Eining - 01.12.1945, Blaðsíða 11

Eining - 01.12.1945, Blaðsíða 11
E I N I N G 11 (jfeÉiíccj jól ocj J'CU'ácefl nýtl dr! Stórstúka íslands. (jfeÉifecj jóf og ifeóáunarríbt nýtt dr ! Umdæmisstúkan, nr. 1. (jfeÉifecj jóf oj gajuríbt nýtt dr ! Þingstúka Reykjavíkur. é3eztu jófa 0j nýdráóábir / frá íþróttasambandi íslands Skinfaxi Uímarit U W- 5 J. flytur greinar um íþróttir, bókmenntir, bindindi og hvers konar æskulýðsmál. Ritið prýða einnig fjölda margar myndir. Ritstjóri þess er: Stefán Júlíusson, kennari. Skinfaxi kemur út tvisvar á ári, 10 arkir alls- Verð kr. 5.00. Skinfaxi á erindi til allra. Sendið áskrift í pósthólf 406. Stjórn U. M. F. í. Bækurnar, sem liver góður bókamaður þarf að eiga og lesa 1. ÍSLENZKIR ÞJÓÐHÆTTIR, eftir Jónas Jónassoi^ frá Hrafnagili. Fyrri út- gáfa seldist á örskömmum tíma og bókin hefur verið ófáanleg síðan. Um miðjan desember kemur út önnur útgáfa, að öllu leyti jafn- vönduð hinni fyrri. Tryggið yður eintak strax. 2. LJÓÐASAFN JÓNS MAGNÚSSONAR. Ljóð Jóns Magnússonar eru þjóðkunn og við- bólsstöðum, skráðir af séra Jóni Thorarea- með nokkru millibili, og aldrei veríð öll sam- tímis í bókaverzlunum. Þetta er góð og falleg útgáfa, sem er prýði á hverju heimili. 3. SJÓSÓKN. Endurminningar Erlends Björnssonar á Breiða- bólsstöðum, skráðar af séra Jóni Th. Thoraren- sen. Þessi bók á samstöðu með íslenzkum þjóðháttum og mim verða vinsæl um allt land. Hún er skemmtileg og falleg. 4. SÁLIN HANS JÓNS MÍNS. Snildarkvæði Davíðs er hér búið í svo fallega umgjörð eftir Valgerði Ólafsdóttur, að þar er hvort öðru samboðið. 5. BIBLÍA í MYNDUM. Séra Bjarni Jifisson vígslubiskup hefur undan- farin ár unnið að því að búa undir prentun þetta verk. Myndirnar eru eftir hinn fræga franska listamann Gustave Doré, og til verks- ins er að öllu leyti vandað, svo sem kostur er á. 6. SNÓT. AUir sem komnir eru til fullorðinsára þekkja hina vinsælu Ijóðabók Snót. Hún var um skeið vinsælasta Ijóðabókin á landinu. Nú kemur hún út í nýrri vandaðri útgáfu í desember. 7. LJÓÐ EINARS BENEDIKTSSONAR eru nú fullprentuð og koma í desember í bóka- verzlanir. 8. VÖLUSPÁ í útgáfu Eiríks Kerúlfs, hefur að vonum vakið athygli, og ættu þeir sem unna norrænum fræð- um ekki að draga það Iengur að fá sér þessa bók. 9. „RAULA ÉG VIÐ ROKKINN MINN". Ein sérkennilegasta bókin, sem kemur út á þessu hausti heitir „Raula ég við rokkinn minn“. Það eru þulur og þjóðkvæði, sem Ófeigur Ófeigsson læknir hefur skráð og skreytt. Ófeigur er listfengur maður með af- brigðum, og mun þessi bók vekja sérstaka athygli. Bókaverzlnn ÍSAFOLDAll

x

Eining

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eining
https://timarit.is/publication/833

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.