Eining - 01.06.1971, Page 18

Eining - 01.06.1971, Page 18
18 EINING Blik Arsrit Vestmannaeyja 1971 Mikill afkasta og eljumaður er Þor- steinn Þ. Víglundsson, sparisjóðsstjóri í Vestmannaeyjum. Árlega er Blik hans mikil og vönduð bók, myndskreytt og vönduð, full af margvíslegum fróðleik, að þessu sinni rúmar 200 blaðsíður. Fyrsta langa ritgerðin, rúmar 36 bls. er um Pál Bjarnason, skólastjóra og hans mikla og merka brautryðjanda starf í Vestmannaeyjum. Hún vakti fullkom- lega undrun mína. Við Páll vorum sam- ferðamenn á Flóru gömlu heim frá Nor- egi til íslands haustið 1914, já, kojufél- agar, því að þar var þröng á þingi. Þá gat mig ekki órað fyrir því, að hann ætti eftir að verða slíkur athafnamað- ur, menningarfrömuður og brautryðj- andi á mörgum sviðum í Vestmanna- eyjum, eins og Þorsteinn lýsir marg- þættu menningarstarfi hans þar. Sam- kvæmt þeirri lýsingu var það ekkert smáræði. Á einum stað í greininni segir: „Þannig lauk þessu hugsjónamáli rit- stjóra Skeggja, Páls Bjarnasonar, að Vestmannaeyjar fengu kaupstaðarrétt- indi, og voru kosningar til hinnar fyrstu bæjarstjórnar þar afráðnar 16. janúar 1919.“ Samtök voru þar, sem hétu Birkibein- ar. Um þá segir ritstjóri Bliks: „Þá vildu Birkibeinar beita áhrifum sínum að bættu vegakerfi í bænum. Skipu- leggja skyldi sem fyrst alla húsaskipun í bænum. Götur skyldu svo lagðar með- fram húsunum skipulega, og þær gerð- ar vandaðar eftir kostum og í þær lagð- ar skólpveitur. Aðeins þessi fáu á- kvæði stefnuskrárinnar sanna okkur, hve þessi hópur framfaramanna í bæn- um var langt á undan samtíð sinni í Vestmannaeyjaþorpi. I heilbrigðismál- um skyldi unnið að því, að allt slóg væri flutt burt úr bænum jafnharðan og það félli til, svo að það næði ekki að úldna í bænum og menga andrúms- loftið... Með samþykktum sínum og samstöðu mörkuðu Birkibeinar, með Pál Bjarna- son í fararbroddi, stefnuskrá fyrir fyrstu bæjarstjórnarkosningar í Vest- mannaeyjum, hinum verðandi kaupstað. Um áramótin 1918—1919 ríkti víða á heimilum Eyjabúa krankleiki og fá- tækt eftir innflúensufaraldurinn það ár. Líklega olli hér miklu um skoi’tur á fjölmörgum heimilum þar þá.“ Betra var ástandið ekki á þessum áx*- um í Vestmannaeyjum, og má fui’ðulegt heita. Um sjúkrasamlag Vestmannaeyja segir Blik. „Hinn 9. nóvember 1918 hreyfði Páll Bjai’nason þeii’i’i hugsjón sinni, að Vest- manneyingar stofnuðu með sér sjúkra- samlag.....Hér vekur Páll Bjai’nason máls á markverðri hugsjón, sem al- menningur hér á landi bar lítið skyn á þá. Hann var hér á undan samtíð sinni í hugsjón, hugmyndum og þekk- ingu, því að fyrstu lög um sjúkrasam- lög á íslandi voru ekki samþykkt á Al- þingi fyrr en 28. nóvember 1919. Mai’gt gott og fróðlegt er í Bliki að vanda, en nú gerir heilsubilun og þi’ek- leysi ritstjóra Einingar honum ekki kleift að gei’a neinu sæmileg skil, hve feginn sem hann vildi. Hiklaust svar Billy Graham — hinn alkunni og þi-autþjálfaði x’æðuskörungur — var spui’ður um álit hans á áfengisbann- inu í Bandai’íkjunum. Svar hans var mjög hiklaust. Moi’gunblaðið birti það 21. apríl 1971, og þetta blað, Einingin, lætur slíkt ekki fram