Kvennablaðið - 19.06.1939, Side 3

Kvennablaðið - 19.06.1939, Side 3
KVEKNA- BLADID Til Kvenréttindafélags íslands. TaliÖ er merki þróttar |)i‘átl það a'ð vera sonur, en landið hefur lönguiu átt líka sterkar konur. Barðist fyrir frelsi hraust, frónskur man j>aö lýður, Auður, sem að Eyjúlf lausl; enn j)á höjífíið svíður. Þó I jóstið ei nú með silfursjóð, samt mun undan brenna; enn |)á liygg ég Auðar blóð í íslands dætrum renna. Þið hafið tekið það í arf, þenna hring að mynda. Þökk fyrir ykkar stríð og starf, stoðir kvenréttinda. Ef ég nokkurs óska má, eins og skynsöm kona, heear ég minnist þetta á, j>á er bænin svona: Þó mæðu kosti margfalda og máske heila æfi, alla gráa Evjúlfa ykkar skeyti liæfi. 0 I í n a A n d r é s d ó 11 i r.

x

Kvennablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/836

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.