Eining - 01.02.1948, Blaðsíða 13

Eining - 01.02.1948, Blaðsíða 13
V E I N I N G 13 V1 ) K i V Heilsan er fyrir öllu Hafið ávallt hugfast, að læluiar og aðrir heilsufræðingar telja mjókl, skvr og aðrar mjólkurafurSir eiu- liverjar liollustu fæðutegundir, sem völ er á. STYÐJIÐ OG EFLIÐ ÍSLENZKA FRAMLEIÐSLU Málningastof an Lækjargötu 32 . Hafnarfirði . Símar: 3449 og 9149 BIFREIÐASPRAUTUN og RÉTTINGAR BYGGIR H.F. Póstliólf 1076 . Símar: 6069 og 6568 . Símnefni: Byggir Tekur að sér: Alls konar byggingar og mannvirki Framleiðir: Hur&ir, glugga, eldhús- og búSarinnréttingar o. fl. Innflytjendur að timbri og alls konar byggingarefni Reykjavíkur Apotek Stofnað 1760 SKÚLASKEIÐ H.F. Skúlagötu 54 . Sími 6337 Verzlunin er ávallt vel birg af margs konar KJÖTMETI og NÝLENDUVÖRUM Hugsjónir og hetjulif I bókinni Hugsjónir og hetjulíf, eftir ritstjóra Einingar, eru 15 erindi, þar á meðal um nokkra heimskunna men*n, svo sem Keir Hardie, dr. Wilfred Grenfell, dr. Harry Emerson Fosdick, John Wesley og Thomas Carlyle. Bókin er 240 blaðsíður, prýdd nokkrum góðum myndum, kostar 25- krónur- ísafoldarprentsmiðja gaf út. Tóbaksreykingar eru: 1. óþarfar og óhollar, 2. kostnaðarsamar og óþrifalegar, 3. eitra andrúmsloftið, 4. eru tálsnara unglingum, 5. valda lélegum vinnuafköstum og sviksemi við vinnu. 6. valda oft stórslysum og elds- voða. Látum tóbaksneyzluna deyja út með eldri kynslóðinni. Björgum æskulýðnum.

x

Eining

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eining
https://timarit.is/publication/833

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.