Tíðindi um bankamálið - 01.01.1899, Side 2
2
250000 kr. í óinnleysanleg-
um seðlum.
Bankanefndin í neðri deild
mun nú vilja að gefnar sjeu út
250 þús. kr. í seðlunum okkar
ofan á þessa hálfu mi'ljón sem
áður var til. Þetta mun einkum
vera gjört til þess, að Landsbank-
inn geti fullnægt skyldunni að
koma skuldabrjefinu veðdeildar-
innar nýju í peninga. Það er
undarlegt sýnist mjer að taka til
þessa úrræðis nú, þegar vjer hefð-
um getað fengið nægapeninga til að
koma á fót banka, sem hefði get-
að keypt þessi brjef fyrir pen-
inga, bg leyst gömlu seðlana.
Peningalíffæri þjóðarinnar eru
orðin veikluð, og sjúkleikinn er
fyrir hendi. Oss er boðin áreið-
anleg og góð læknishjálp með
hlutabankanum, en vjer sækjum
skottulæknir til að koma sjúklingn-
um á fætur. Það fer þá lík-
legá eins og vanalega gengur.
Skottulæknirinn telur fyrir því að
þau ráð sjeu tekin sem gagn er
að, og hinum veika versnar.
Það sýnist veva álög a hverri
þjóð, Sem byrjar að gefa út óínn-
leysanlega seðla að gefa þa út
þangað til að þeir falla í verði.
Jeg hef nefnt áður Frakkland 1720,
og aptur í stjórnarbyltingunni
miklu, og Danmörku 1812. Það
eru nýrri dæmi til. Austur-
ríki hefúr enn pappírspeninga,
sem standa undn ákvæðisverði,
Rússland hefur pappírsrúblur scm
eru undir ákvæðisyerði. Hið tak-
raarklausa vald keisarans hefur
ekki verið nógu sterkt til að halda
Jieim uppi. I Bandáríkjunum hafa
samskonar rikispeningar, sem þeir
kalla „Greenbacks'1 verið gefnir
út, og eru undir ákvæðisverði.
Allir þessir seðlar hafa þó verið
teknir á pósthúsum ríkjanna og
þeir hafa póstávísunarsamband um
allan heim. Jeg man ekki nema
eitt tilfelli, þar sem óinnleysanleg-
ir ^Æ«/Í'öseðlar hafa verið gefnir
út án þess að nokkurt mein yrði
að því, — Jjað getur verið að til-
fellin sjeu fleiri, en jeg þekki
þau þá ekki, og það var í Frakk-
landi eptir 1871. Frakkland átti
að borga Þjóðverjum 50OO millj-
ónir franka í skaðabætur. Þjóð-
in bjóst við að hún mætti láta
hvern pening í gulli og silfri af
hendi til þess, og til að ná gull-
forðanum í Banque de France
voru seðlar hann, gjörðir óinnleys-
anlegir nokkurn tíma. Seðlarnir
fjellu ekki fyrir því, en þeir voru
líka bankaseðlar en ekki ríkisseðl-
ar. Annars sýnist þessari seðla-
útgáfu ávalt haldið áfram Jiang-
að til þeir falla; það stingur stjórn-
vitringum og löggjöfum svefnþorn,
að gcta fengið peninga fyrirhafn-
arlaust, og því er haldið áfram
Jjangað til allt fellur, og þá vakna
menn við vondan draum.
Menn vona nú, að þessi V4
miljón króna af seðlum verði ekki
til þess að þeir falli í verði því
hún verði gefin út smátt og smátt,
og í smáskömtum, komi við og
við inn í bankann aptur, hann leysi
seðlana til sín, með því að taka
J)á upp í skuldir, og landsjóður
íeysi þá inn með því að taka þá
uppí opinber gjöld, sama gjöri
póststofan, og erlendis sjeu Joeir
íeystir inn af banka. Álit þetta
hjálpar mjög mikið til að halda
seðlunum upp Jjað er víst. Jeg
fyrir mitt leyti liallast helzt að
þeirri skoðun, að þessi 750,000
í seðlum ættu að geta hald-
ið ákvæðis verði til 1901, ef þá
ekkert kemur fyrir sem kollvarp-
ar þessum útreikningum. En ef
hræðsla fyrir verðfalli þeirra yrði
almenn er erfitt að ábyrgjast þá.
Þegar þessi '/4 milijón kem-
á maikaðinn, koma jafnframt rentu-
klippingarnir af Veðdeildarskulda-
brjefunum þangað. Rentuklipp-
ingar af hjer um bil einni miljón
geta larið að ganga manna á
milli eptir 12 mánuði. Jeg hef
enga trú á því að þeir sem nú
eiga faslcignir sínar í Landsbank-
anum, með upp og niður 10%
afborgunutn, bíði með að 'osa sig
þaðan,ogað fá betri afborgunarkjör.
Með Jjessum rentuklippingum kom-
ast pappírspeningarnir lijer á lancli
upp í 775 þús. króna 2svar á
ári, en rentuklippingarnir ganga
stuttann tíma manna á milli, svo
það má næstum skoða Jnað eins
og Jjeir sjeu ekki til. Ef nokkuð
er, taka þeir samt upp dálítið af
því pláss; sem seðlarnir annars
fylltu tvö stutt tímabil á árinu.
Menn vona að seðlarnir verði gefn-
ir út smámsaman, og Jjað er allt
annað þegar banki gefur út óinn-
leysanlega seðla, en þegar ríkis-
sjóðurinn (eða hjer landsjóðurinn)
gjörir það. Þjóðmegunarfræðing-
arnir segja Jjað, og bera fyrir sig
(almennt sagt): Rikis (eða lands-)
sjóður á að borga heilum lier
manna peninga. Bankinn kemur
engum seðli út, nema þegar hann
veitir lán; sú upphæð sem hann
kemur út er mikltt minni, og svo
getur hann ekkiþvingað neinn til
að taka við seðlunum, en ríkið
getur Jjað. Almennt talað er þetta
náttúrlega rjett, en hjer á landi
kemur það illa heim. Seðlarnir
nýju koma líklega fljótt út. Eng-
inn efi er á, að menn verði bún-
ir, að biðja um Jjá upþhæð að
láni á næstu 12 mánuðum, og
bjóða veð fyrir þeim eða þá veð-
deildarskuldabrjef. Veðbrj. get-
ur bankinn ekki ncicað að koma
í peninga öðrum neitar hann ef
honum líkar svo. Vd.br. ein eru■
nœgileg til að sópa þessati ‘/4
milljón burtu. Þessirseðlar koma-
Jjví ekki út smátt og sraátt, held-
ur á fremur stuttum tíma, og
verða allir á markaðinum hingað
og þangað áður en langt um líð-
ur. Nú heyri jeg reyndur að
bankastjórnin ætli að netta mönti-
um lán úr veðdeildinni til að
koma í veg fyrirþetta, en Jjað var
þó víst ekki meiningin mcð veð-
deildinni.
Aðrar skyldur hefur Lands- •
bankinn einnig sem hann ekki
gctur ncitað að uppfylla. Þeir
sem eiga inni í sparisjóði,
verða að fá sitt, þar stoðar eng-
in neitun al Landsbankans hálfu,
hann getur auðvitað heimtað
þann útborgunarfrest, sem hann
áskilur sjer, en svo ekki meira,
cf hann getur ekki borgað út
sparisjóðsfje eptir að fresturinn er
útrunninn, svo getur innieigandinn
látið loka honum, og getur látið
setja hann undir „ Administration".
Þettalætur Landsbankinn ekki verða