýlishús til sölu! Til sölu er einbýlishús að Bómsturvöllum 44 í Neskaupstað. Gott verð á góðri eign. Skipti á minni eign í Neskaupstað kemur til greina. Allar upplýsingar gefa Rannveig og Sævars. 477 1514 Mikil gróska var í kvennagolfinu í sumar og ýmislegt gert til skemmtunar. M.a. komu konur frá Egilsstöðum. Eskifirði og Neskaupstað saman á Ekkjufellsvellinum og golfvellinum í Norðfirði og spiluðu saman. Konurnar í Neskaupstað með kennara sínum Jóni Karlssyni Ljós. KÞI félagar. Spurning sé hvort ekki komi til greina að skrá þessi böm sem félaga þótt þau greiði ekki árgjald. A s.l. ári gengu 13 nýir félagar í klúbbinn 6 konur og 7 karlar. Aftur á móti voru 10 félagar sem ekki endumýjuðu skírteini sín. Þá eru og aðrir sem ekkert hafa leikið undanfarin ár, en greiða þó fullt árgjald og em þannig í raun styrktarfélagar. Þegar vikið var að fram- kvæmdum sumarsins sagði Stefán: „Þá er rétt að líta um öxl og athuga hvað áunnist hefur í fyrirhuguðum framkvæmdum. Þar settum við okkur það tak- mark að breyta og bæta golf- völlinn samkvæmt skipulagi Hannesar Þorsteinssonar, golf- vallaarkitekts og einnig var rætt um að flytja skálann á nýjan stað. Hvað fyrra atriðið snertir þá tel ég að við höfum að mestu staðist áætlun. I raun finnst mér að þar hafi náðst sérlega góður áfangi. Ef við rifjum upp það sem gert var á sumrinu er það í aðalatriðum þetta: Gerð var ný flöt fyrir 4. braut, gerðir 4 nýir teigar, byrjað á framlengingu 8. brautar í ár- hólmanum, byggðir upp brúar- sporðar og byggð brú yfir í ár- hólmann, gróðursett þó nokkuð af trjám og runnum ofl. Kostn- aður við þessar framkvæmdir er um 700 þúsund krónur. Eg verð að segja það að mér finnst að þarna hafi verið sérlega vel staðið að verki og eigum við þar einum manni öðrum fremur að þakka, Jóni Grétari. Hans dugn- aður og verklagni er einstök, því auk þessa hélt hann vellinum í svo góðu standi að allir rómuðu, sem hér léku. Sjálfboðavinna var og einnig mikil á síðastliðnu sumri og er hún ekki metin hér til peningalegs gildis, en sem var þurfum við að halda vel á kennslu og leiðbeinendastarfinu á því byggist að verulegu leyti framtíð okkar félags. Þá eru og stór verkefni framundan í nýframkvæmdum bæði á sjálfum vellinum og húsbygg- ingum og reynir þar verulega á dugnað okkar og þegnskap". Stefán þakkaði að lokum starfsnefndum klúbbsins gott samstarf og óskaði félagsmönn- fyrsta skipti gangast fyrir sér- stöku kvennamóti og er það vel því til þessa hefur aðeins verið eitt sérstakt kvennagolfmót á Austurlandi og hefur Hótel Valaskjálf séð um það. Að GN skuli stefna að sérstöku kvenna- móti í golfi er viðurkenning á starfi kvennanna í klúbbnum síðasta sumar. Eg. Enn viðrar vel til útivinnu og hér er verið að sjóða í undirstöður fyrir mjöltanka, sem rísa munu í vor hjá Síldarvinnslunni hf. Ljósm. Eg. h j "w fl ' C t WLé í É m é 1 y! í , Wm XI Æ ' M J okkur þó mikils virði og þakka ég hér með öllum þeim sem þar komu að verki. I sumar heimsótti okkur Hannes Þorsteinsson, golfvalla- arkitekt og leit yfir það sem við höfðum verið að framkvæma samkvæmt hans skipulagi og leist all vel á og lagði og á ráðin með það sem ógert er. I ár þurfum við að reyna hvað við getum að fjölga félögum í klúbbnum og með bættum og breyttum golfvelli og betri húsa- kosti er ég bjartsýnn á að það megi takast. A þessu ári bíða okkur stór verkefni bæði íþrótta- lega og framkvæmdalega. Hvað íþróttalega þáttinn snertir þá um góðs golfsumars. Þá gat hann þess að án einstakrar velvildar forsvarsmanna bæjar- ins og ýmissa fyrirtækja í bænum væri starfsemi sem þessi nánast útilokuð í svo litlu bæjar- félagi og þakkaði hann þeim stuðninginn. Stefán var endurkjörinn for- maður klúbbsins og mættu margir yngri taka hann sér til fyrirmyndar í félagsstörfum. Þess má geta að norðfirskir kylfingar léku golf á vellinum sínum fram yfir áramót eða eins lengi og birta leyfði og þar til snjóa fór, ef um snjó er hægt að tala. Mótaskrá næsta sumars er þegar tilbúin og mun GN nú í jrq 1 |

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.