Kvennablaðið - 19.06.1939, Síða 4
Avarp frá K. R. F. I.
Eftir að íslenskar konur liöfðu fengið stjórn-
málalegt jafnrétti að lögum, var það alment á-
litið, að nú væri ckki lengur þörf á sérstakri
kvenréttindabaráltu, konurnar gætu nú lieitt sér
fyrir áhugamálum sínum innan hinna pólitísku
flokka og liaft þar jafna aðstöðu og karlmenn.
Fyrirbættum atvinnu- og launakjörum gætu þær
barist í stéttarfélögunum.
Þó voru nokkrir og þar á meðal Kvenréttinda-
félag íslands, sem skildu að langt var i land
til þess að jafnréttinu væri náð. Enn væru til
lög og venjur, sem bömluðu því að konur nytu
sama frelsis og karlmenn, og liætta væri altaf
á þvi að réttindi glöluðust, ef þeir, sem áttu að
njóta þeirra, gættu þeirra ekki sjálfir. Kvenrétt-
indafélagið hefir bví viljað standa á verði um
þessi mál og það liefir komið fram, bér eins og
annarsstaðar, að mikill munur befir orðið á laga-
setningu og framkvæmd laga. Margvislegar árás-
ir hafa verið gerðar á ýmsar réttarbætur, sem
konur höfðu hlotið, t. d. með sifjalögunum og
jafnvel ýms réttindi tekin af konum með nýjum
lögum; þannig bafa konur verið sviftar réttin-
um til meðlagsgreiðslu úr bæjarsjóði með barni,
ef þær giftast öðrum manni. Á mörgum fálæk-
um heimilum befir þelta valdið miklum vand-
ræðum og orðið til þess að velta framfærslu-
byrðinni af hinum rétta föður. Þó er nokkur ból
í máli að meðlagið fæst greitt, ef sannað er að
heimilið geti ekki ánnars komist af án sveitar-
styrks, og er þá skuldað lijá barnsföðurnum.
Þessum varnagla kom Kvenréttindafélagið inn í
lögin i gegn um Mæðrastyrksnefndina og var
])essi skilningur þeirrar lagagreinar staðfestur
með hæstaréttardómi. Er þetta eitt sýnishorn
]>ess, hverja þýðingu það liefir, að konur fylgist
sjálfar með þessum málum. Hefir Kvenréttinda-
félagið í gegn um Mæðrastyrksnefndina lagt mik-
ið starf i það verk og komið fram ýmsum rétl-
arbótum, þó meira befði áunnist, cf félagið befði
verið öflugt, en það befir altaf verið fáliðað.
Misrétti kvenna kemur fram í mörgum og
margvislegum lögum, svo sem rikisborgaralög-
uin, tryggingalögum, framfærslulögum, skatta-
lögum og fjárlögum, að ógleymdum sifjalögun-
um, sem ern þó frjálslynd að mörgu leyti. T.oks
er sú hliðin þessara mála, þar sem flestir koma
auga á misréttið: réttur lil vinuu, kaup og
kjör.
Kvenrétlindafélagið liafði auðvilað frá fyrstu
l>eitt sér fyrir kröfunni um jafnrétti kvenna til
atvinnu. Fyrir þess lilstilli var borið fram á Al-
þingi frumvarp til laga, sem veita konum sama
réll lil skólanáms og karlmönnuin, rétt til allra
námsstyrkja og rétl til embætta með sömu kjör-
um og karlmenn. Þetla er stærsta réttarbótin,
sem islenskar konur liafa lilotið, fyrir utan kosn-
ingarréttinn.
En síðan liefir atvinnubarátta kvenna verið
liáð í stéttarfélögunum og konur utan þeirra tát-
ið sig bana litlu skifta. Þess vegna liefir gengið
svo ilta að jafna muninn á kaupi karla og
kvenna. Til þess að Jjreyta svo gamalli venju,
þurfti álak allrar kvenþjóðarinnar. Ef konur al-
mcnt styddu hver aðra í þessari baráttu, mundu
t. d. bæjarfélög og ríki ekki, eins og nú á sér
stað, ganga á undan öðrum atvinnurekendum
með því að gera mun á kaupi karla og kvenna
fyrir sömu vinnu, í fultu ósamræmi við lögin
um jafnrétti til embætta. Nýlega liefir t. d. bæj-
arstjórn Reykjavíkur samþykt reglugerð, þar
scm kvenskrifurum eru ætluð lægri laun og lik-
lega lægri tegund vinnu en karlskrifuruin, því
talað er um 1. og 2. flokks skrifara og 1. og 2.
flokks kvenskrifara og töluverður muuur á
flokkunum. Svo er að sjá sem stúlkum sé ekki
ætlað að geta nokkurn tíma komist yfir það
regindjúp, sem þar sé á milli. Flciri árásir liafa
verið gerðar á vinnandi konur. Sumir atvinnu-
rekendur segja starfskonum sínum upp starfinu,
ef þær giftast, og raddir um það að konur skuli
sviftar atvinnu sinni við giftingu, gerasl æ há-
værari.
Áhrif fasismans, bein og óbein, berasl um all-
an heim, enda eru konur víða að vakna til með-
vitundar um, að þær þurfi að liafa samtök lil
að vernda frelsi sitt og réttindi til atvinnu.
Kvenréttindafélag íslands skorar þvi á allar
konur, ungar og gamlar, að gera sér ljóst livert
stefnir i þessum málum, cf ekkert er aðbafsl.
Félagið er of liðfátt til þess að geta barist fyrir
jafnrétti kvenna af þeim krafti, sem þörf er á.
Það biður þvi um liðsinni allra kvenna, sem
skilja þýðingu þessara mála, en einkum æsk-
4
KVENNABLADIÐ