Tíðindi um bankamálið - 01.01.1899, Blaðsíða 4

Tíðindi um bankamálið - 01.01.1899, Blaðsíða 4
4 öll verðbréfá Nörðurlöndxim standa íægra en áður. En þegar veð- deildin kemst á sje jeg ekki hvern- ig bankinn ætlar að koma skulda- brjefum hennar í peninga nema til dæmis með því að selja útlendu Vefðbrjefin og taka þau innlendu i staðinn, eða með því að kaupa þaij fyrir nýju seðlana. ^ Því að bankanum haldist uppi ofan í lög- in að neita mönnum um að fá að veðsetja fasteignir sínar gegn V. d. skuldarbrjefum þykir mjer élíklegt. Löggjafarvaldið skipar þá, það sem það álítur fyrir beztu, ert Lándsbankinn neitar að hlýða lögUrtum. Það getur verið að bankanum haldist uppi hvað sem vera skal. En þá ættu menn ekki að fá hoiium þesSa V4 milj. kr. se'm er ekki hættulaus fyrir al- menning, allra sízt þegar hún er auðsjáanlega gefin út til þess að haída uppi banka, sem er að hætta áð vera banki, og til þess aðfyr- ifbyggja að landið geti fengið eiginlega peningastofnun, sem gæti útvegað landinu lánsfje tii alls sétVi vér þurfum. Það er rjettlíklegtað seðlarnir falli élfki þóttþeir sjeu auknirupp í 750 þús.kr.afþvíaðlandsjóður geturleg- ið með nokkuð af upphæðinni. Að sjalfsö^ðu má samt ekki neitt verufegt koma fyrir. En Islend- irtgár sýnáát nú vera komnir und- ir hin rauriálegu álög, sem óinn- leýááhlbgir seðlar leggja á þjóð- ifnár áð hætta eki<i að gefa meira út: fýr en allt fer að falla. 1901 éða 1903' kemur bankástjórnin og biðut um næstu V4 miljón, efþað sem þá er komið út hefur ekki fállið; svo færíst það sjálfsagt. Þeir s'em andmæla því og benda á hættuna, eru sagðir keyptir til þess, öllum víxlum þeirra og lán- um, sem uppsegjanleg eru í Lands- bankanum verður sagt upp, og þeir flegnir inn að skyrtunni. Ófyi irleitnin í þá átt er takmarka- laus hjer, og fyrir hverjum á að kvartaf En það er betra fyrir landið að seðlarnir falli nú, en að þeir falli þegar þeir eru orðnir fleiri, því þá er verra að leiðrjetta það og leysa þá inn; skaðinn fyr- ir almenning verður þá meiri. Indriði Einarsson. Hlutafjelagsbankinn og landsbankinn Það hefur nú verið ritað dá- lítið með og móti banka frum- varpi því, sem herra Páll Torfa- son hefur gefið þinginu til með- ferðar. Hefur það sem sagt hef- ur vcrið á móti þessu máli í blöð- unum komið frá mönnum, senr alls ekki geta skoðast óvilhallir menn, þar sem engin trygging er fyrir því, eptir liinu nýja frum- varpi, að þeir héldu stöðu sinni, eða fengju jafnvel launaða stöðu við hinn nýja banka, ef sá nú- verandi banki væri lagður niður, og sá nýi kæmi í hins stað. Það er því mjög eðlilegt að þessir menn og stjórn bankans, sem auðvitað stendur á bak við, séu með lífi og sál nrótfallnir þessari breytingu, og dragi aðeins fram þær hugsanlegu og óhugsanlegu svartari hliðar slíks fyrirtækis, án tillits til þess hvað einstaklingn- um og heildinni er fyrir beztu. Þetta verður að skoðastmjög afsakanlegt en óhyggilegt er það í meira lagi af forvígismönnum hinnar nýju bankastofnunar að hafa ekki tekið það mcð í reikn- ing sinn, að hin nýja stofnun veitti þeim atvinnu áfrarn sem nú eru aðalstarfsmenn hans, svo sem gjald’kera, bókara og bankastjóra. Óg það hefði verið alveg óhætt að því er gjaldkerann og bókar- ann snerti að veita þeim atvinnu áfram. Mál þetta er svo mikilsvert fyrir þet.ta land að fásinna væri að vísa því yfirvegunarlítið á bug. Verzlunin. Það mun nú mega géra ráð fyrir að innkaups verð útlendrar vöru er hingað flyzt á ári sé um 5 milliónir. Gerum ráð fyrir, að innlendir kaupmenn og pöntunar- fjelög kaupi um helminginn af þessari vörupphæð eða 2V2 milli- ónir. Eins og kunnugt er eru Hjer- umbil allir þeir íslenzku kaupmenn og pöntunarfjelög sem hjer eiga heima mjög félitlir menn, og má ganga út frá því, að þeir að jafn- aði hafi ekki gert betur en borga fyrra árs skuldir sínar þegar þeir fara að kaupa vörur næsta áiið og að þeir verði því að taka vörulán á hverju ári fyrir um 2V2 milljón. Og af þessu vöruláni verða þeir að borga viinnst i 2°/o á móts við það ef þeir gætu borg- að vörurnar erlendis þegar, ogað þeir gætu haft pcninga 1 á n s 1 i n d hér. Utlendu vextirnir sem hvlla á kaupmönnum og pöiitunarfje- lögum ættu þá að vera af 2V2 milljón um . . . 300,000, krónur. En ef banki gæti lanað þetta fje, sem hefði seðla- útgáfurjett, mætti áætlaaðhanntæki í vexti af þessu fé 4% eða............100,000 krónur Mismunur . . . kr. 200,000 á ári. Það ætti vel við að þeir, sem hafa mest gert úr tapi landsins út af því að gefa frá því seðlaút- gáfuréttinn, og sem mig minnir að væri virtur á 20 þús. krónur á ári, athuguðu hvað tapið af því að hafa ekki sterkari banka en

x

Tíðindi um bankamálið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi um bankamálið
https://timarit.is/publication/835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.