Eining - 01.02.1948, Blaðsíða 15

Eining - 01.02.1948, Blaðsíða 15
15 ^ E I N I N G VIÐTÆKJ AVINNUSTOFA ALMENNA FASTEIGNASALN (Brandur Brynjólfsson hdl.) Bankastræti 7 . Sími 7324 Georgs Ásmundssonar Laugaveg 47 . Sími 5485 annast kaup og sölu fasteigna, skipa, atvinnu- fyrirtækja o. s. frv. Annast viðgerðir á viðtækjum og útvarpsgrammófónum Ennfremur uppsetningu á loftnetum o. fl. u H. F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Aðalfundur Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags íslands, verður haldinn í Kaupþingssalnum í liúsi félagsins í Reykjavík, laugardaginn 5. júní 1948 og hefst kl. l]/2 e. h. DAGSKRÁ: I. Stjórn félagsins skýrir frá liag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstand- andi ári, og ástæðum fvrir lienni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikninga til 31. des- ember 1947 og efnahagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar uin skipt- ingu ársarðsins. 3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt félagslögum. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Tillögur til breytinga á reglugjörð Eftirlaunasjóðs H.f. Eimskipafélags íslands. 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem liafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða aflientir lilutliöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 2. og 3. júní næstkomandi. Menn geta fengið eyðublöð fvrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Reykjavík, 6. janúar 1948. STJÓRNIN. SKINFAXI Tímarit U.M.F.Í. flytur það mál er æskulýð fslands varðar og alla þjóð- holla menn Skinfaxi er vandað, fróðlegt og ódýrt tímarit Askriftir sendist í pósthólf 406, Reykjavík Hattabúð Soffíu Pálma LAUGAVEG 12 . SÍMI 5447 Rafmagnsiðnaður SKINFAXI H.F. Klapparstíg 30 Sími 6484 4

x

Eining

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eining
https://timarit.is/publication/833

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.