Eining - 01.12.1951, Blaðsíða 14

Eining - 01.12.1951, Blaðsíða 14
14 EINING Stórstúka fslands óskar öllum félögum Góðtemplarareglunnar á íslandi, og öllum góðum samherjum sínum, gleðilegra jóla og farsceldar á komandi ári. Kristinn Stefánsson, stórtemplar. Umdœmisstúka Suðurlandsumdœmis óskar öllum félögum sínum og öðrum velunnurum gleSilegra jóla, og gcefu og gengis á komandi ári. Sverrir Jónsson, umdœmistemplar. Þingstúka Reykjavíkur óskar öllum reglufélögum og öðrum góðum starfsmönnum gleðilegra jóla, og velgengis og blessunar á komandi ári. Einar Björnsson, þingtemplar. H.F. EIIU8KIPAFELAG Í8LANDS REYKJAVÍK Reglubundnar siglingar milli Islands og lielztu viðskiptalanda vorra með nýtízku liraðskreiðum skipum. Vörur fluiiur ineiV eðii :in umhleöslu hvaiian svnt ev og hvert sent er, Leitið upplýsinga um framhalds- flutningsgjöld. Allt IIIIMÍ EIMSKIP ? r, 1 JÓLABÆKtlR 1. Gröndal, 2. bindi. Þar eru gamansögur Gröndals: Heljarslóðar- orusta, Þórðarsaga Geirmundarsonar o. fl. 2. llalalíf, 5. bindi. Dalalífi þarf ekki að lýsa. Sagan liefur náð meiri vinsældum en nokkur önnur íslenzk skáldsaga á síðari árum — og lnin á það skilið. — 5. bindi er sögulok. 3. Málleysingjar I>orsteins Krlingssonar. Varla er liægt að gefa unglingum betri bók en Málleysingja, og ánægjulegra lestrarefni handa fullorðnum er ekki fáanlegt. 4. HJalti keinur heiin er framhald af sögunni um liann Hjalta litla. 5. Víkingabloð, eftir Ragnar Þorsteinsson frá Höfðabrekku. Segir skemmtilega frá uppvaxtarárum ungs manns, sem reynir sitt af liverju. Betri lýsingar á sjósókn Iiafa ekki verið skráðar í skáldsögu, en auk þess er sagan spennandi og atburðarík. 6. Bernska í byrjun aldar, saga sem lýsir lífinu í Reykjavík um og eftir síðustu aldamót. 7. Kvædi eftir Pétur Beinteinsson. B. Svo lída tregar, síðustu kvæði Huldu. 0. Arni á Arnarfelli, bráðskenuntileg skáldsaga eftir Símon Dala- skáld. 10. Helga Sörensdóttir, æfisaga gamallar konu í Skagafirði, skráð af Jóni Sigurðssyni frá Yztafelli. 11. Vngri systirin eftir Kathleen Norris, Svava Þorleifsdóttir þýddi. Bezta kvennabókin á þessu ári. 12. Ljósiá í glugganuni, Smásögur eftir Margréti Jónsdóttur. 13. Borgin viö sundid, fimmta Nonnabókin. En Nonnabækurnar þurfa allir unglingar að eiga og lesa. 14. Arni og Berit. 'Efintýralega unglingabókin, um ferðalag tveggja unglinga, sem fóru víða um liehn og segja frá því sem fyrir augu bar. Kafla úr þessari bók las Stefán Jónsson námsstjóri í útvarpið. BÖKAVEBZLIJN fSAFOLDAB '4

x

Eining

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eining
https://timarit.is/publication/833

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.