Kvennablaðið - 19.06.1939, Qupperneq 7
Heimilisstörfin og andleg og líkamleg heilbrigði
húsmæðra.
Miklar breytingar og umbætur liai'a orðið á
kjörum kvenna síðustu áratugina. Konur bafa
öðlast rélt til skólanáms við æðri og lægri menta-
stofnanir og notað sér það óspart. Þær hafa
fengið aðgang að flestum starfs- og iðnaðar-
greinum. Þær liafa tekið drjúgan þátt í félags-
lífi og opinberum málum, einnig á sviði bók-
menta og lista. Þcss vegna finst mörgum, sem
grunt vaða, að jafnrétti karla og kvenna sé þeg-
ar í fullu gildi.
En misræmið i hugsunarhætti fólksins, og i
byrjun. Því hefi eg jafnan varað Laufeyju dótt-
ur mína við því að feta í mín fótspor og gefa
út blað, án þess að nokkur fjárhagsleg trygging
sé fvrir útgáfunni.
()g livað því viðvikur, hvort eg liafi ósk-að eflir
að hætta við útgáfu Kvennahlaðsins, þá er því
fljótsvarað. Eg verð víst ekki svo gömul, að
eg gleymi því, þegar eg var að ganga frá útsend-
ingnnni á síðasta tölublaði Kvennablaðsins. Eg
sat og grél.yfir því. Mér fanst eg vera að jarða
einhver.n minn kærasta vin.“
„Hvað Segir þú um það, að konur liefjist nú
Iianda og fari að gefa úl kvennablað að nýju?“.
„Eg tel það eitl Iiið nauðsynlegasta skilvrði
fyrir auknum og framhaldandi þroska og menn-
ingu íslenskj'a kvenna, það er að segja, ef
blaðið gæti orðið almenn eign þeirra, en ekki
pólitískt flokksblað. Sem stendur er ísleuska
konan mállaus. Hvergí í blöðum landsins er
rúm fyrir hana lil að ræða sín áhugamál, og
jafnvel þó eitthvert blaðið tæki gr'éinar um
málefni kvenna, þá væru þau um leið stjmpluð
með þeim pólitíska stiiiipli, sem það blað hefði.
Mundi það oft verða málinu lil meira tjóns en
framgangs. %.
K.R.F.l. hefir gengist fvl’ir því að byrja að
safna fé til útgáfu Kvennablaðs. Ýms smá kven-
f,élög víðsvegar um landið hafa sent ofurlitlar
uppjiæðir. En hér í Reykjavík hafa konur enn
ekkert lagt fram til þessa máls, nema hvað K.
R.F.Í. hefir gert. Vil ég vona, að útgáfa þessa
blaðs, sem ])ið eruð nú með í sambandi við
19. júni, verði til þess að vekja einhverjar þeirra
til skilnings á þessu máli.“ A. S.
öllum heimilisvenjum, gefur margri konunni
steina fyrir brauð. — Frelsi og jafnrétti kvenna
er meira í orði en á borði. Giftar konur, mæð-
ur og húsmæður, eru flestar undanþegnar með
lögum, skráðum eða óskráðuih. Það þykir enn
hlýða, að þegar kona stigur inn fyrir þröskuld
lijúskapar og heimilislífs, þá lokist húrðin með
slagbröndum að haki liennar, og liún afsali sér
um aldur og æfi hlutdeild í þeim gæðum frels-
is og jafnréttis, sem áunnist hafa.
Meðan heimilisstörfin hvíla jafn blýþungt og
liluttekningarlaust á herðum konunnar eins og
enn er, þá er fjarri því, að hún sé frjáls, þrátl
fvrir öll pappírslög um kosningarrétt, kjörgengi,
skólanám og atvinnufrelsi. Kvenréttindin eru
ekki eingöngu fyrir ógiftar, barnlausar konur,
sem aðeins þurfa að annast sina eigin afkomu.
Þau eru einnig, og öllu freinur, fyrir húsmæður
og mæður. Því sá heilhrigði þroski, sem öllum
sönnum réttindum fylgir, berst einmitt frá þeim,
með móðurmjólkinni'og móðuráhrifunum, beina
boðleið til næstu kynslóðar.
En ef við atliugum kjör og lífsskilyrði fleslra
giftra kvenna, sjáum við, að þar er ekki þroska-
vænlegt um að litast, og það ætti að vcra hrýn-
asia krafa kvenréttindanna að taka þar í taum-
ana scm fvrst og sem best. Heimilið er flest-
um konum faiígabúr, ,því miður; lieftir frjáls-
ræði.þeirra‘óg lieilbrigði í andlegum og líkam-
legúm efnum. Auðvilað eru sumar konur svo
sterkar, eiginmennirnir svq frjálslyndir og nær-
gætnir, og hamingjan svo hliðholl, að alt fer
að óskum. En þetta eru samt úndantekningar
frá reglnnni. Reglan .er sú, að mæður og liús-
mæður kikna undir áhyggjum og erfiði daglcgra
anna, fyr en varir. Þær eru orðnar þröngsýnar,
slappar, innibyrgðar, taugaveiklaðar, fyrir ald-
ur fram. Litum í kringum okkur og sjáum, livort
það er ekki satt. Hvað gagnar alt réttindaskraf
og lofsöngvar, „móðár, kóna, meyja, meðtak lof
ög prís“, ef veruleikinn er sá, að konan glatar
sál sinni, leggi liún inn á þá eðlilegu braut að
verða eiginkona og móðir, og gangast undir öll
þau skyldustörf. Margt það, sem best léttir heim-
ilisstörfin, er of dýrt fyrir efnalitlar konur.
.Tafnvel þær hjálparstúlkur, sem fást, iþvngja
örþrayttri móður stundum hátt upp i vinnu-
hjálpina, er þær veita, sakir kostnaðar og
margra annmarka, er þeim fylgja. Þessar fá-
KVENNAhLAÐIÐ
7