Eining - 01.06.1971, Page 20
20
EINING
r
AtyrgS óskar
tryggjendum sinum
langlifis!
Af hver.jum fimm sem dey.ja í
árekstrum mxmdu f jórir hafa
komist lífs af,ef ]3eir hefðu
nótað öryffffisbelti. Þetta er
niðurstað'a sænskrar rannsókn-
ar, en gera má ráð fyrir að
hið sama gildi hér á landi.
Notkun öryggishelta dregux
úr slysum. Þessvegna getur
ABYRGÐ greitt hærri bætur
til þeirra se» nota öryggis-
belti, ef slys verður þrátt
fyrir allt.
Ábyrgð innleiðir nú - fyrst
tryggingafélaga á Islandi -
þessa þýðingarmiklu nýjung.
Án nokkurs viðbótariðgjalds
greiðir Ábyrgð aukabætur til
þeirra,sem slasast alvarlega
þrátt fyrir notkun öryggis-
belta. Framyfir aðrar trygg-
ingar greiðum við.50.000 kr.
við dauðsfall og allt að kr.
150.000 við örorku. Ökumenn
•og farþegar í öllum einkabíl-
um með ökumanns- og farþega-
tryggingu hjá Ábyrgð hafanú
þessa auka tryggingarvernd.
En hún gildir aðeins fyrir
þá, sem nota öryggisbelti.
Ökumaðurinn fær aðeins aiika-
trygginguna ef framsætisfar-
þeginn notar einnig beltið.
Ábyrgð óskar tryggjendum sín-
um langlífis!
1960 - lOár - 1970
I ár eru 10 ár siðan Ábyrgð,
tryggingafélag fyrir bindind-
isfólk, var stofnað. Á þessu
tímabili hefur félagið komið
fram með margvíslegar nýjung-
ar í bilatryggingum og hags-
bætur fyrir tryggjendur.
Ábyrgð tryggir eingöngu bind-
indismenn og þessvegna fær
bindindisfólk hvergi hagstæð-
ari kjör.
ABYRGÐ
H
r
Trygginqafélag fyrir bindindismenn
Skúlaqolu S3 . Hoykiavik . Simar 17455 oq 17947
Ferðist
og flytjiS
vörur yðar
með skipum
H.F. EIMSKIPAFÉLAGS
ÍSLANDS
„Allí með
Eimskip11
Timburverzlunin
VÖLUNDUR HF.
Reykjavík
KAUPIÐ TIMBUR
og ýmsar aðrar byggingavörur
hjá stærstu timburverzlun landsins.