hjá sér fai-a. Oi'ð hans voru á þessa leið: Þegar við lítum á nokkur skjöl, sem bii’ta ýmsar staðreyndir vai’ðandi þrettán ára vínbann í landi okkar, kem- ur þetta í ljós: Á bannárunum fækkaði fangelsunum vegna hvers konar afbrota um 37,7%; vegna diykkjuskapar um 55,3%; vegna illi'ar hegðunar um 51,1%; vegna flæk- ings um 52,8%. (Ur Pi’ison Census, 1923, bls. 31). Dr. George W. Kirchway, mikilsvii’t- ur sérfræðingur um afbrotamál á þess- um tíma, sagði: „Við skulum líta á opinberar skýrslur um bannárin og gleðjast. Þær sýna gi’einilega, að glæp- um fækkaði almennt í landi okkar um 35—40%. Skjalið „House Document 722“ ber með sér, að ágætur félagsfi’æðingur komst svo að orði, að „eftir fyrstu sex mánuði vínbannsins var engu líkai’a en ný öld væri upp í’unnin, og öll lífskjör bötnuðu“. Er ástandið betra nú á dögum? Hópur þeirra, sem neyta áfengra di’ykkja, stækkar ískyggilega. 56% kvenna di’ekka nú á dögum, 64% ungl- inga og 77% nenxenda í æðri skólum. Við verjum þi’ettán milljöi’ðum dollara til vínkaupa á ái*i. Sex hundx’uð þúsund áfengissjúklingar bætast við á ári hverju, og það kostar tuttugu milljarða dollai’a að hjúki’a þeinx, miklu meii’a en við gi’æðum á vínsölunni. Þessar upplýsingar ættu að nægja. Hér tala tölur máli, sem engir geta misskilið, nema þá mennimir með ki’ónuaugun. Þessi sannindi unx heilla- vænleg áhrif áfengisbannsins í Banda- í'íkjunum, er búið að endurtaka mjög oft hér í blaðinu undanfarin 28 ár, en því miður er víst satt það, sem sagt ei', að „lygin fer um alla jörðina með- an sannleikurinn setur upp skóna,“ Þetta sýnir, hvílíkt þolinmæðinnar vei'k það er að boða sannleikann og þui’fa að mai’gendurtaka hið sama. Á- fengisbannið í Bandaríkjunum og Is- landi sýndi hverju unnt er að koma til vegar þjóðum til blessunai', ef liin illu völd ágirndar og annarar spillingar fá ekki taunxhaldið. Eins og Billy Gx*aham sýnir í svai’i sínu um áfengisbannið, eru til nægar óhrekjandi tölur, sem sanna ágæti bannlaganna. Þau koma aftur, þegar þjóðir og mannkyn vitkast. Sá þvætt- ingur áfengissjúki’a manna og annarra, að unnt sé að kenna mönnum að með- höndla áfengi sér að skaðlausu, á enga stoð í reynslu liðinna kynslóða. Hitt er svo annað mál, að einstöku menn geta meðhöndlað áfengi án verulegs skaða, þeim er það meðskapað og því ekkei*t þakkai’efni. Hans Nielsen Hauge Hver var þessi maður? Um hann skrifar Fridtjof Diesen í fæi’eyiska blaðið Gladustrok. Hann var mikill vakningaprédikari í Noregi á 18. öld- inni. 1813 var hann dæmdur til lífs- tíðar fangelsisvistar fyrir það eitt að boða orð Guðs, en samkvæmt lögum mátti þá enginn gex’a slíkt nema hinir prestvígðumenn. Heimurinn hefur löng- um verið víðsýnn eða hitt þó heldur. Ái’ið 1809 oi’sökuðu Englendingar saltki’eppu í Noregi. Þá urðu Norð- menn að taka Hans Nielsen Hauge úr fangelsinu um stund, því að hann kunni að framleiða salt. Guðsmenn kunna stundum eitt og annað nytsamlegt. Þeg- ar ég sem ungur maður dvaldi þrjú

x

Eining

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eining
https://timarit.is/publication/833

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.