Eining - 01.11.1968, Qupperneq 3
E I N I N G
3
//éms,
\ o c-t I/
SUMARMÁL
Ritstjórn blaósiöunnar:
Guömundur I’órarinsson
og Einar Hannesson.
Herkum áfanga náfí í starfi ÍUT
10. áirsþing íslenzkra ungtemplara var
haldiÖ í Templarahöllinni í Reykjavík
dagana 31. ágúst og 1. september s.l. Vm
30 fulltrúar frá ungtemplarafélögum
víös vegar aö af landinu sátu þingiö, auk
stjórnar og nefndarformanna samtak-
anna. Viö þingsetningu voru viöstaddir
ýmsir forustumenn bindindishreyfing-
arinnar. Þingfulltrúar störfuöu í þrem-
ur umræöuhópum, er ræddu helztu mál-
efni samtakanna, og nefndir störfuöu.
Þingiö geröi þrjár samþykktir um
mannréttindi, bindindismál og tóbaks-
mál. 1 þingsal haföi veriö brugöiö upp
lítilli sýningu um mannréttindamálefni.
Forseti þingsins var Brynjar Valdi-
marsson, Kópavogi, en ritari Valdór
Bóasson, Keflavik og Sigrún Helgadótt-
ir, Reykjavík.
Við þingsetningu léku Lárus Sveins-
son, trompetleikari og Þorkell Sigur-
björnsson, tónskáld nokkur lög. Þá
flutti Ingi B. Ársælsson, varaformaður
ÆSl, erindi um mannréttindamál og
Ólafur Þ. Kristjánsson, stórtemplar á-
varpaði þingið og flutti kveðjur og ósk-
ir frá stórstúkunni.
I skýrslu stjórnar ÍUT kom fram að
töluverð grózka hefur verið í starfsem-
inni á liðnu starfsári. I sumar hefur
verið tíðindasamt af starfseminni. Fjög-
ur mót og hópferð til Svíþjóðar á Nor-
ræna ungtemplaramótið. Samtökunum
bættist eitt nýtt félag á árinu, ungtempl-
arafélagið Hamar í Vestmannaeyjum.
Félagar 1200.
Um síðustu áramót voru deildir Is-
lenzkra ungtemplara 13 og félagar alls
1200. I stjórn IUT næsta ár eru þessir:
Formaður Einar Hannesson, Reykjavík.
Varaform. Sævar Halldórsson, Keflav.
Ritari Aðalheiður Jónsdóttir, Reykjav.
Gjaldkeri Einar Þorsteinsson, Reykjav.
Fræðslustj. Brynjar Valdimarss., Kóp.
Meðstj.: Haraldur Guðbjörnsson, Rvík.
og Guðlaugur Þórðarson, Kópavogi.
Formaður alþjóðanefndar IUT:
Hilda Torfadóttir, Reykjavík.
Form. útbreiðsluráðs Jónas Ragnarss.
Form. f jármálaráðs:
Kristinn Vilhjálmsson, Reykjavík.
Aí annrétt indamál.
I samþykkt þings ísl. ungtemplara
um mannréttindamál segir: „Þing
lUT, undir kjörorðunum: Bindindi —
Bræðralag — Þjóðarheill, vill í tilefni
af 20 ára afrnæli mannréttindayfirlýs-
ingar Sameinuðu þjóðanna, minna á hve
mikið skortir á að margar þjóðir virði
þessa samþykkt. Samkvæmt yfirlýsing-
unni eiga allir menn jafnan rétt til að
lifa frjálsir og njóta öryggis. Enginn
má beita ofbeldi eða líkamsmeiðingum.
Þessi ákvæði eru fótum troðin í Vietnam
og Biafra og víða annars staðar.
Jafnframt eiga þjóðirnar rétt til að
tjá sig í frjálsum almennum kosningum
og velja sér þar með stjórnvöld. Þessu
er ekki þannig farið í Grikklandi, S,-
Afríku, Portúgal, Spáni og löndum með
kommúnistiskt stjórnarfar.
Allir menn eru samkvæmt yfirlýsing-
unni fæddir jafnir og eiga án tillits til
kyns, kynþátta og stjórnmálaskoðana
jafnan rétt á menntun og kröfu um
frjálsræði og réttindi á borð við aðra.
Margar þjóðir virða ekki þennan rétt
manna. I því efni má sérstaklega benda
á kynþáttamisréttið í Suður-Afríku, ný-
lendum Portúgala; Angola og Mosam-
bique, Bandaríkjum Norður-Ameríku og
Rhodesíu.
Þá vill þingið benda á hina hryggilegu
atburði, sem eru að gerast um þessar
mundir í Tékkóslóvakíu. Vítir þingið
harðlega það ofbeldi, sem þar er beitt,
og væntir þess að þjóðir Tékkóslóvakíu
öðlist sjálfsákvörðunarrétt sinn að nýju
hið fyrsta.
Það er von og ósk 10. ársþings ís-
Vegna óliappa geta ekki þær myndir fylgt hlaösíðunni, sem áttu að birtast þar,
en hér eru ungar snótir að skemmta sjálfum sér og öðrum.
lenzkra ungtemplara, að á þessu alþjóð-
lega mannréttindaári, megi skilningur
þjóðanna fara vaxandi á nauðsyn þess,
að allar þjóðir virði mannréttindayfir-
lýsinguna."
Bindindismál.
„10. ársþing íslenzkra ungtemplara
ítrekar, að áfengisneyzla ásamt stöðugt
vaxandi misnotkun annarra eiturlyfta,
veldur ennþá einu alvarlegasta þjóðfé-
lagsvandamáli, sem við eigum við að
búa. Rannsóknir og reynsla sanna, að
skaðsemi áfengis er mest innan þeirra
þjóðfélaga, sem mesta áfengisneyzlu
hafa. Hið nána samhengi áfengisneyzlu
og áfengisskaða er augljóst og því er það
skoðun Islenzkra ungtemplara, að eigi