Eining - 01.10.1949, Blaðsíða 16

Eining - 01.10.1949, Blaðsíða 16
16 EINING HEIMA OG ERLENDIS Blaðamannabókin 1949 Bldðamannabœkurnar eru or'bnar ein- hverjar vinsœlustu bcekurnar, sem út koma liér á landi, sökum þess hve fjöl- breyttar þœr eru að efni og frásögnin fjörug og lifandi. Nú er Blaðamannabókin 1949 komin út. Hún er ritnð af20 kunnum mönnum, sem fengist bafa við blaðamennsku. Efnið er að vanrla fjölbreytt og fróðlegt. Má þar m. a. nefna: — Sigling til Spánar — Heimsókn í Mormónaborg — Frásögn íslenzks þátttakanda af leynifundi komm- únista í Berlín — Dulsagnir frá Englandi — Þegar aldamótin gengu í garð á Is- landi — Endurminningar um fjárrekstra í Skaptafellssýslu og frá kjörfundi á ísa- firði árið 1920 — Lýsingar á sjóhrakn- ingum og eldsvoða — Ferðasögur frá Hornströndum og Tékkóslóvakíu — Af fyrirætlunum Jóhanns skálds Sigurjóns- sonar um liafnarbyggingu við Höfðavatn o. fl. o. fl. Blaðamannabókin við allra hæfi, því að hún flytur skemmtilega lifandi frásögn af gömlum og nýjum viðburðum utan úr heimi og héðan að heiman. Bókfellsútgáfan

x

Eining

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eining
https://timarit.is/publication/833

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.